Ætlar ekki að lýsa yfir stuðningi við annan frambjóðanda að sinni Andri Eysteinsson skrifar 5. mars 2020 18:26 Warren ásamt Mann eiginmanni sínum við heimili þeirra í dag. Getty/Scott Eisen Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins til baka. Warren segist ekki ætla að lýsa yfir stuðningi sínum við annan frambjóðanda flokksins, í bili.Warren naut um tíma mikils stuðnings á landsvísu og mældist hún á tímabili með næstmestan stuðning frambjóðenda. Eftir að forvalið hófst í febrúar fór fylgi hennar að minnka og hlaut hún aldrei það fylgi sem hún hafði vonast eftir. Náði hún aldrei meira en þriðja sæti í forvalskosningum.„Ég tilkynnti í morgun að ég hef ákveðið að draga framboð mitt til Forseta Bandaríkjanna til baka,“ hefur CNN eftir Warren en hún ræddi við fjölmiðla fyrir utan heimilli hennar í Cambridge í Massachusetts í dag.Warren þakkaði stuðningsmönnum sínum fyrir og sagðist munu halda áfram baráttunni fyrir betri lífsgæðum allra Bandaríkjamanna. Eftir niðurstöður forvalskosninga undanfarnar vikur og sérstaklega eftir ofurþriðjudaginn svokallaða þykir ljóst að annaðhvort Bernie Sanders eða Joe Biden hljóta tilnefningu Demókrata. Frambjóðendurnir Pete Buttigieg, Mike Bloomberg og Amy Klobuchar sem létu gott heita í vikunni lýstu bæði við stuðningi við varaforsetann fyrrverandi, Joe Biden. Warren segist þó ekki ætla að lýsa strax yfir stuðningi við neinn þeirra þriggja frambjóðenda sem eftir standa.„Ég vil fá smá tíma til að hugsa aðeins meira um þetta,“ sagði Warren.Auk þeirra Biden og Sanders er þingkonan frá Havaí, Tulsi Gabbard enn á meðal frambjóðenda. Hún hefur þó eingöngu tryggt sér einn kjörmann til þessa. Sanders hefur 584 á sínum snærum og Biden 656. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1. mars 2020 23:21 Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. 3. mars 2020 18:30 Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. 2. mars 2020 19:00 Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Sjá meira
Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins til baka. Warren segist ekki ætla að lýsa yfir stuðningi sínum við annan frambjóðanda flokksins, í bili.Warren naut um tíma mikils stuðnings á landsvísu og mældist hún á tímabili með næstmestan stuðning frambjóðenda. Eftir að forvalið hófst í febrúar fór fylgi hennar að minnka og hlaut hún aldrei það fylgi sem hún hafði vonast eftir. Náði hún aldrei meira en þriðja sæti í forvalskosningum.„Ég tilkynnti í morgun að ég hef ákveðið að draga framboð mitt til Forseta Bandaríkjanna til baka,“ hefur CNN eftir Warren en hún ræddi við fjölmiðla fyrir utan heimilli hennar í Cambridge í Massachusetts í dag.Warren þakkaði stuðningsmönnum sínum fyrir og sagðist munu halda áfram baráttunni fyrir betri lífsgæðum allra Bandaríkjamanna. Eftir niðurstöður forvalskosninga undanfarnar vikur og sérstaklega eftir ofurþriðjudaginn svokallaða þykir ljóst að annaðhvort Bernie Sanders eða Joe Biden hljóta tilnefningu Demókrata. Frambjóðendurnir Pete Buttigieg, Mike Bloomberg og Amy Klobuchar sem létu gott heita í vikunni lýstu bæði við stuðningi við varaforsetann fyrrverandi, Joe Biden. Warren segist þó ekki ætla að lýsa strax yfir stuðningi við neinn þeirra þriggja frambjóðenda sem eftir standa.„Ég vil fá smá tíma til að hugsa aðeins meira um þetta,“ sagði Warren.Auk þeirra Biden og Sanders er þingkonan frá Havaí, Tulsi Gabbard enn á meðal frambjóðenda. Hún hefur þó eingöngu tryggt sér einn kjörmann til þessa. Sanders hefur 584 á sínum snærum og Biden 656.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1. mars 2020 23:21 Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. 3. mars 2020 18:30 Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. 2. mars 2020 19:00 Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Sjá meira
Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1. mars 2020 23:21
Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. 3. mars 2020 18:30
Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. 2. mars 2020 19:00