Páll á Húsafelli þarf að rífa legsteinasafnið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. júlí 2020 13:26 Hús legsteinasafnsins sem Páll þarf að rífa. Vísir Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. Héraðsdómur Vesturlands dæmdi svo í málinu í gær en nágranni Páls, Sæmundur Ásgeirsson sem rekur gistiheimili á næstu lóð stefndi honum vegna hússins. Páll var þó sýknaður af annarri kröfu um að rífa hús sem nefnist Pakkhúsið. Sæmundur rekur gistiheimilið Gamla bæ á Húsafelli 1, sunnan Húsafellskirkju, en Páll býr að Húsafelli 2 sem er norðan kirkjunnar. Páll á einnig landið Bæjargil sem er sunnan við kirkjuna. Árið 2015 samþykkti Borgarbyggð deiliskipulag sem heimilaði að Pakkhúsið yrði fært á lóð á landi Bæjargils auk þess sem samþykkt var leyfi til að byggja hús legsteinasafnsins við Bæjargil. Sæmundur var verulega ósáttur með þetta þar sem sama heimreið lægi að Bæjargili og Húsafelli 1. Þá óskaði hann eftir því að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála tæki ákvörðun Borgarbyggðar. Hann taldi ljóst að röng tilgreining lóðarinnar hafi verið auglýst. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu árið 2018 að deiliskipulagið hefði ekki tekið lögformlegt gildi og væri því ógilt. Skessuhorn greinir frá því að kostnaðurinn við framkvæmdirnar hafi hlaupið á fjörutíu milljónum króna en húsið var uppbyggt að mestu og er fráengið. Ekki liggur fyrir hvort niðurstöðu dómsins verði áfrýjað. Dómsmál Borgarbyggð Skipulag Söfn Deilur um Legsteinasafnið í Húsafelli Tengdar fréttir Legsteinasafn Páls fyrir dóm Borgarbyggð og listamanninum Páli Guðmundssyni, eiganda Húsafells 2, hefur verið stefnt fyrir dóm. 19. febrúar 2019 06:00 Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. 10. desember 2018 08:00 Steinhörpur Páls vekja áhuga heimsþekktra tónlistarmanna Steinhörpur sem listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli hefur gert úr flögusteinum hafa vakið alþjóða athygli og sækjast heimsþekktir tónlistarmenn eftir því að fá að leika á þær. 29. október 2018 21:45 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. Héraðsdómur Vesturlands dæmdi svo í málinu í gær en nágranni Páls, Sæmundur Ásgeirsson sem rekur gistiheimili á næstu lóð stefndi honum vegna hússins. Páll var þó sýknaður af annarri kröfu um að rífa hús sem nefnist Pakkhúsið. Sæmundur rekur gistiheimilið Gamla bæ á Húsafelli 1, sunnan Húsafellskirkju, en Páll býr að Húsafelli 2 sem er norðan kirkjunnar. Páll á einnig landið Bæjargil sem er sunnan við kirkjuna. Árið 2015 samþykkti Borgarbyggð deiliskipulag sem heimilaði að Pakkhúsið yrði fært á lóð á landi Bæjargils auk þess sem samþykkt var leyfi til að byggja hús legsteinasafnsins við Bæjargil. Sæmundur var verulega ósáttur með þetta þar sem sama heimreið lægi að Bæjargili og Húsafelli 1. Þá óskaði hann eftir því að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála tæki ákvörðun Borgarbyggðar. Hann taldi ljóst að röng tilgreining lóðarinnar hafi verið auglýst. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu árið 2018 að deiliskipulagið hefði ekki tekið lögformlegt gildi og væri því ógilt. Skessuhorn greinir frá því að kostnaðurinn við framkvæmdirnar hafi hlaupið á fjörutíu milljónum króna en húsið var uppbyggt að mestu og er fráengið. Ekki liggur fyrir hvort niðurstöðu dómsins verði áfrýjað.
Dómsmál Borgarbyggð Skipulag Söfn Deilur um Legsteinasafnið í Húsafelli Tengdar fréttir Legsteinasafn Páls fyrir dóm Borgarbyggð og listamanninum Páli Guðmundssyni, eiganda Húsafells 2, hefur verið stefnt fyrir dóm. 19. febrúar 2019 06:00 Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. 10. desember 2018 08:00 Steinhörpur Páls vekja áhuga heimsþekktra tónlistarmanna Steinhörpur sem listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli hefur gert úr flögusteinum hafa vakið alþjóða athygli og sækjast heimsþekktir tónlistarmenn eftir því að fá að leika á þær. 29. október 2018 21:45 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Legsteinasafn Páls fyrir dóm Borgarbyggð og listamanninum Páli Guðmundssyni, eiganda Húsafells 2, hefur verið stefnt fyrir dóm. 19. febrúar 2019 06:00
Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. 10. desember 2018 08:00
Steinhörpur Páls vekja áhuga heimsþekktra tónlistarmanna Steinhörpur sem listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli hefur gert úr flögusteinum hafa vakið alþjóða athygli og sækjast heimsþekktir tónlistarmenn eftir því að fá að leika á þær. 29. október 2018 21:45