„Hefur verið leikmaðurinn sem æsir mann upp en í kvöld var unun að horfa á hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2020 17:30 Neymar og Angel Di Maria fagna í gær. vísir/getty PSG er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á RB Leipzig í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í gærkvöldi. PSG var mun sterkari aðilinn í leiknum og brasilíski snillingurinn Neymar heldur áfram að spila vel í Meistaradeildinni. Neymar hefur axlað meiri ábyrgð á þessari leiktíð og hefur leikið afar vel í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar. „Ég hef aldrei verið aðdáandi Neymar. Hann hefur lengi verið gaurinn sem æsir mann upp en í kvöld var unun að horfa á hann,“ sagði fyrrum markvörðurinn, Rob Green. Julien Laurens, franskur fótboltablaðamaður, sagði í samtali við BBC Radio 5 að Neymar sé mögulega búinn að þroskast. „Þetta er Neymar sem spilar fyrir liðið, sem býður liðsfélögunum heim í kvöldmat. Þetta er Neymar sem sýnir ekki eða leikur svo mikið meira.“ „Kannski nú þegar hann er orðinn 28 ára þá er hann orðinn þroskaður og hefur fattað að það þarf að gerast eitthvað hjá þessu félagi. Tuchel hefur látið hann leiða þetta og ég held að hann virði það,“ sagði Julien. "For far too long he has been the guy you just want to get infuriated with - but tonight he was a joy to watch."Are we seeing a new Neymar? https://t.co/BWHrpEOeI3#bbcfootball pic.twitter.com/WayUfAOXHD— BBC Sport (@BBCSport) August 18, 2020 Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Tengdar fréttir PSG sýndi mátt sinn og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar PSG reyndist of stór biti fyrir Leipzig er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hafði franska liðið betur 3-0 gegn spútnik liði keppninnar til þessa. 18. ágúst 2020 20:58 Neymar braut sóttvarnarreglur í gær og UEFA gæti sett hann í bann í úrslitaleiknum Neymar gæti mögulega misst af úrslitaleik Meistaradeildarinnar taki UEFA hart á hegðun hans strax eftir undanúrslitaleik Paris Saint Germain og RB Leipzig í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 19. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Fleiri fréttir Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
PSG er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á RB Leipzig í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í gærkvöldi. PSG var mun sterkari aðilinn í leiknum og brasilíski snillingurinn Neymar heldur áfram að spila vel í Meistaradeildinni. Neymar hefur axlað meiri ábyrgð á þessari leiktíð og hefur leikið afar vel í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar. „Ég hef aldrei verið aðdáandi Neymar. Hann hefur lengi verið gaurinn sem æsir mann upp en í kvöld var unun að horfa á hann,“ sagði fyrrum markvörðurinn, Rob Green. Julien Laurens, franskur fótboltablaðamaður, sagði í samtali við BBC Radio 5 að Neymar sé mögulega búinn að þroskast. „Þetta er Neymar sem spilar fyrir liðið, sem býður liðsfélögunum heim í kvöldmat. Þetta er Neymar sem sýnir ekki eða leikur svo mikið meira.“ „Kannski nú þegar hann er orðinn 28 ára þá er hann orðinn þroskaður og hefur fattað að það þarf að gerast eitthvað hjá þessu félagi. Tuchel hefur látið hann leiða þetta og ég held að hann virði það,“ sagði Julien. "For far too long he has been the guy you just want to get infuriated with - but tonight he was a joy to watch."Are we seeing a new Neymar? https://t.co/BWHrpEOeI3#bbcfootball pic.twitter.com/WayUfAOXHD— BBC Sport (@BBCSport) August 18, 2020
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Tengdar fréttir PSG sýndi mátt sinn og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar PSG reyndist of stór biti fyrir Leipzig er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hafði franska liðið betur 3-0 gegn spútnik liði keppninnar til þessa. 18. ágúst 2020 20:58 Neymar braut sóttvarnarreglur í gær og UEFA gæti sett hann í bann í úrslitaleiknum Neymar gæti mögulega misst af úrslitaleik Meistaradeildarinnar taki UEFA hart á hegðun hans strax eftir undanúrslitaleik Paris Saint Germain og RB Leipzig í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 19. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Fleiri fréttir Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
PSG sýndi mátt sinn og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar PSG reyndist of stór biti fyrir Leipzig er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hafði franska liðið betur 3-0 gegn spútnik liði keppninnar til þessa. 18. ágúst 2020 20:58
Neymar braut sóttvarnarreglur í gær og UEFA gæti sett hann í bann í úrslitaleiknum Neymar gæti mögulega misst af úrslitaleik Meistaradeildarinnar taki UEFA hart á hegðun hans strax eftir undanúrslitaleik Paris Saint Germain og RB Leipzig í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 19. ágúst 2020 09:00
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó