Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2020 09:45 Leikmenn Þórs/KA voru í stökustu vandræðum gegn Blikum. Vísir Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld var upplegg Þórs/KA gegn toppliði Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna gagnrýnt. Blikar höfðu unnið FH 7-0 í umferðinni áður og áttu enn eftir að fá á sig mark í deildinni. Það breyttist ekki eftir leik liðanna en Blikar unnu annan leikinn í röð 7-0. „Það er eitt sem ég spyr með Andra Hjörvar [Albertsson, þjálfara Þór/KA], þú ert að mæta í leik á móti Blikum. Ég veit að það er þétt dagskrá en hann er með Margréti Árnadóttur, Karen Maríu [Sigurgeirsdóttur] og Huldu Ósk [Jónsdóttur] allar út úr liðinu. Ég veit að það eru þannig tímar að við þurfum að hvíla leikmenn en þetta eru kornungir leikmenn,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, einn albesti leikmaður Íslands frá upphafi og sérfræðingur tók við orðinu. „Í ljósi þess að það hafa líka verið frí inn á milli þá vill maður sjá þessi lið spila á sínum bestu leikmönnum því þau þurfa á því að halda. Hann spilaði svipaða taktík gegn Val á Hlíðarenda. Þegar Valur var komið í ágætis forskot þá fer hann að taka út sína helstu leikmenn. Auðvitað velur hann sitt lið en ég held breiddin hjá Þór/KA sé ekki slík að hann geti rumpað út þrem til fjórum leikmönnum milli leikja.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá innslag þáttarins sem má sjá umfjöllun Vísis um leikinn, mörk Blika, sem og viðtal við Þorstein Halldórsson, þjálfara Breiðabliks. Klippa: Fylkir og Stjarnan gerðu jafntfli Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45 Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. 19. ágúst 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Leik lokið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar náðu sigrinum en misstu Höskuld Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Sjá meira
Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld var upplegg Þórs/KA gegn toppliði Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna gagnrýnt. Blikar höfðu unnið FH 7-0 í umferðinni áður og áttu enn eftir að fá á sig mark í deildinni. Það breyttist ekki eftir leik liðanna en Blikar unnu annan leikinn í röð 7-0. „Það er eitt sem ég spyr með Andra Hjörvar [Albertsson, þjálfara Þór/KA], þú ert að mæta í leik á móti Blikum. Ég veit að það er þétt dagskrá en hann er með Margréti Árnadóttur, Karen Maríu [Sigurgeirsdóttur] og Huldu Ósk [Jónsdóttur] allar út úr liðinu. Ég veit að það eru þannig tímar að við þurfum að hvíla leikmenn en þetta eru kornungir leikmenn,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, einn albesti leikmaður Íslands frá upphafi og sérfræðingur tók við orðinu. „Í ljósi þess að það hafa líka verið frí inn á milli þá vill maður sjá þessi lið spila á sínum bestu leikmönnum því þau þurfa á því að halda. Hann spilaði svipaða taktík gegn Val á Hlíðarenda. Þegar Valur var komið í ágætis forskot þá fer hann að taka út sína helstu leikmenn. Auðvitað velur hann sitt lið en ég held breiddin hjá Þór/KA sé ekki slík að hann geti rumpað út þrem til fjórum leikmönnum milli leikja.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá innslag þáttarins sem má sjá umfjöllun Vísis um leikinn, mörk Blika, sem og viðtal við Þorstein Halldórsson, þjálfara Breiðabliks. Klippa: Fylkir og Stjarnan gerðu jafntfli
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45 Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. 19. ágúst 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Leik lokið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar náðu sigrinum en misstu Höskuld Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45
Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. 19. ágúst 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10