Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2020 15:30 Englendingurinn ætti að geta valið sér flottan áfangastað í sumar. vísir/getty Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun en í grein Telegraph kemur fram að Manchester United leiði kapphlaupið um Sancho. Blaðið segir frá því að United muni greiða metfé á Englandi fyrir vængmanninn knáa. United er ekki eina liðið á Englandi sem hefur áhuga á Sancho því grannar þeirra í Liverpool eru einnig taldir áhugasamir um Sancho samkvæmt Express. Liverpool hefur áhuga á tveimur leikmönnum í Þýskalandi; Sancho og Timo Werner hjá RB Leipzig. Four of Europe's biggest clubs are reportedly chasing the transfer of Jadon Sancho. That's what the papers are saying. The latest gossip https://t.co/M0azSvg3Ij#bbcfootballpic.twitter.com/7qqLCHsiTD— BBC Sport (@BBCSport) March 3, 2020 Ensku liðin munu fá verðuga samkeppni frá frönsku meisturunum í PSG og toppliðinu á Spáni, Real Madrid, en Mirror greinir frá því að þau fylgist vel með stöðu mála. Sancho er þó talinn vilja fara aftur til Englands en hann lék með unglingaliði Manchester City áður en hann fór til Þýskalands þar sem hann hefur farið á kostum. Jadon Sancho has provided more assists in Europe's top five leagues than any other player since 2018/19: 56 games 28 assists 26 goals Directly involved in 1.14 goals per 90 minutes. pic.twitter.com/TwrVMVEsGr— Squawka Football (@Squawka) March 3, 2020 Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun en í grein Telegraph kemur fram að Manchester United leiði kapphlaupið um Sancho. Blaðið segir frá því að United muni greiða metfé á Englandi fyrir vængmanninn knáa. United er ekki eina liðið á Englandi sem hefur áhuga á Sancho því grannar þeirra í Liverpool eru einnig taldir áhugasamir um Sancho samkvæmt Express. Liverpool hefur áhuga á tveimur leikmönnum í Þýskalandi; Sancho og Timo Werner hjá RB Leipzig. Four of Europe's biggest clubs are reportedly chasing the transfer of Jadon Sancho. That's what the papers are saying. The latest gossip https://t.co/M0azSvg3Ij#bbcfootballpic.twitter.com/7qqLCHsiTD— BBC Sport (@BBCSport) March 3, 2020 Ensku liðin munu fá verðuga samkeppni frá frönsku meisturunum í PSG og toppliðinu á Spáni, Real Madrid, en Mirror greinir frá því að þau fylgist vel með stöðu mála. Sancho er þó talinn vilja fara aftur til Englands en hann lék með unglingaliði Manchester City áður en hann fór til Þýskalands þar sem hann hefur farið á kostum. Jadon Sancho has provided more assists in Europe's top five leagues than any other player since 2018/19: 56 games 28 assists 26 goals Directly involved in 1.14 goals per 90 minutes. pic.twitter.com/TwrVMVEsGr— Squawka Football (@Squawka) March 3, 2020
Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Sjá meira