Hilmar Árni heitur í sigri Stjörnunnar | FH vann Þrótt Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2020 21:14 Hilmar Árni Halldórsson var í stuði í kvöld. vísir/bára Hilmar Árni Halldórsson skoraði bæði mörk leiksins þegar Stjarnan vann Fjölni í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. FH vann Þrótt R., 3-1. Mörkin úr leik Stjörnunnar og Fjölnis, sem sýndur var beint á Stöð 2 Sport, má sjá hér að neðan. Hilmar Árni skoraði beint úr aukaspyrnu í fyrri hálfleik í Egilshöll í kvöld og bætti svo við öðru marki snemma í seinni hálfleik eftir sendingu Emils Atlasonar. Þetta var fyrsti leikurinn í 4. riðli A-deildar en þar mætast Valur og Vestri á sunnudag, sem og ÍBV og Víkingur Ólafsvík. Klippa: Hilmar með tvö gegn Fjölni FH er með sex stig eftir fyrstu leiki sína í 3. riðli en liðinu var dæmdur 3-0 sigur gegn HK í fyrsta leik þar sem HK notaði ólöglegan leikmann. Í kvöld komst FH í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Morten Beck Andersen og Jónatani Inga Jónssyni. Lárus Björnsson minnkaði muninn fyrir Þrótt á 61. mínútu en Þórir Jóhann Helgason svaraði strax fyrir FH. Í þessum riðli mætast næst HK og Grindavík á morgun. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ Sjá meira
Hilmar Árni Halldórsson skoraði bæði mörk leiksins þegar Stjarnan vann Fjölni í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. FH vann Þrótt R., 3-1. Mörkin úr leik Stjörnunnar og Fjölnis, sem sýndur var beint á Stöð 2 Sport, má sjá hér að neðan. Hilmar Árni skoraði beint úr aukaspyrnu í fyrri hálfleik í Egilshöll í kvöld og bætti svo við öðru marki snemma í seinni hálfleik eftir sendingu Emils Atlasonar. Þetta var fyrsti leikurinn í 4. riðli A-deildar en þar mætast Valur og Vestri á sunnudag, sem og ÍBV og Víkingur Ólafsvík. Klippa: Hilmar með tvö gegn Fjölni FH er með sex stig eftir fyrstu leiki sína í 3. riðli en liðinu var dæmdur 3-0 sigur gegn HK í fyrsta leik þar sem HK notaði ólöglegan leikmann. Í kvöld komst FH í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Morten Beck Andersen og Jónatani Inga Jónssyni. Lárus Björnsson minnkaði muninn fyrir Þrótt á 61. mínútu en Þórir Jóhann Helgason svaraði strax fyrir FH. Í þessum riðli mætast næst HK og Grindavík á morgun.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ Sjá meira