Jón Axel í þýska körfuboltann: Martin Hermannsson sagði honum góða hluti af félaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2020 12:40 Jón Axel Guðmundsson í leik með Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum. Getty/Lance King Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur gert eins árs samning við þýska körfuboltafélagið Fraport Skyliners og spilar því í deildinni sem Martin Hermannsson hjálpaði Alba Berlín að vinna í ár. „Mér líður vel með þessa ákvörðun og hlakka til að spila hérna,“ sagði Jón Axel Guðmundsson í viðtali við heimasíðu þýska liðsins. Jón Axel var að klára háskólaferilinn með Davidson þar sem hann spilaði sig inn í sögubækur skólans. Nú er hins vegar komið að fyrstu skrefunum á atvinnumannaferlinum. +++ BREAKING NEWS +++ NEUVERPFLICHTUNG Alle Infos https://t.co/xzZV3L3O00 pic.twitter.com/JDiehtgEIP— FRAPORT SKYLINERS (@skyliners1999) July 15, 2020 „Góður vinur minn Martin Hermannsson spilaði með Berlín undanfarin tvö ár og hann sagði mér góða hluti af þessu félagi og hvernig andrúmsloftið væri á heimaleikjunum,“ sagði Jón Axel. „Ég fæddist í Þýskalandi og eyddi hér fyrstu þremur árum ævi minnar. Það er því gott að koma hingað aftur og fá að kynnast landinu aftur sem fullorðinn maður,“ sagði Jón Axel. „Ég er mjög ánægður með að Jón Axel komi til okkar. Ég þekki hann frá Evrópukeppnum yngri landsliða og átti mjög gott samtal við hann. Hann er mjög fjölhæfur leikmaður og getur spilað allar þrjár bakvarðarstöðurnar fyrir okkur,“ sagði Sebastian Gleim, þjálfari Fraport Skyliners. „Jón er ekki hinn dæmigerði nýliði. Hann þekkir vel til evrópska boltans og hefur spilað fyrir Ísland í síðustu landsleikjaglugga. Við ætlum að hjálpa honum að koma sér inn í þýsku bundesliguna,“ sagði Gleim. watch on YouTube Þýski körfuboltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Sjá meira
Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur gert eins árs samning við þýska körfuboltafélagið Fraport Skyliners og spilar því í deildinni sem Martin Hermannsson hjálpaði Alba Berlín að vinna í ár. „Mér líður vel með þessa ákvörðun og hlakka til að spila hérna,“ sagði Jón Axel Guðmundsson í viðtali við heimasíðu þýska liðsins. Jón Axel var að klára háskólaferilinn með Davidson þar sem hann spilaði sig inn í sögubækur skólans. Nú er hins vegar komið að fyrstu skrefunum á atvinnumannaferlinum. +++ BREAKING NEWS +++ NEUVERPFLICHTUNG Alle Infos https://t.co/xzZV3L3O00 pic.twitter.com/JDiehtgEIP— FRAPORT SKYLINERS (@skyliners1999) July 15, 2020 „Góður vinur minn Martin Hermannsson spilaði með Berlín undanfarin tvö ár og hann sagði mér góða hluti af þessu félagi og hvernig andrúmsloftið væri á heimaleikjunum,“ sagði Jón Axel. „Ég fæddist í Þýskalandi og eyddi hér fyrstu þremur árum ævi minnar. Það er því gott að koma hingað aftur og fá að kynnast landinu aftur sem fullorðinn maður,“ sagði Jón Axel. „Ég er mjög ánægður með að Jón Axel komi til okkar. Ég þekki hann frá Evrópukeppnum yngri landsliða og átti mjög gott samtal við hann. Hann er mjög fjölhæfur leikmaður og getur spilað allar þrjár bakvarðarstöðurnar fyrir okkur,“ sagði Sebastian Gleim, þjálfari Fraport Skyliners. „Jón er ekki hinn dæmigerði nýliði. Hann þekkir vel til evrópska boltans og hefur spilað fyrir Ísland í síðustu landsleikjaglugga. Við ætlum að hjálpa honum að koma sér inn í þýsku bundesliguna,“ sagði Gleim. watch on YouTube
Þýski körfuboltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Sjá meira