Bjó eitt sinn í bílnum með pabba sínum en keypti núna hús fyrir hann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2020 23:00 Josh Jacobs er drengur góður. vísir/getty Þær eru oft margar fallegar sögurnar í NFL-deildinni og mörg tár féllu hjá fjölskyldu hlauparans Josh Jacobs í gær. Jacobs var valinn númer 24 í nýliðavalinu í fyrra af Oakland Raiders og spilaði frábærlega. Margir spá því að hann verði valinn nýliði ársins í deildinni. Að komast á samning í NFL-deildinni þýðir meiri peningar og peningar hafa alltaf verið af skornum skammti hjá Jacobs og fjölskyldu. Jacobs ólst upp með föður sínum og fjórum systkinum. Þau voru oft heimilislaus og þurftu stundum að búa öll í bílnum sem faðir þeirra átti. „Ég gleymi aldrei þessum stundum er við sváfum í bílnum. Það mótaði mig að stóru leyti. Þetta var erfitt en svona var líf mitt,“ sagði Jacobs. An unforgettable gesture.@iAM_JoshJacobs thanked his father for his sacrifices growing by buying him a home in Oklahoma. More: https://t.co/KGdnecQbl4pic.twitter.com/Jj5B39U6rN— Oakland Raiders (@Raiders) January 7, 2020 Eins og sjá má hér að ofan átti pabbinn erfitt með sig er hann fékk húsið fallega sem er í Oklahoma. Saga Jacobs er mögnuð því hann fór úr heimilisleysi í að komast til Alabama-háskólans sem er einn sá besti í Bandaríkjunum. Þar blómstraði hann og frammistaða hans í vetur hefur tryggt að hann þarf líklega ekki að hafa áhyggjur af peningum það sem eftir er. Jacobs var þriðji í NFL-deildinni í vetur í meðalhlaupajördum í leik á eftir Derrick Henry og Nick Chubb. NFL Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjá meira
Þær eru oft margar fallegar sögurnar í NFL-deildinni og mörg tár féllu hjá fjölskyldu hlauparans Josh Jacobs í gær. Jacobs var valinn númer 24 í nýliðavalinu í fyrra af Oakland Raiders og spilaði frábærlega. Margir spá því að hann verði valinn nýliði ársins í deildinni. Að komast á samning í NFL-deildinni þýðir meiri peningar og peningar hafa alltaf verið af skornum skammti hjá Jacobs og fjölskyldu. Jacobs ólst upp með föður sínum og fjórum systkinum. Þau voru oft heimilislaus og þurftu stundum að búa öll í bílnum sem faðir þeirra átti. „Ég gleymi aldrei þessum stundum er við sváfum í bílnum. Það mótaði mig að stóru leyti. Þetta var erfitt en svona var líf mitt,“ sagði Jacobs. An unforgettable gesture.@iAM_JoshJacobs thanked his father for his sacrifices growing by buying him a home in Oklahoma. More: https://t.co/KGdnecQbl4pic.twitter.com/Jj5B39U6rN— Oakland Raiders (@Raiders) January 7, 2020 Eins og sjá má hér að ofan átti pabbinn erfitt með sig er hann fékk húsið fallega sem er í Oklahoma. Saga Jacobs er mögnuð því hann fór úr heimilisleysi í að komast til Alabama-háskólans sem er einn sá besti í Bandaríkjunum. Þar blómstraði hann og frammistaða hans í vetur hefur tryggt að hann þarf líklega ekki að hafa áhyggjur af peningum það sem eftir er. Jacobs var þriðji í NFL-deildinni í vetur í meðalhlaupajördum í leik á eftir Derrick Henry og Nick Chubb.
NFL Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjá meira