Gylfi Þór segir Ancelotti ánægðan og það eitt skipti máli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2020 11:45 Gylfi Þór segir að skoðun Ancelotti sé sú eina sem skipti máli. Tony McArdle/Getty Images Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur svarað gagnrýnisröddum varðandi frammistöður sínar og sagt að skoðun Carlo Ancelotti, þjálfara Everton, sé sú eina sem skipti máli. Undirbúningstímabil enska knattspyrnuliðsins Everton hófst í gær með 3-3 jafntefli gegn fyrrum úrvalsdeildarliðinu Blackpool. Everton voru 3-0 undir eftir aðeins ellefu mínútna leik en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvívegis og lagði upp eitt er lærisveinar Ancelotti sluppu við neyðarlegt tap í fyrsta leik. Gylfi Þór mætti í viðtal eftir leik og ræddi þá gagnrýni sem hann hefur fengið síðan Ítalinn tók við af Marco Silva. Þá hafa margir kallað eftir því að Gylfi verði seldur. „Stjórinn [Ancelotti] hefur verið ánægður með mig, enda augljóslega að spila allt annað hlutverk en áður,“ sagði Gylfi og sendi svo pillu á gagnrýnendur sína. „Ég fylgist ekki með fréttunum. Ef hann er ánægður þá hlýt ég að vera gera eitthvað rétt. Ef hann er ekki ánægður með mig þá verð ég bara að leggja mig enn meira fram, æfa meira og gera það sem hann vill, það er ekki flóknara en það.“ Sigurdsson on criticism: The gaffer has been happy with me, obviously in a completely different role. I don't follow the news. If he's happy then I must be doing something right, if he's not happy with me then I've just got to train harder and do what he wants, that's about it."— paul joyce (@_pauljoyce) August 23, 2020 Landsliðsmaðurinn skoraði stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu í leik gærdagsins sem má sjá hér að neðan. | Top bins from Gylfi!#EFC pic.twitter.com/QyIQAsfyO2— Everton (@Everton) August 22, 2020 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu magnað mark Gylfa Þórs er Everton hóf undirbúningstímabilið Everton hefur hafið undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson fer einkar vel af stað en hann skoraði tvö og lagði upp eitt í 3-3 jafntefli liðsins gegn Blackpool. 22. ágúst 2020 16:05 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur svarað gagnrýnisröddum varðandi frammistöður sínar og sagt að skoðun Carlo Ancelotti, þjálfara Everton, sé sú eina sem skipti máli. Undirbúningstímabil enska knattspyrnuliðsins Everton hófst í gær með 3-3 jafntefli gegn fyrrum úrvalsdeildarliðinu Blackpool. Everton voru 3-0 undir eftir aðeins ellefu mínútna leik en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvívegis og lagði upp eitt er lærisveinar Ancelotti sluppu við neyðarlegt tap í fyrsta leik. Gylfi Þór mætti í viðtal eftir leik og ræddi þá gagnrýni sem hann hefur fengið síðan Ítalinn tók við af Marco Silva. Þá hafa margir kallað eftir því að Gylfi verði seldur. „Stjórinn [Ancelotti] hefur verið ánægður með mig, enda augljóslega að spila allt annað hlutverk en áður,“ sagði Gylfi og sendi svo pillu á gagnrýnendur sína. „Ég fylgist ekki með fréttunum. Ef hann er ánægður þá hlýt ég að vera gera eitthvað rétt. Ef hann er ekki ánægður með mig þá verð ég bara að leggja mig enn meira fram, æfa meira og gera það sem hann vill, það er ekki flóknara en það.“ Sigurdsson on criticism: The gaffer has been happy with me, obviously in a completely different role. I don't follow the news. If he's happy then I must be doing something right, if he's not happy with me then I've just got to train harder and do what he wants, that's about it."— paul joyce (@_pauljoyce) August 23, 2020 Landsliðsmaðurinn skoraði stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu í leik gærdagsins sem má sjá hér að neðan. | Top bins from Gylfi!#EFC pic.twitter.com/QyIQAsfyO2— Everton (@Everton) August 22, 2020
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu magnað mark Gylfa Þórs er Everton hóf undirbúningstímabilið Everton hefur hafið undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson fer einkar vel af stað en hann skoraði tvö og lagði upp eitt í 3-3 jafntefli liðsins gegn Blackpool. 22. ágúst 2020 16:05 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Sjáðu magnað mark Gylfa Þórs er Everton hóf undirbúningstímabilið Everton hefur hafið undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson fer einkar vel af stað en hann skoraði tvö og lagði upp eitt í 3-3 jafntefli liðsins gegn Blackpool. 22. ágúst 2020 16:05