Tvær rútur með á fjórða tug ferðamanna fuku út af veginum á Hellisheiði Jóhann K. Jóhannsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 25. janúar 2020 08:57 Frá vettvangi á Suðurlandsvegi í morgun. Vísir/Baldur Tvær rútur fuku út af Suðurlandsvegi á Hellisheiði við Hveradali á níunda tímanum í morgun, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Tæplega fjörutíu erlendir ferðamenn eru í rútunum tveimur en ekki er talið að neinn sé alvarlega slasaður og viðbragð í samræmi við það. Hellisheiði hefur verið lokað tímabundið á meðan viðbragðsaðilar athafna sig á slysstað. Sjúkrabílar og tækjabíll frá höfuðborgarsvæðinu voru komnir á vettvang á tíunda tímanum, auk þess sem sjúkrabílar frá Selfossi hafa verið sendir á slysstað. Sautján voru í annarri rútunni og tuttugu í hinni. Önnur rútan fór á hliðina þegar hún hafnaði utan vegar en hin er á hjólunum. Fólkið verður nú ferjað niður að Hellisheiðarvirkjun þar sem staðan verður tekin og fólkið skoðað. Þá hefur aðgerðastjórn verið virkjuð á Selfossi vegna slyssins. Fréttin var uppfærð klukkan 9:28. Hellisheiði: Vegurinn er lokaður vegna þess að rúta fór útaf veginum. Bent er á hjáleið um Þrengsli (39) #lokað #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 25, 2020 Samgönguslys Slökkvilið Ölfus Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Tvær rútur fuku út af Suðurlandsvegi á Hellisheiði við Hveradali á níunda tímanum í morgun, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Tæplega fjörutíu erlendir ferðamenn eru í rútunum tveimur en ekki er talið að neinn sé alvarlega slasaður og viðbragð í samræmi við það. Hellisheiði hefur verið lokað tímabundið á meðan viðbragðsaðilar athafna sig á slysstað. Sjúkrabílar og tækjabíll frá höfuðborgarsvæðinu voru komnir á vettvang á tíunda tímanum, auk þess sem sjúkrabílar frá Selfossi hafa verið sendir á slysstað. Sautján voru í annarri rútunni og tuttugu í hinni. Önnur rútan fór á hliðina þegar hún hafnaði utan vegar en hin er á hjólunum. Fólkið verður nú ferjað niður að Hellisheiðarvirkjun þar sem staðan verður tekin og fólkið skoðað. Þá hefur aðgerðastjórn verið virkjuð á Selfossi vegna slyssins. Fréttin var uppfærð klukkan 9:28. Hellisheiði: Vegurinn er lokaður vegna þess að rúta fór útaf veginum. Bent er á hjáleið um Þrengsli (39) #lokað #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 25, 2020
Samgönguslys Slökkvilið Ölfus Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira