Tíðindalitlar kappræður Demókrata Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2020 11:24 Þó einungis sex frambjóðendur hafi verið á sviðinu í gær eru enn tólf manns í framboði. Alls tóku 28 Demókratar þátt. AP/Charlie Neibergall Helstu forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins tóku í nótt þátt í sjöundu og síðustu kappræðunum áður en forvalið hefst í Iowa í næsta mánuði. Þar ræddu frambjóðendur helstu málefni Bandaríkjanna um þessar mundir, Donald Trump, forseta, og margt annað. Deilan á milli Elizabeth Warren og Bernie Sanders, sem svo margir áttu von á, átti sér ekki stað og milljarðamæringur virtist ekki geta hætt að horfa beint í myndavélarnar. Heilt yfir virðast fjölmiðlar ytra sammála um að kappræðurnar hafi að mestu verið tíðindalitlar. Fjölmargir eru hættir í framboði og að þessu sinni voru einungis sex á sviði, samanborið við tuttugu yfir tvö kvöld, eins og í fyrstu kappræðunum. Í stuttu máli fór mikill tími í að ræða utanríkismál Bandaríkjanna og þá sérstaklega Mið-Austurlönd. Þá var að sjálfsögðu miklum tíma varið í ræða Trump. Warren hefur sakað Sanders um að segja við sig að kona gæti ekki unnið Trump. Hann þvertók fyrir það. Hún stóð þó við orð sín og tíundaði að af þeim sex á sviðinu væru einungis tveir aðilar sem hefðu borið sigur úr bítum í öllum þeirra kosningum. Það væru konurnar á sviðinu, Warren og Amy Klobuchar. Samanlagt hefðu mennirnir á sviðinu tapað tíu kosningum og þar að auki væri hún sú eina sem hefði farið fram gegn sitjandi Repúblikana og unnið á síðustu 30 árum. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Helstu forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins tóku í nótt þátt í sjöundu og síðustu kappræðunum áður en forvalið hefst í Iowa í næsta mánuði. Þar ræddu frambjóðendur helstu málefni Bandaríkjanna um þessar mundir, Donald Trump, forseta, og margt annað. Deilan á milli Elizabeth Warren og Bernie Sanders, sem svo margir áttu von á, átti sér ekki stað og milljarðamæringur virtist ekki geta hætt að horfa beint í myndavélarnar. Heilt yfir virðast fjölmiðlar ytra sammála um að kappræðurnar hafi að mestu verið tíðindalitlar. Fjölmargir eru hættir í framboði og að þessu sinni voru einungis sex á sviði, samanborið við tuttugu yfir tvö kvöld, eins og í fyrstu kappræðunum. Í stuttu máli fór mikill tími í að ræða utanríkismál Bandaríkjanna og þá sérstaklega Mið-Austurlönd. Þá var að sjálfsögðu miklum tíma varið í ræða Trump. Warren hefur sakað Sanders um að segja við sig að kona gæti ekki unnið Trump. Hann þvertók fyrir það. Hún stóð þó við orð sín og tíundaði að af þeim sex á sviðinu væru einungis tveir aðilar sem hefðu borið sigur úr bítum í öllum þeirra kosningum. Það væru konurnar á sviðinu, Warren og Amy Klobuchar. Samanlagt hefðu mennirnir á sviðinu tapað tíu kosningum og þar að auki væri hún sú eina sem hefði farið fram gegn sitjandi Repúblikana og unnið á síðustu 30 árum.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira