Sigríður Björk sækist eftir embætti ríkislögreglustjóra 11. janúar 2020 18:29 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur sótt um stöðu ríkislögreglustjóra. Það staðfesti hún við Vísi nú fyrir skömmu en hún sendi einnig tölvupóst á samstarfsfólk sitt og tilkynnti þeim um ákvörðun sína. Umsóknarfresturinn rann út í gær. Nú situr Kjartan Þorkelsson í embætti en gustað hefur um embætti ríkislögreglustóra síðustu mánuði sem endaði þannig að Haraldur Johannessen, þáverandi ríkislögreglustóri lét af embætti nú um áramót. Sigríður er fyrsta konan sem gegnt hefur embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu og tók hún við því árið 2014. Áður var hún lögreglustjóri á Suðurnesjum, frá 2009. Þar áður var hún aðstoðarríkislögreglustjóri á árunum 2007 til 2008 og sýslumaður á Ísafirði 2002 til 2006. Ekki hefur verið opinberað hverjir sóttu um stöðu ríkislögreglustjóra en Sigríður segir að eflaust hafi „margir góðir“ sótt um. Í bréfi hennar sem vísað er til hér að ofan segir Sigríður meginástæðu þess að hún sótti um vera að hún telji sig hafa víðtæka reynslu og þekkingu af störfum lögreglu á landinu öllu. Hún vilji leggja krafta sína í að efla löggæslu á landinu. Lögreglan Ráðning ríkislögreglustjóra 2020 Vantraust á ríkislögreglustjóra Tengdar fréttir Matthías Johannessen sannfærður um samsæri gegn Haraldi syni sínum Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og áhrifamaður í Sjálfstæðisflokknum til lengri tíma, er á þeirri skoðun að Sjálfstæðisflokkurinn hafi komið illa fram við Harald Johannessen, son hans og ríkislögreglustjóra. 20. desember 2019 11:30 Starfslokasamningur Haraldar upp á 57 milljónir Svar hefur borist frá Dómsmálaráðuneytinu. 5. desember 2019 15:47 Spyrja hvort verið sé að tryggja að Haraldur kjafti ekki frá Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og Helga Vala Helgadóttir formaður velferðarnefndar ræddu mál fráfarandi ríkislögreglustjóra í Víglínunni. 8. desember 2019 18:11 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Fleiri fréttir „Ég á þetta og má þetta“ Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Sjá meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur sótt um stöðu ríkislögreglustjóra. Það staðfesti hún við Vísi nú fyrir skömmu en hún sendi einnig tölvupóst á samstarfsfólk sitt og tilkynnti þeim um ákvörðun sína. Umsóknarfresturinn rann út í gær. Nú situr Kjartan Þorkelsson í embætti en gustað hefur um embætti ríkislögreglustóra síðustu mánuði sem endaði þannig að Haraldur Johannessen, þáverandi ríkislögreglustóri lét af embætti nú um áramót. Sigríður er fyrsta konan sem gegnt hefur embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu og tók hún við því árið 2014. Áður var hún lögreglustjóri á Suðurnesjum, frá 2009. Þar áður var hún aðstoðarríkislögreglustjóri á árunum 2007 til 2008 og sýslumaður á Ísafirði 2002 til 2006. Ekki hefur verið opinberað hverjir sóttu um stöðu ríkislögreglustjóra en Sigríður segir að eflaust hafi „margir góðir“ sótt um. Í bréfi hennar sem vísað er til hér að ofan segir Sigríður meginástæðu þess að hún sótti um vera að hún telji sig hafa víðtæka reynslu og þekkingu af störfum lögreglu á landinu öllu. Hún vilji leggja krafta sína í að efla löggæslu á landinu.
Lögreglan Ráðning ríkislögreglustjóra 2020 Vantraust á ríkislögreglustjóra Tengdar fréttir Matthías Johannessen sannfærður um samsæri gegn Haraldi syni sínum Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og áhrifamaður í Sjálfstæðisflokknum til lengri tíma, er á þeirri skoðun að Sjálfstæðisflokkurinn hafi komið illa fram við Harald Johannessen, son hans og ríkislögreglustjóra. 20. desember 2019 11:30 Starfslokasamningur Haraldar upp á 57 milljónir Svar hefur borist frá Dómsmálaráðuneytinu. 5. desember 2019 15:47 Spyrja hvort verið sé að tryggja að Haraldur kjafti ekki frá Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og Helga Vala Helgadóttir formaður velferðarnefndar ræddu mál fráfarandi ríkislögreglustjóra í Víglínunni. 8. desember 2019 18:11 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Fleiri fréttir „Ég á þetta og má þetta“ Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Sjá meira
Matthías Johannessen sannfærður um samsæri gegn Haraldi syni sínum Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og áhrifamaður í Sjálfstæðisflokknum til lengri tíma, er á þeirri skoðun að Sjálfstæðisflokkurinn hafi komið illa fram við Harald Johannessen, son hans og ríkislögreglustjóra. 20. desember 2019 11:30
Starfslokasamningur Haraldar upp á 57 milljónir Svar hefur borist frá Dómsmálaráðuneytinu. 5. desember 2019 15:47
Spyrja hvort verið sé að tryggja að Haraldur kjafti ekki frá Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og Helga Vala Helgadóttir formaður velferðarnefndar ræddu mál fráfarandi ríkislögreglustjóra í Víglínunni. 8. desember 2019 18:11