Dagskráin: Undanúrslit Meistaradeildarinnar, KR mætir Celtic og Valur fær ÍA í heimsókn í Mjólkurbikarnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2020 06:00 Kemst PSG í úrslit Meistaradeildar Evrópu? VÍSIR/GETTY Það er enn og aftur boðið til knattspyrnuveislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru þrír leikir í beinni útsendingu. Þá fáum við Meistaradeidlarmörkin ásamt þættinum NFL Hard Knocks. Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu heimsækja Skotlandsmeistara Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn er í beinni útsendingu og hefst klukkan 18:45. Aðeins er um einn leik að ræða og því ljóst að liðið sem ber sigur úr bítum fer áfram í næstu umferð. Eftir leikinn sýnum við þáttinn NFL Hard Knocks: Los Angeles en þar er skyggnst bakvið tjöldin hjá liðum í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 2 Þó svo að forkeppni Meistaradeildarinnar fyrir tímabilið 2020/2021 sé farin af stað þá á enn eftir að klára núverandi tímabil. Við sýnum fyrri undanúrslitaleik keppninnar í ár beint frá Lissabon í Portúgal en þar mætast RB Leipzig frá Þýskalandi og stórlið Paris Saint-Germain frá Frakklandi. Fyrir leik verður að sjálfsögðu góð upphitun og eftir leik verða Meistaradeildarmörkin á sínum stað þar sem leikurinn verður krufinn til mergjar. Stöð 2 Sport 3 Einn leikur er enn eftir í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu hér á landi. Það er leikur Vals og ÍA. Fer hann fram að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn eiga harma að hefna eftir ótrúlegan 4-1 sigur ÍA í deildarleik liðanna fyrr í sumar. Golfstöðin Samantekt frá Wyndham Championship mótinu sem fram fór um helgina verður á boðstólnum á Golfstöðinni í dag. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Golf Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira
Það er enn og aftur boðið til knattspyrnuveislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru þrír leikir í beinni útsendingu. Þá fáum við Meistaradeidlarmörkin ásamt þættinum NFL Hard Knocks. Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu heimsækja Skotlandsmeistara Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn er í beinni útsendingu og hefst klukkan 18:45. Aðeins er um einn leik að ræða og því ljóst að liðið sem ber sigur úr bítum fer áfram í næstu umferð. Eftir leikinn sýnum við þáttinn NFL Hard Knocks: Los Angeles en þar er skyggnst bakvið tjöldin hjá liðum í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 2 Þó svo að forkeppni Meistaradeildarinnar fyrir tímabilið 2020/2021 sé farin af stað þá á enn eftir að klára núverandi tímabil. Við sýnum fyrri undanúrslitaleik keppninnar í ár beint frá Lissabon í Portúgal en þar mætast RB Leipzig frá Þýskalandi og stórlið Paris Saint-Germain frá Frakklandi. Fyrir leik verður að sjálfsögðu góð upphitun og eftir leik verða Meistaradeildarmörkin á sínum stað þar sem leikurinn verður krufinn til mergjar. Stöð 2 Sport 3 Einn leikur er enn eftir í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu hér á landi. Það er leikur Vals og ÍA. Fer hann fram að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn eiga harma að hefna eftir ótrúlegan 4-1 sigur ÍA í deildarleik liðanna fyrr í sumar. Golfstöðin Samantekt frá Wyndham Championship mótinu sem fram fór um helgina verður á boðstólnum á Golfstöðinni í dag. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Golf Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira