„Venjulega hugsa ég um Real Madrid, Barcelona og Man. City þegar talað er um besta lið heims“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 13:00 Jurgen Klopp á hliðarlínunni í vikunni gegn Atletico Madrid. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki viss hvort að Liverpool sé besta lið í heimi en viðurkennir að liðið sé í kringum toppinn. Liverpool gæti náð 22 stiga forskoti á toppi úrvalsdeildarinnar í kvöld hafi liðið betur gegn West Ham í síðasta leik umferðarinnar í enska boltanum. „Þetta að tala um besta lið í heimi, skil ég ekki alveg. Það er gaman þegar fólk segir það. Það er betra að fólk segi það en að þú sért það versta, augljóslega,“ sagði sá þýski. Jurgen Klopp has dismissed claims that Liverpool have become the best team in the world and reinforced his demand for more collective improvement. “This thing with 'the best team in the world' — I don't really get it.”https://t.co/SdaVO2bLYS— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 24, 2020 „Venjulega þegar fólk talar um besta lið í heimi þá hugsaru um Real Madrid og Barcelona fyrir nokkrum árum og Manchester City fyrir tveimur árum og svoleiðis lið.“ „Liðið sem við erum með snýst um hugarfar blandað með mjög góðum leikmönnum. En ég held að í öllum heiminum er Liverpool eitt af topp, topp, topp, topp félögunum.“Jurgen Klopp reticent over 'world's best team' tag but says Liverpool can challenge Real Madrid or Barcelona in the transfer market | @_ChrisBascombehttps://t.co/04u7kkv6bx— Telegraph Football (@TeleFootball) February 23, 2020 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki viss hvort að Liverpool sé besta lið í heimi en viðurkennir að liðið sé í kringum toppinn. Liverpool gæti náð 22 stiga forskoti á toppi úrvalsdeildarinnar í kvöld hafi liðið betur gegn West Ham í síðasta leik umferðarinnar í enska boltanum. „Þetta að tala um besta lið í heimi, skil ég ekki alveg. Það er gaman þegar fólk segir það. Það er betra að fólk segi það en að þú sért það versta, augljóslega,“ sagði sá þýski. Jurgen Klopp has dismissed claims that Liverpool have become the best team in the world and reinforced his demand for more collective improvement. “This thing with 'the best team in the world' — I don't really get it.”https://t.co/SdaVO2bLYS— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 24, 2020 „Venjulega þegar fólk talar um besta lið í heimi þá hugsaru um Real Madrid og Barcelona fyrir nokkrum árum og Manchester City fyrir tveimur árum og svoleiðis lið.“ „Liðið sem við erum með snýst um hugarfar blandað með mjög góðum leikmönnum. En ég held að í öllum heiminum er Liverpool eitt af topp, topp, topp, topp félögunum.“Jurgen Klopp reticent over 'world's best team' tag but says Liverpool can challenge Real Madrid or Barcelona in the transfer market | @_ChrisBascombehttps://t.co/04u7kkv6bx— Telegraph Football (@TeleFootball) February 23, 2020
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Sjá meira