Leikmenn fengu 8,7 milljónir hver fyrir að vinna Pro Bowl í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 17:15 Lamar Jackson og Calais Campbell fengu verðlaun leiksins og fagna hér með heiðursfyrirliðum Ameríkuliðsins þeim Bruce Smith og Terrell David. Getty/Mark Brown Ameríkudeildin vann stjörnuleik NFL-deildarinnar í gær en hann gengur undir nafninu Pro Bowl. Ameríkudeildin (AFC) vann 38-33 sigur á Þjóðardeildinni (NFC) en leikurinn fór fram á Camping World Stadium í Orlando á Flórída. Lamar Jackson, leikstjórnandi Baltimore Ravens, var valinn besti sóknarmaður leiksins en Calais Campbell hjá Jacksonville Jaguars var kosinn besti varnarmaðurinn. Aðdáendur kusu í liðinn eins og vaninn er með stjörnuleiki. Leikmenn sem eru að fara spila Super Bowl leik um næstu helgi tóku ekki þátt þrátt fyrir að hafa verið valdir í leikinn. Under terms of the Collective Bargaining Agreement, each player on today’s winning Pro Bowl team receives $70,000, while each player on the losing team gets $35,000. Pro Bowl kicks off at 3 pm on ABC and ESPN.— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 26, 2020 Leikmenn hafa nokkuð upp úr því að spila þennan leik því leikmenn sigurliðsins frá 70 þúsund dollara hver eða 8,7 milljónir íslenskra króna. Leikmenn tapliðsins fengu síðan helmingi minna. Lamar Jackson átti tvær snertimarkssendingar í leiknum þar af aðra þeirra á samherja sinn, Mark Andrews sem spilar sem innherji hjá Baltimore Ravens. Offensive MVP in his first Pro Bowl appearance. Lamar Jackson's best plays from the 2020 Pro Bowl! #RavensFlock@lj_era8pic.twitter.com/nDgQkhrobr— NFL (@NFL) January 27, 2020 Offensive MVP in his first Pro Bowl appearance. Lamar Jackson's best plays from the 2020 Pro Bowl! #RavensFlock@lj_era8pic.twitter.com/nDgQkhrobr— NFL (@NFL) January 27, 2020 NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Ameríkudeildin vann stjörnuleik NFL-deildarinnar í gær en hann gengur undir nafninu Pro Bowl. Ameríkudeildin (AFC) vann 38-33 sigur á Þjóðardeildinni (NFC) en leikurinn fór fram á Camping World Stadium í Orlando á Flórída. Lamar Jackson, leikstjórnandi Baltimore Ravens, var valinn besti sóknarmaður leiksins en Calais Campbell hjá Jacksonville Jaguars var kosinn besti varnarmaðurinn. Aðdáendur kusu í liðinn eins og vaninn er með stjörnuleiki. Leikmenn sem eru að fara spila Super Bowl leik um næstu helgi tóku ekki þátt þrátt fyrir að hafa verið valdir í leikinn. Under terms of the Collective Bargaining Agreement, each player on today’s winning Pro Bowl team receives $70,000, while each player on the losing team gets $35,000. Pro Bowl kicks off at 3 pm on ABC and ESPN.— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 26, 2020 Leikmenn hafa nokkuð upp úr því að spila þennan leik því leikmenn sigurliðsins frá 70 þúsund dollara hver eða 8,7 milljónir íslenskra króna. Leikmenn tapliðsins fengu síðan helmingi minna. Lamar Jackson átti tvær snertimarkssendingar í leiknum þar af aðra þeirra á samherja sinn, Mark Andrews sem spilar sem innherji hjá Baltimore Ravens. Offensive MVP in his first Pro Bowl appearance. Lamar Jackson's best plays from the 2020 Pro Bowl! #RavensFlock@lj_era8pic.twitter.com/nDgQkhrobr— NFL (@NFL) January 27, 2020 Offensive MVP in his first Pro Bowl appearance. Lamar Jackson's best plays from the 2020 Pro Bowl! #RavensFlock@lj_era8pic.twitter.com/nDgQkhrobr— NFL (@NFL) January 27, 2020
NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira