Páll á Húsafelli þarf að rífa legsteinasafnið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. júlí 2020 13:26 Hús legsteinasafnsins sem Páll þarf að rífa. Vísir Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. Héraðsdómur Vesturlands dæmdi svo í málinu í gær en nágranni Páls, Sæmundur Ásgeirsson sem rekur gistiheimili á næstu lóð stefndi honum vegna hússins. Páll var þó sýknaður af annarri kröfu um að rífa hús sem nefnist Pakkhúsið. Sæmundur rekur gistiheimilið Gamla bæ á Húsafelli 1, sunnan Húsafellskirkju, en Páll býr að Húsafelli 2 sem er norðan kirkjunnar. Páll á einnig landið Bæjargil sem er sunnan við kirkjuna. Árið 2015 samþykkti Borgarbyggð deiliskipulag sem heimilaði að Pakkhúsið yrði fært á lóð á landi Bæjargils auk þess sem samþykkt var leyfi til að byggja hús legsteinasafnsins við Bæjargil. Sæmundur var verulega ósáttur með þetta þar sem sama heimreið lægi að Bæjargili og Húsafelli 1. Þá óskaði hann eftir því að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála tæki ákvörðun Borgarbyggðar. Hann taldi ljóst að röng tilgreining lóðarinnar hafi verið auglýst. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu árið 2018 að deiliskipulagið hefði ekki tekið lögformlegt gildi og væri því ógilt. Skessuhorn greinir frá því að kostnaðurinn við framkvæmdirnar hafi hlaupið á fjörutíu milljónum króna en húsið var uppbyggt að mestu og er fráengið. Ekki liggur fyrir hvort niðurstöðu dómsins verði áfrýjað. Dómsmál Borgarbyggð Skipulag Söfn Deilur um Legsteinasafnið í Húsafelli Tengdar fréttir Legsteinasafn Páls fyrir dóm Borgarbyggð og listamanninum Páli Guðmundssyni, eiganda Húsafells 2, hefur verið stefnt fyrir dóm. 19. febrúar 2019 06:00 Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. 10. desember 2018 08:00 Steinhörpur Páls vekja áhuga heimsþekktra tónlistarmanna Steinhörpur sem listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli hefur gert úr flögusteinum hafa vakið alþjóða athygli og sækjast heimsþekktir tónlistarmenn eftir því að fá að leika á þær. 29. október 2018 21:45 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira
Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. Héraðsdómur Vesturlands dæmdi svo í málinu í gær en nágranni Páls, Sæmundur Ásgeirsson sem rekur gistiheimili á næstu lóð stefndi honum vegna hússins. Páll var þó sýknaður af annarri kröfu um að rífa hús sem nefnist Pakkhúsið. Sæmundur rekur gistiheimilið Gamla bæ á Húsafelli 1, sunnan Húsafellskirkju, en Páll býr að Húsafelli 2 sem er norðan kirkjunnar. Páll á einnig landið Bæjargil sem er sunnan við kirkjuna. Árið 2015 samþykkti Borgarbyggð deiliskipulag sem heimilaði að Pakkhúsið yrði fært á lóð á landi Bæjargils auk þess sem samþykkt var leyfi til að byggja hús legsteinasafnsins við Bæjargil. Sæmundur var verulega ósáttur með þetta þar sem sama heimreið lægi að Bæjargili og Húsafelli 1. Þá óskaði hann eftir því að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála tæki ákvörðun Borgarbyggðar. Hann taldi ljóst að röng tilgreining lóðarinnar hafi verið auglýst. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu árið 2018 að deiliskipulagið hefði ekki tekið lögformlegt gildi og væri því ógilt. Skessuhorn greinir frá því að kostnaðurinn við framkvæmdirnar hafi hlaupið á fjörutíu milljónum króna en húsið var uppbyggt að mestu og er fráengið. Ekki liggur fyrir hvort niðurstöðu dómsins verði áfrýjað.
Dómsmál Borgarbyggð Skipulag Söfn Deilur um Legsteinasafnið í Húsafelli Tengdar fréttir Legsteinasafn Páls fyrir dóm Borgarbyggð og listamanninum Páli Guðmundssyni, eiganda Húsafells 2, hefur verið stefnt fyrir dóm. 19. febrúar 2019 06:00 Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. 10. desember 2018 08:00 Steinhörpur Páls vekja áhuga heimsþekktra tónlistarmanna Steinhörpur sem listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli hefur gert úr flögusteinum hafa vakið alþjóða athygli og sækjast heimsþekktir tónlistarmenn eftir því að fá að leika á þær. 29. október 2018 21:45 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira
Legsteinasafn Páls fyrir dóm Borgarbyggð og listamanninum Páli Guðmundssyni, eiganda Húsafells 2, hefur verið stefnt fyrir dóm. 19. febrúar 2019 06:00
Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. 10. desember 2018 08:00
Steinhörpur Páls vekja áhuga heimsþekktra tónlistarmanna Steinhörpur sem listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli hefur gert úr flögusteinum hafa vakið alþjóða athygli og sækjast heimsþekktir tónlistarmenn eftir því að fá að leika á þær. 29. október 2018 21:45