Treystir á að landsliðsþjálfararnir séu að fylgjast með Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 14:00 Alfons í leik með U-21 árs landsliði Íslands. Vísir/Bára Hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodø/Glimt tróna á toppi norsku úrvalsdeildarinnar. Alfons vonast til að landsliðsþjálfararnir Erik Hamrén og Freyr Alexandersson séu að fylgjast með framgöngu hans í norsku úrvalsdeildinni. Alfons var í viðtali við Fótbolti.net þar sem þetta kemur fram. Þar fer hann yfir gott gengi Bodø/Glimt á leiktíðinni en gengi liðsins kemur honum ekki á óvart. Liðið lenti í 2. sæti á síðustu leiktíð og er sem stendur einu jafntefli frá fullu húsi stiga eftir ellefu umferðir í Noregi. „Nei, það kemur ekki á óvart. Við höfum verið að vinna með ákveðna hugmyndafræði sem við fundum frekar snemma að gekk upp. Þegar hún gengur upp er ekkert mál að hafa trú á því að sigur vinnist í hverjum leik,“ sagði Alfons í viðtalinu. Alfons hefur leikið tvo leiki með íslenska A-landsliðinu, báða í janúar, og vonast eftir frekari tækifærum í komandi leikjum. „Þegar ég var með hópnum í janúar þá segja [Erik] Hamrén [landsliðsþjálfari] og Freyr [Alexandersson, aðstoðarþjálfari] að þeir horfi til félagsliðanna. Það er akkúrat það sem ég einbeiti mér að núna. Ef ég stend mig vel hér þá treysti ég því að þeir séu allavega að horfa. Ef að þeir hafa trú á því að ég geti komið inn þá er ég klár,“ sagði Alfons að lokum. Alfons á 25 leiki í efstu deild hér á landi en hann hefur einnig leikið sem atvinnumaður í Svíþjóð. Þá á hann 51 leik fyrir yngri landslið Íslands og spurning hvort hér hafi íslenska A-landsliðið loks fundið hægri bakvörðinn sem hefur verið leitað að síðan Birkir Már Sævarsson kom heim úr atvinnumennsku. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Sjá meira
Hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodø/Glimt tróna á toppi norsku úrvalsdeildarinnar. Alfons vonast til að landsliðsþjálfararnir Erik Hamrén og Freyr Alexandersson séu að fylgjast með framgöngu hans í norsku úrvalsdeildinni. Alfons var í viðtali við Fótbolti.net þar sem þetta kemur fram. Þar fer hann yfir gott gengi Bodø/Glimt á leiktíðinni en gengi liðsins kemur honum ekki á óvart. Liðið lenti í 2. sæti á síðustu leiktíð og er sem stendur einu jafntefli frá fullu húsi stiga eftir ellefu umferðir í Noregi. „Nei, það kemur ekki á óvart. Við höfum verið að vinna með ákveðna hugmyndafræði sem við fundum frekar snemma að gekk upp. Þegar hún gengur upp er ekkert mál að hafa trú á því að sigur vinnist í hverjum leik,“ sagði Alfons í viðtalinu. Alfons hefur leikið tvo leiki með íslenska A-landsliðinu, báða í janúar, og vonast eftir frekari tækifærum í komandi leikjum. „Þegar ég var með hópnum í janúar þá segja [Erik] Hamrén [landsliðsþjálfari] og Freyr [Alexandersson, aðstoðarþjálfari] að þeir horfi til félagsliðanna. Það er akkúrat það sem ég einbeiti mér að núna. Ef ég stend mig vel hér þá treysti ég því að þeir séu allavega að horfa. Ef að þeir hafa trú á því að ég geti komið inn þá er ég klár,“ sagði Alfons að lokum. Alfons á 25 leiki í efstu deild hér á landi en hann hefur einnig leikið sem atvinnumaður í Svíþjóð. Þá á hann 51 leik fyrir yngri landslið Íslands og spurning hvort hér hafi íslenska A-landsliðið loks fundið hægri bakvörðinn sem hefur verið leitað að síðan Birkir Már Sævarsson kom heim úr atvinnumennsku.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti