Sér ekki hvernig um höfundaréttarbrot geti verið að ræða Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. júlí 2020 17:15 Markaðsherferðin Let it out er að sögn listamannsins Marcus Lyall byggð á hugverki hans, sýningunni Scream the House Down. Íslandsstofa Íslandsstofa segist ekki geta séð hvernig verkefnið „Let it out“ geti verið byggt á hugverki listamannsins Marcus Lyall. Þetta segir í tilkynningu frá stofunni en Lyall fullyrðir að verkefnið „Let it out“ sé byggt á sýningar sem hann setti á fót og heitir „Scream the House Down.“ Lyall hefur sent Íslandsstofu bréf þess efnis að markaðsaðgerðin „Let it out“ sé byggð á „Scream the House Down.“ Að sögn Íslandsstofu var útboð markaðsverkefnisins Saman í sókn skilað til Ríkiskaupa þann 30. apríl og hafi Íslandsstofu borist kynning á verkefninu „Looks Like you Need Iceland“ frá auglýsingastofunni M&C Saatchi og auglýsingastofunni Peel sem hluta af því útboði þann 6. maí. Lyall sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að hann hafi enn ekki fengið nein viðbrögð frá Íslandsstofu vegna bréfs síns. Hann sagði jafnframt að þó tilgangur þessara tveggja verkefna sé í einhverju frábrugðinn þá fari ekki á milli mála að grunnhugmyndin sé nákvæmlega sú sama. Verkefnin gangi bæði út á að bjóða fólki að öskra í tæki, snjallsíma eða fartölvu, og hljóðinu sé svo varpað út fjarri byggð. Hugmyndin baki verkefnanna sé að losa um spennu og vanmáttarkennd. Að sögn Íslandsstofu var hluti af þeirri tillögu aðgerðin „Let it out.“ „MC Saatchi og Peel kynntu þá þegar starfhæft demo af vefsvæðinu sem notað er í dag, svo það má vera ljóst að unnið hafði verið að hugmyndinni í talsverðan tíma áður en hún var kynnt fyrir Íslandsstofu,“ segir í tilkynningu Íslandsstofu. „Þó það kunni að vera um einhver líkindi að ræða milli listaverks Marcus Lyall og herferðar Íslandsstofu, þá fáum við ekki séð hvernig tímasetningarnar þessa erindis ganga upp. Það er mjög erfitt að sjá hvernig verkefni sem hefur verið í vinnslu frá því um miðjan apríl getur byggt á hugverki sem var fyrst kynnt þann 16. júní.“ Auglýsinga- og markaðsmál Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11 Öskurherferð Íslandsstofu vekur athygli utan landsteinanna Fjallað hefur verið um íslensku markaðsherferðina Let It Out hátt í tvö hundruð sinnum í erlendum fjölmiðlum. 18. júlí 2020 09:40 Stuldur eða innblástur Þar sem ég bý og stunda nám erlendis hefur mér alltaf fundist gott að fara á vefsíðu RÚV á föstudagskvöldum eða laugardagsmorgnum og horfa á Föstudagskvöld með Gísla Marteini til að fylla upp í heimþrár tilfinninguna sem ég finn alltaf fyrir innra með mér. 17. júlí 2020 08:13 Íslandsstofa býður útlendingum að öskra á íslenska náttúru Sjö hátölurum hefur verið komið upp víðsvegar um landið. 15. júlí 2020 10:14 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Sjá meira
Íslandsstofa segist ekki geta séð hvernig verkefnið „Let it out“ geti verið byggt á hugverki listamannsins Marcus Lyall. Þetta segir í tilkynningu frá stofunni en Lyall fullyrðir að verkefnið „Let it out“ sé byggt á sýningar sem hann setti á fót og heitir „Scream the House Down.“ Lyall hefur sent Íslandsstofu bréf þess efnis að markaðsaðgerðin „Let it out“ sé byggð á „Scream the House Down.“ Að sögn Íslandsstofu var útboð markaðsverkefnisins Saman í sókn skilað til Ríkiskaupa þann 30. apríl og hafi Íslandsstofu borist kynning á verkefninu „Looks Like you Need Iceland“ frá auglýsingastofunni M&C Saatchi og auglýsingastofunni Peel sem hluta af því útboði þann 6. maí. Lyall sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að hann hafi enn ekki fengið nein viðbrögð frá Íslandsstofu vegna bréfs síns. Hann sagði jafnframt að þó tilgangur þessara tveggja verkefna sé í einhverju frábrugðinn þá fari ekki á milli mála að grunnhugmyndin sé nákvæmlega sú sama. Verkefnin gangi bæði út á að bjóða fólki að öskra í tæki, snjallsíma eða fartölvu, og hljóðinu sé svo varpað út fjarri byggð. Hugmyndin baki verkefnanna sé að losa um spennu og vanmáttarkennd. Að sögn Íslandsstofu var hluti af þeirri tillögu aðgerðin „Let it out.“ „MC Saatchi og Peel kynntu þá þegar starfhæft demo af vefsvæðinu sem notað er í dag, svo það má vera ljóst að unnið hafði verið að hugmyndinni í talsverðan tíma áður en hún var kynnt fyrir Íslandsstofu,“ segir í tilkynningu Íslandsstofu. „Þó það kunni að vera um einhver líkindi að ræða milli listaverks Marcus Lyall og herferðar Íslandsstofu, þá fáum við ekki séð hvernig tímasetningarnar þessa erindis ganga upp. Það er mjög erfitt að sjá hvernig verkefni sem hefur verið í vinnslu frá því um miðjan apríl getur byggt á hugverki sem var fyrst kynnt þann 16. júní.“
Auglýsinga- og markaðsmál Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11 Öskurherferð Íslandsstofu vekur athygli utan landsteinanna Fjallað hefur verið um íslensku markaðsherferðina Let It Out hátt í tvö hundruð sinnum í erlendum fjölmiðlum. 18. júlí 2020 09:40 Stuldur eða innblástur Þar sem ég bý og stunda nám erlendis hefur mér alltaf fundist gott að fara á vefsíðu RÚV á föstudagskvöldum eða laugardagsmorgnum og horfa á Föstudagskvöld með Gísla Marteini til að fylla upp í heimþrár tilfinninguna sem ég finn alltaf fyrir innra með mér. 17. júlí 2020 08:13 Íslandsstofa býður útlendingum að öskra á íslenska náttúru Sjö hátölurum hefur verið komið upp víðsvegar um landið. 15. júlí 2020 10:14 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Sjá meira
Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11
Öskurherferð Íslandsstofu vekur athygli utan landsteinanna Fjallað hefur verið um íslensku markaðsherferðina Let It Out hátt í tvö hundruð sinnum í erlendum fjölmiðlum. 18. júlí 2020 09:40
Stuldur eða innblástur Þar sem ég bý og stunda nám erlendis hefur mér alltaf fundist gott að fara á vefsíðu RÚV á föstudagskvöldum eða laugardagsmorgnum og horfa á Föstudagskvöld með Gísla Marteini til að fylla upp í heimþrár tilfinninguna sem ég finn alltaf fyrir innra með mér. 17. júlí 2020 08:13
Íslandsstofa býður útlendingum að öskra á íslenska náttúru Sjö hátölurum hefur verið komið upp víðsvegar um landið. 15. júlí 2020 10:14