Timbraður fyrirliðinn segir liðið hafa fengið sér vel í tánna og sungið karíókí eftir að úrvalsdeildarsætið var tryggt Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2020 14:00 Bikarinn, fyrir 3. sætið í ensku B-deildinni, fer á loft. vísir/getty Tom Cairney, fyrirliði Fulham, segir að liðið hafi skemmt sér vel eftir að þeir tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Brentford. Leikurinn á þriðjudagskvöldið fór alla leið í framlengingu en tvö mörk frá Joe Bryan tryggði Fulham úrvalsdeildarsæti á næstu leiktíð. Það var þreyttur Cairney sem var gripinn í viðtal af Sky Sports fyrir utan hótelið, morguninn eftir að sætið var tryggt. „Hvað er klukkan? Ég er smá timbraður og þreyttur en ég er svo stoltur. Stoltur af strákunum, stoltur af liðinu og ánægður fyrir hönd þjálfarans og starfsliðsins. Það er frábært að komast aftur upp í fyrstu tilraun,“ sagði Carney. "Er what time is it, I'm a little hungover and tired!" Tom Cairney asked how he is feeling this morning after Fulham's play-off final victory pic.twitter.com/A9T65vCNHG— Football Daily (@footballdaily) August 5, 2020 „Þetta var mjög rólegt,“ sagði Carney er hann var aðspurður út í fagnaðarlætin kvöldið áður og hló. „Nei, það var karíókí og mikið af bjór og kampavíní.“ „Það var svo gaman að fagna með öllum. Þetta hefur verið erfitt ár af mörgum ástðum svo að gera þetta var magnað og við notum þess í botn,“ sem sagði svo frá því hvað hann söng. „Ég varð að taka smá Westlife. Þetta var ekki það besta en ég reyndi,“ sagði Carney og glotti við tönn. Fulham stars drank beers, champagne and sang karaoke in a promotion party at their hotel, reveals hungover captain Tom Cairney https://t.co/S6RV8M4CtO— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Tom Cairney, fyrirliði Fulham, segir að liðið hafi skemmt sér vel eftir að þeir tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Brentford. Leikurinn á þriðjudagskvöldið fór alla leið í framlengingu en tvö mörk frá Joe Bryan tryggði Fulham úrvalsdeildarsæti á næstu leiktíð. Það var þreyttur Cairney sem var gripinn í viðtal af Sky Sports fyrir utan hótelið, morguninn eftir að sætið var tryggt. „Hvað er klukkan? Ég er smá timbraður og þreyttur en ég er svo stoltur. Stoltur af strákunum, stoltur af liðinu og ánægður fyrir hönd þjálfarans og starfsliðsins. Það er frábært að komast aftur upp í fyrstu tilraun,“ sagði Carney. "Er what time is it, I'm a little hungover and tired!" Tom Cairney asked how he is feeling this morning after Fulham's play-off final victory pic.twitter.com/A9T65vCNHG— Football Daily (@footballdaily) August 5, 2020 „Þetta var mjög rólegt,“ sagði Carney er hann var aðspurður út í fagnaðarlætin kvöldið áður og hló. „Nei, það var karíókí og mikið af bjór og kampavíní.“ „Það var svo gaman að fagna með öllum. Þetta hefur verið erfitt ár af mörgum ástðum svo að gera þetta var magnað og við notum þess í botn,“ sem sagði svo frá því hvað hann söng. „Ég varð að taka smá Westlife. Þetta var ekki það besta en ég reyndi,“ sagði Carney og glotti við tönn. Fulham stars drank beers, champagne and sang karaoke in a promotion party at their hotel, reveals hungover captain Tom Cairney https://t.co/S6RV8M4CtO— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira