Rikki missti sig er markmaður Brentford gerði skelfileg mistök Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 22:30 Ríkharð Óskar Guðnason, eða einfaldlega Rikki G, virtist vera hálf sofnaður yfir leik Hull City og Brentford í ensku B-deildinni í gær en hann vaknaði svoleiðis til lífsins er David Raya í marki Brentford gerðist sekur um skelfileg mistök. Brentford vann leikinn örugglega á endanum en voru aðeins 2-0 yfir þegar langur bolti úr vörn Hull kom skoppandi fyrir fætur Raya. Sjón er sögu ríkari og þá er lýsing Rikka kostuleg að venju. Lokatölur urðu á endanum 5-1 og því varð Brentford ekki meint af þessum skondnu en skelfilegu mistökum. Áhorfendur ensku úrvalsdeildarinnar muna eflaust eftir nafninu Peter Enckelman en sá er hvað frægastur fyrir að fá á sig mark keimlíkt því sem Raya fékk á sig í gær. Varð ferill hans aldrei samur eftir það. #OnThisDay in 2002 Peter Enckelman has the stinker of all stinkers on Monday Night Football...pic.twitter.com/b0z92jW8TQ— Proper Football (@sid_lambert) September 16, 2018 Enski boltinn Fótbolti Grín og gaman Tengdar fréttir Leeds missti toppsætið | Jón Daði spilaði í markalausu jafntefli Leeds United tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic og missti því toppsæti ensku B-deildarinnar til West Bromwich Albion sem vann Luton Town 2-0. Jón Daði Böðvarsson lék hálftíma er Millwall gerði markalaust jafntefli gegn Sheffield Wednesday. 1. febrúar 2020 15:15 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Ríkharð Óskar Guðnason, eða einfaldlega Rikki G, virtist vera hálf sofnaður yfir leik Hull City og Brentford í ensku B-deildinni í gær en hann vaknaði svoleiðis til lífsins er David Raya í marki Brentford gerðist sekur um skelfileg mistök. Brentford vann leikinn örugglega á endanum en voru aðeins 2-0 yfir þegar langur bolti úr vörn Hull kom skoppandi fyrir fætur Raya. Sjón er sögu ríkari og þá er lýsing Rikka kostuleg að venju. Lokatölur urðu á endanum 5-1 og því varð Brentford ekki meint af þessum skondnu en skelfilegu mistökum. Áhorfendur ensku úrvalsdeildarinnar muna eflaust eftir nafninu Peter Enckelman en sá er hvað frægastur fyrir að fá á sig mark keimlíkt því sem Raya fékk á sig í gær. Varð ferill hans aldrei samur eftir það. #OnThisDay in 2002 Peter Enckelman has the stinker of all stinkers on Monday Night Football...pic.twitter.com/b0z92jW8TQ— Proper Football (@sid_lambert) September 16, 2018
Enski boltinn Fótbolti Grín og gaman Tengdar fréttir Leeds missti toppsætið | Jón Daði spilaði í markalausu jafntefli Leeds United tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic og missti því toppsæti ensku B-deildarinnar til West Bromwich Albion sem vann Luton Town 2-0. Jón Daði Böðvarsson lék hálftíma er Millwall gerði markalaust jafntefli gegn Sheffield Wednesday. 1. febrúar 2020 15:15 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Leeds missti toppsætið | Jón Daði spilaði í markalausu jafntefli Leeds United tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic og missti því toppsæti ensku B-deildarinnar til West Bromwich Albion sem vann Luton Town 2-0. Jón Daði Böðvarsson lék hálftíma er Millwall gerði markalaust jafntefli gegn Sheffield Wednesday. 1. febrúar 2020 15:15