Hlustaði á CrossFit samfélagið og færði The Open á sinn gamla stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2020 08:30 Eric Roza eignaðist CrossFit í sumar og hefur breytt starfsháttum innan samtakanna. Getty/Brent Lewis Eric Roza svaraði spurningum frá CrossFit samfélaginu í opnum fundi á Youtube í vikunni þar sem hann var með Nicole Carroll sér við hlið. Nicole Carroll er mikill reynslubolti en hætti hjá CrossFit þegar kom í ljós hvernig vinnuumhverfið var hjá CrossFit samtökunum undir stjórn Greg Glassman. Hún hætti síðan við að hætta þegar Eric Roza tók yfir. Það fór ekki vel í alla í fyrra þegar The Open hluti heimsleikanna í CrossFit var allt í einu komið á dagskrá löngu fyrir áramót eftir að hafa farið vanalega fram eftir áramót. Þetta þýðir sem dæmi að 2020 CrossFit tímabilið mun enda meira en ári eftir að það byrjaði. Auðvitað hefur COVID-19 mikið um það að gera en það hjálpaði ekki að upphaf undankeppni heimsleikanna var fært fram um nokkra mánuði. Nú verður aftur breyting á þessu sem margir úr CrossFit heiminum munu örugglega fagna. Eric Roza tilkynnti það í spjalli sínu með Nicole Carroll að tekin hafi verið sú ákvörðun að færa The Open aftur á sinn gamla stað. Hér fyrir neðan má sjá Eric Roza ræða þetta á Youtube fundinum. View this post on Instagram We re going to be running the Open in February and March, and that is going to lead cohesively to a CrossFit Games. @rozaeric, CEO of @CrossFit Question asked by Kaylee and Matt Lovelady of CrossFit I1uvit (@CrossFit_i1uvit) Catch up on more topics from the CrossFit Town Hall on CrossFit.com. Subtitles coming soon. Link in bio. @crossfitfrance @crossfit_italia @crossfitespana @crossfitdeutschland @crossfitbrazil @crossfitmexico @crossfitkorea @crossfituk #CommittedtoCrossFit #CrossFit #CrossFitGames #Fitness #FittestonEarth #Sports A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 19, 2020 at 5:40pm PDT „Það var ljóst að langflestir vildu sjá The Open fara aftur á þeim tíma sem það hafði alltaf verið fyrir árið 2019 eða í febrúar. Ég er ánægður með það að geta sagt ykkur að The Open verður í febrúar og mars á næsta ári,“ sagði Eric Roza. The Open, eða opni hluti undankeppni heimsleikanna, gefur öllum tækifæri til að senda inn æfingar og í boði eru sæti á heimsleikunum fyrir þau tuttugu bestu og svo þann besta frá hverju landi í karla- og kvennaflokki. „Það sem ég get staðfest við ykkur, þó að það sé erfitt að staðfesta eitthvað á tímum COVID, er að The Open mun fara fram í febrúar og mars sem. The Open mun líka tengjast heimsleikunum sem ég held að ef ég ætti að giska að fari fram seinna á árinu en við erum vön,“ sagði Eric Roza. „Ástæðan fyrir því er að við viljum tryggja sem mesta möguleikana á því að við getum haft sem stærstan þátttökufjölda á heimsleikunum og að við getum verið með áhorfendur á pöllunum,“ sagði Eric Roza sem hefur það eftir sérfræðingum að það megi búast við því að COVID muni hafa áhrif á viðburði í að minnsta kosti eitt ár í viðbót. „Það lítur út fyrir það að því seinna sem við höldum heimsleikanna á árinu 2021 því meiri líkur eru á því að við getum verið með stærri keppandahóp og einhvers konan lifandi áhorfendur,“ sagði Eric Roza. Eric Roza ræddi líka um möguleikann á því að koma aftur með svæðistengdar undankeppnir en metur það sem svo að þar sé fólk ekki eins sammála. Sumir vilja koma aftur með svæðiskeppnirnar en aðrir vilja halda áfram að gefa sæti í gegnum einstök mót. Það er samt að heyra á honum að svæðiskeppnirnar muni ekki snúa aftur. CrossFit Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Eric Roza svaraði spurningum frá CrossFit samfélaginu í opnum fundi á Youtube í vikunni þar sem hann var með Nicole Carroll sér við hlið. Nicole Carroll er mikill reynslubolti en hætti hjá CrossFit þegar kom í ljós hvernig vinnuumhverfið var hjá CrossFit samtökunum undir stjórn Greg Glassman. Hún hætti síðan við að hætta þegar Eric Roza tók yfir. Það fór ekki vel í alla í fyrra þegar The Open hluti heimsleikanna í CrossFit var allt í einu komið á dagskrá löngu fyrir áramót eftir að hafa farið vanalega fram eftir áramót. Þetta þýðir sem dæmi að 2020 CrossFit tímabilið mun enda meira en ári eftir að það byrjaði. Auðvitað hefur COVID-19 mikið um það að gera en það hjálpaði ekki að upphaf undankeppni heimsleikanna var fært fram um nokkra mánuði. Nú verður aftur breyting á þessu sem margir úr CrossFit heiminum munu örugglega fagna. Eric Roza tilkynnti það í spjalli sínu með Nicole Carroll að tekin hafi verið sú ákvörðun að færa The Open aftur á sinn gamla stað. Hér fyrir neðan má sjá Eric Roza ræða þetta á Youtube fundinum. View this post on Instagram We re going to be running the Open in February and March, and that is going to lead cohesively to a CrossFit Games. @rozaeric, CEO of @CrossFit Question asked by Kaylee and Matt Lovelady of CrossFit I1uvit (@CrossFit_i1uvit) Catch up on more topics from the CrossFit Town Hall on CrossFit.com. Subtitles coming soon. Link in bio. @crossfitfrance @crossfit_italia @crossfitespana @crossfitdeutschland @crossfitbrazil @crossfitmexico @crossfitkorea @crossfituk #CommittedtoCrossFit #CrossFit #CrossFitGames #Fitness #FittestonEarth #Sports A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 19, 2020 at 5:40pm PDT „Það var ljóst að langflestir vildu sjá The Open fara aftur á þeim tíma sem það hafði alltaf verið fyrir árið 2019 eða í febrúar. Ég er ánægður með það að geta sagt ykkur að The Open verður í febrúar og mars á næsta ári,“ sagði Eric Roza. The Open, eða opni hluti undankeppni heimsleikanna, gefur öllum tækifæri til að senda inn æfingar og í boði eru sæti á heimsleikunum fyrir þau tuttugu bestu og svo þann besta frá hverju landi í karla- og kvennaflokki. „Það sem ég get staðfest við ykkur, þó að það sé erfitt að staðfesta eitthvað á tímum COVID, er að The Open mun fara fram í febrúar og mars sem. The Open mun líka tengjast heimsleikunum sem ég held að ef ég ætti að giska að fari fram seinna á árinu en við erum vön,“ sagði Eric Roza. „Ástæðan fyrir því er að við viljum tryggja sem mesta möguleikana á því að við getum haft sem stærstan þátttökufjölda á heimsleikunum og að við getum verið með áhorfendur á pöllunum,“ sagði Eric Roza sem hefur það eftir sérfræðingum að það megi búast við því að COVID muni hafa áhrif á viðburði í að minnsta kosti eitt ár í viðbót. „Það lítur út fyrir það að því seinna sem við höldum heimsleikanna á árinu 2021 því meiri líkur eru á því að við getum verið með stærri keppandahóp og einhvers konan lifandi áhorfendur,“ sagði Eric Roza. Eric Roza ræddi líka um möguleikann á því að koma aftur með svæðistengdar undankeppnir en metur það sem svo að þar sé fólk ekki eins sammála. Sumir vilja koma aftur með svæðiskeppnirnar en aðrir vilja halda áfram að gefa sæti í gegnum einstök mót. Það er samt að heyra á honum að svæðiskeppnirnar muni ekki snúa aftur.
CrossFit Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð