Hárgreiðslustofur og matvælafyrirtæki gætu þurft að loka tímabundið þegar heita vatnið fer Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 12:00 Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna. Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. Ólöf Snæhólm er upplýsingafulltrúi Veitna. „Við þurfum að fara í stóra tengingu við Suðuræð, við erum að breyta kerfinu svo fleiri hverfi á höfuðborgarsvæðinu fái heitt vatn frá Hellisheiði og Nesjavöllum í staðinn fyrir að fá heitt vatn úr borholum í Reykjavík og Mosfellsbæ. Álag á borholurr í Reykjavík og Mosfellsbæ hefur aukist vegna mikillar uppbygginar þar og við þurfum að létta á þeim til að geta rekið þær með sjálfbærum hætti til framtíðar,“ segir Ólöf. Aðspurð um hvort það veðrieinhverjar hækkanir í framhaldinu? Segir Ólöf að engar verðhækkanir muni tengjast þessu. Ólöf segir að einhver fyrirtæki þurfi að gera ráðstafanir meðan á þessu stendur eða til klukkan níu á miðvikudagsmorgun. Það eru ýmsir sem þurfa að gera ráðstafanir vegna þessa. Við höfum undanfarnar vikur verði í samráði við stofnanir og fyrirtæki eins og hjúkrunarheimili. Þá er ljóst að hárgreiðslustofur og matvælaframleiðendur geta ekki starfað án þess að vera með heitt vatn, “ segir Ólöf. Ólöf verður á upplýsingafundi almannavarna klukkan tvö í dag. „Aðallega vegna þess að það er mjög mikið af fólki í sóttkví og við erum öll að stunda sóttvarnir og þetta er út frá því að maður getur stundað sóttvarnir án þess að hafa heitt vatn. Það er sápan sem að drepur veiruna ekki vatnið,“ segir Ólöf. Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Tengdar fréttir Skrúfað fyrir heitavatnið á stóru svæði í nótt Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. 17. ágúst 2020 09:01 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Innlent Fleiri fréttir Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Sjá meira
Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. Ólöf Snæhólm er upplýsingafulltrúi Veitna. „Við þurfum að fara í stóra tengingu við Suðuræð, við erum að breyta kerfinu svo fleiri hverfi á höfuðborgarsvæðinu fái heitt vatn frá Hellisheiði og Nesjavöllum í staðinn fyrir að fá heitt vatn úr borholum í Reykjavík og Mosfellsbæ. Álag á borholurr í Reykjavík og Mosfellsbæ hefur aukist vegna mikillar uppbygginar þar og við þurfum að létta á þeim til að geta rekið þær með sjálfbærum hætti til framtíðar,“ segir Ólöf. Aðspurð um hvort það veðrieinhverjar hækkanir í framhaldinu? Segir Ólöf að engar verðhækkanir muni tengjast þessu. Ólöf segir að einhver fyrirtæki þurfi að gera ráðstafanir meðan á þessu stendur eða til klukkan níu á miðvikudagsmorgun. Það eru ýmsir sem þurfa að gera ráðstafanir vegna þessa. Við höfum undanfarnar vikur verði í samráði við stofnanir og fyrirtæki eins og hjúkrunarheimili. Þá er ljóst að hárgreiðslustofur og matvælaframleiðendur geta ekki starfað án þess að vera með heitt vatn, “ segir Ólöf. Ólöf verður á upplýsingafundi almannavarna klukkan tvö í dag. „Aðallega vegna þess að það er mjög mikið af fólki í sóttkví og við erum öll að stunda sóttvarnir og þetta er út frá því að maður getur stundað sóttvarnir án þess að hafa heitt vatn. Það er sápan sem að drepur veiruna ekki vatnið,“ segir Ólöf.
Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Tengdar fréttir Skrúfað fyrir heitavatnið á stóru svæði í nótt Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. 17. ágúst 2020 09:01 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Innlent Fleiri fréttir Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Sjá meira
Skrúfað fyrir heitavatnið á stóru svæði í nótt Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. 17. ágúst 2020 09:01