Eigandinn sendi stuðningsmönnum Liverpool skilaboð: „Hafa verið tilfinningarík tíu ár“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2020 11:00 John Henry faðmar Klopp eftir sigurinn á Real Madrid í fyrra. vísir/getty Eigandi Liverpool, John Henry, segir síðustu tíu ára hafi verið ansi tilfinningarík en tíu ár eru síðan Fenway Sports Group keypti Liverpool. Jurgen Klopp og lærisveinar hans tryggðu Liverpool fyrsta enska meistaratitilinn í þrjátíu ár á dögunum en Liverpool var lang besta liðið á Englandi þetta tímabilið. Þetta er því eðlilega fyrsti enski meistaratitilinn sem Liverpool vinnur undir stjórn Henry og félaga en hann segir að síðustu ár hafi verið tilfinningarík. „Þetta var löng fæðing. Að sjá Klopp sýna allar þessar tilfinningar gerði okkur öll mjög tilfinningarík. Þetta hafa verið tilfinningarík tíu ár,“ sagði Henry í myndbandinu. „Liverpool FC er fjölskyldufélag og það er sérstakt að vera hluti af þessu félagi. Ég vil bara segja að þið, stuðningsmennirnir, hafið beðið lengi eftir þessu og við höfum þurft að fagna skynsamlega en þetta er eins og gjöf sem heldur áfram að gefa.“ Watching Jürgen get emotional made all of us emotional. It has been an emotional 10 years."Our principal owner, @John_W_Henry, has declared his pride in the club s extraordinary accomplishment of becoming European, world and now Premier League champions.— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) August 3, 2020 „Á hverjum degi sem ég vakna þá er það á forsíðunni og baksíðunni að við unnum loksins á Englandi. Það er ósk mín að á hverjum degi sem þið farið á fætur, svo lengi sem það varir, að þið hugsið um það sem við höfum gert á Englandi, í Evrópu og verðið jafn stolt og ég er.“ „Staðreyndin er sú að við erum enskir meistarar, Evrópumeistarar, heimsmeistarar og unnu Ofurbikarinn. Það er sérstakur árangur hjá þessari stjórn og leikmönnunum.“ „Að vera hluti af þessi, að fá að taka þátt í þessu hefur verið það stærsta á mínum ferli og ég held að ég tali fyrir allra hjá Fenway Sports Group. Ég gæti talað lengi um Jurgen og hvernig hjarta hans er stærra en hans eigin frægð og hvernig eldmóður hans hefur jákvæð áhrif á okkur á hverjum degi.“ „En ég held að það sem er mikilvægt er að hann er staðráðinn á hverjum degi að gera rétta hluti og sama hvort það sé inn á vellinum eða eitthvað varðandi félagið. Hann er bara ákveðinn í að gera réttu hlutina og það skilar sér,“ sagði Henry. watch on YouTube Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Eigandi Liverpool, John Henry, segir síðustu tíu ára hafi verið ansi tilfinningarík en tíu ár eru síðan Fenway Sports Group keypti Liverpool. Jurgen Klopp og lærisveinar hans tryggðu Liverpool fyrsta enska meistaratitilinn í þrjátíu ár á dögunum en Liverpool var lang besta liðið á Englandi þetta tímabilið. Þetta er því eðlilega fyrsti enski meistaratitilinn sem Liverpool vinnur undir stjórn Henry og félaga en hann segir að síðustu ár hafi verið tilfinningarík. „Þetta var löng fæðing. Að sjá Klopp sýna allar þessar tilfinningar gerði okkur öll mjög tilfinningarík. Þetta hafa verið tilfinningarík tíu ár,“ sagði Henry í myndbandinu. „Liverpool FC er fjölskyldufélag og það er sérstakt að vera hluti af þessu félagi. Ég vil bara segja að þið, stuðningsmennirnir, hafið beðið lengi eftir þessu og við höfum þurft að fagna skynsamlega en þetta er eins og gjöf sem heldur áfram að gefa.“ Watching Jürgen get emotional made all of us emotional. It has been an emotional 10 years."Our principal owner, @John_W_Henry, has declared his pride in the club s extraordinary accomplishment of becoming European, world and now Premier League champions.— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) August 3, 2020 „Á hverjum degi sem ég vakna þá er það á forsíðunni og baksíðunni að við unnum loksins á Englandi. Það er ósk mín að á hverjum degi sem þið farið á fætur, svo lengi sem það varir, að þið hugsið um það sem við höfum gert á Englandi, í Evrópu og verðið jafn stolt og ég er.“ „Staðreyndin er sú að við erum enskir meistarar, Evrópumeistarar, heimsmeistarar og unnu Ofurbikarinn. Það er sérstakur árangur hjá þessari stjórn og leikmönnunum.“ „Að vera hluti af þessi, að fá að taka þátt í þessu hefur verið það stærsta á mínum ferli og ég held að ég tali fyrir allra hjá Fenway Sports Group. Ég gæti talað lengi um Jurgen og hvernig hjarta hans er stærra en hans eigin frægð og hvernig eldmóður hans hefur jákvæð áhrif á okkur á hverjum degi.“ „En ég held að það sem er mikilvægt er að hann er staðráðinn á hverjum degi að gera rétta hluti og sama hvort það sé inn á vellinum eða eitthvað varðandi félagið. Hann er bara ákveðinn í að gera réttu hlutina og það skilar sér,“ sagði Henry. watch on YouTube
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira