Sjáðu mörkin þegar FH vann KR og úr jafnteflinu í Garðabænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2020 08:00 Guðmundur Kristjánsson og félagar í FH eru komnir upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar karla. vísir/hag Keppni í Pepsi Max-deild karla hófst á ný í gær með tveimur leikjum. FH sigraði Íslandsmeistara KR, 1-2, á Meistaravöllum og á Samsung-vellinum gerðu Stjarnan og Grótta 1-1 jafntefli. Daníel Hafsteinsson kom FH yfir gegn KR á 15. mínútu með góðu skoti eftir sendingu Þóris Jóhanns Helgasonar. Kristján Flóki Finnbogason jafnaði fjórum mínútum fyrir hálfleik þegar hann skoraði gegn sínu gamla félagi. Sigurmark FH kom á 75. mínútu og uppskriftin var sú sama og í fyrra markinu. Þórir Jóhann sendi á Daníel sem skoraði. Með sigrinum komst FH upp í 3. sæti deildarinnar. Liðið er með sautján stig, jafn mörg og KR sem er í 2. sætinu. Stjarnan komst yfir gegn Gróttu á 26. mínútu þegar Guðjón Pétur Lýðsson skoraði sitt fyrsta mark eftir að hann kom frá Breiðabliki. Gestirnir gáfust ekki upp og á 74. mínútu jafnaði Karl Friðleifur Gunnarsson í 1-1 sem urðu lokatölur leiksins. Þetta var fjórða mark Karls í sumar en hann er markahæsti leikmaður Gróttu. Stjarnan er með fimmtán stig í 4. sæti deildarinnar og á tvo leiki til góða. Grótta er í ellefta og næstneðsta sæti með sex stig. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: KR 1-2 FH Klippa: Stjarnan 1-1 Grótta Pepsi Max-deild karla FH KR Stjarnan Grótta Tengdar fréttir Ágúst: Við lögðum rútunni Þjálfari Gróttu var ánægður með stigið sem hans menn fengu í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 21:56 Rúnar: Við nýttum bara ekki færin okkar Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 tap gegn FH í kvöld þegar fótboltinn snéri aftur hér heima eftir hlé vegna kórónufaraldursins. 14. ágúst 2020 21:10 Logi Ólafs: Fyrst og fremst ánægja og gleði Logi Ólafsson var eðlilega sáttur með að næla í þrjú stig á Meistaravöllum er Pepsi Max deild karla snéri aftur. 14. ágúst 2020 20:50 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 1-1 | Seltirningar náðu í stig í Garðabænum Karl Friðleifur Gunnarsson tryggði Gróttu stig gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-2 | Daníel og Þórir afgreiddu Íslandsmeistarana Daníel Hafsteinsson skoraði mörk FH, í bæði skiptin eftir undirbúning Þóris Jóhanns Helgasonar, þegar liðið vann dísætan 2-1 útisigur á KR í fyrsta leiknum eftir hléið í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 14. ágúst 2020 19:50 Allir leikir í Pepsi Max-deildunum í beinni útsendingu um helgina Það verður sannkölluð fótboltaveisla á Stöð 2 Sport og Vísi um helgina nú þegar íslenski boltinn byrjar að rúlla að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 14. ágúst 2020 15:45 Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Sjá meira
Keppni í Pepsi Max-deild karla hófst á ný í gær með tveimur leikjum. FH sigraði Íslandsmeistara KR, 1-2, á Meistaravöllum og á Samsung-vellinum gerðu Stjarnan og Grótta 1-1 jafntefli. Daníel Hafsteinsson kom FH yfir gegn KR á 15. mínútu með góðu skoti eftir sendingu Þóris Jóhanns Helgasonar. Kristján Flóki Finnbogason jafnaði fjórum mínútum fyrir hálfleik þegar hann skoraði gegn sínu gamla félagi. Sigurmark FH kom á 75. mínútu og uppskriftin var sú sama og í fyrra markinu. Þórir Jóhann sendi á Daníel sem skoraði. Með sigrinum komst FH upp í 3. sæti deildarinnar. Liðið er með sautján stig, jafn mörg og KR sem er í 2. sætinu. Stjarnan komst yfir gegn Gróttu á 26. mínútu þegar Guðjón Pétur Lýðsson skoraði sitt fyrsta mark eftir að hann kom frá Breiðabliki. Gestirnir gáfust ekki upp og á 74. mínútu jafnaði Karl Friðleifur Gunnarsson í 1-1 sem urðu lokatölur leiksins. Þetta var fjórða mark Karls í sumar en hann er markahæsti leikmaður Gróttu. Stjarnan er með fimmtán stig í 4. sæti deildarinnar og á tvo leiki til góða. Grótta er í ellefta og næstneðsta sæti með sex stig. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: KR 1-2 FH Klippa: Stjarnan 1-1 Grótta
Pepsi Max-deild karla FH KR Stjarnan Grótta Tengdar fréttir Ágúst: Við lögðum rútunni Þjálfari Gróttu var ánægður með stigið sem hans menn fengu í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 21:56 Rúnar: Við nýttum bara ekki færin okkar Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 tap gegn FH í kvöld þegar fótboltinn snéri aftur hér heima eftir hlé vegna kórónufaraldursins. 14. ágúst 2020 21:10 Logi Ólafs: Fyrst og fremst ánægja og gleði Logi Ólafsson var eðlilega sáttur með að næla í þrjú stig á Meistaravöllum er Pepsi Max deild karla snéri aftur. 14. ágúst 2020 20:50 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 1-1 | Seltirningar náðu í stig í Garðabænum Karl Friðleifur Gunnarsson tryggði Gróttu stig gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-2 | Daníel og Þórir afgreiddu Íslandsmeistarana Daníel Hafsteinsson skoraði mörk FH, í bæði skiptin eftir undirbúning Þóris Jóhanns Helgasonar, þegar liðið vann dísætan 2-1 útisigur á KR í fyrsta leiknum eftir hléið í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 14. ágúst 2020 19:50 Allir leikir í Pepsi Max-deildunum í beinni útsendingu um helgina Það verður sannkölluð fótboltaveisla á Stöð 2 Sport og Vísi um helgina nú þegar íslenski boltinn byrjar að rúlla að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 14. ágúst 2020 15:45 Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Sjá meira
Ágúst: Við lögðum rútunni Þjálfari Gróttu var ánægður með stigið sem hans menn fengu í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 21:56
Rúnar: Við nýttum bara ekki færin okkar Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 tap gegn FH í kvöld þegar fótboltinn snéri aftur hér heima eftir hlé vegna kórónufaraldursins. 14. ágúst 2020 21:10
Logi Ólafs: Fyrst og fremst ánægja og gleði Logi Ólafsson var eðlilega sáttur með að næla í þrjú stig á Meistaravöllum er Pepsi Max deild karla snéri aftur. 14. ágúst 2020 20:50
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 1-1 | Seltirningar náðu í stig í Garðabænum Karl Friðleifur Gunnarsson tryggði Gróttu stig gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-2 | Daníel og Þórir afgreiddu Íslandsmeistarana Daníel Hafsteinsson skoraði mörk FH, í bæði skiptin eftir undirbúning Þóris Jóhanns Helgasonar, þegar liðið vann dísætan 2-1 útisigur á KR í fyrsta leiknum eftir hléið í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 14. ágúst 2020 19:50
Allir leikir í Pepsi Max-deildunum í beinni útsendingu um helgina Það verður sannkölluð fótboltaveisla á Stöð 2 Sport og Vísi um helgina nú þegar íslenski boltinn byrjar að rúlla að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 14. ágúst 2020 15:45