Kellyanne Conway yfirgefur Hvíta húsið Sylvía Hall og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 24. ágúst 2020 06:31 Donald Trump og Kellyanne Conway eftir sigur í forsetakosningunum árið 2016. Vísir/Getty Kellyanne Conway, aðalráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, og sú sem einna lengst hefur starfað með forsetanum í Hvíta húsinu, ætlar að láta af störfum fyrir mánaðamót til þess að einbeita sér að uppeldi barna sinna. Eiginmaður hennar George Conway ætlar sér einnig að hætta afskiptum af stjórnmálum en hann hefur verið einn helsti gagnrýnandi Donalds Trump úr röðum Repúblikana og stofnaði meðal annars hópinn The Lincoln Project, sem samanstendur af hægrisinnuðum Bandaríkjamönnum sem vilja koma forsetanum frá völdum. Þau eiga börn á unglingsaldri og á aðeins nokkrum klukkustundum áður en Conway tilkynnti um afsögn sína vakti tíst frá dóttur þeirra mikla athygli á Twitter þar sem hún sagði að starf móður hennar hefði eyðilagt líf sitt. Það væri hræðilegt að horfa upp á hana ganga þann veg áfram. Slíkt væri eigingjarnt og snerist aðeins um peninga og frægð. my mother’s job ruined my life to begin with. heartbreaking that she continues to go down that path after years of watching her children suffer. selfish. it’s all about money and fame, ladies and gentlemen.— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 23, 2020 Conway er á meðal ræðumanna á landsþingi Repúblíkana sem fer fram síðar í vikunni en samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins er óvíst hvort af því verði eftir uppsögn hennar. Dóttir hennar hafði gagnrýnt það á samfélagsmiðlum í vikunni og sagðist vera miður sín vegna þess, en hún hefur verið afar gagnrýnin á forsetann og hans störf. i’m devasted that my mother is actually speaking at the RNC. like DEVASTATED beyond compare— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 23, 2020 there is no one who hates @realDonaldTrump more than me 😍— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 16, 2020 Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Sjá meira
Kellyanne Conway, aðalráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, og sú sem einna lengst hefur starfað með forsetanum í Hvíta húsinu, ætlar að láta af störfum fyrir mánaðamót til þess að einbeita sér að uppeldi barna sinna. Eiginmaður hennar George Conway ætlar sér einnig að hætta afskiptum af stjórnmálum en hann hefur verið einn helsti gagnrýnandi Donalds Trump úr röðum Repúblikana og stofnaði meðal annars hópinn The Lincoln Project, sem samanstendur af hægrisinnuðum Bandaríkjamönnum sem vilja koma forsetanum frá völdum. Þau eiga börn á unglingsaldri og á aðeins nokkrum klukkustundum áður en Conway tilkynnti um afsögn sína vakti tíst frá dóttur þeirra mikla athygli á Twitter þar sem hún sagði að starf móður hennar hefði eyðilagt líf sitt. Það væri hræðilegt að horfa upp á hana ganga þann veg áfram. Slíkt væri eigingjarnt og snerist aðeins um peninga og frægð. my mother’s job ruined my life to begin with. heartbreaking that she continues to go down that path after years of watching her children suffer. selfish. it’s all about money and fame, ladies and gentlemen.— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 23, 2020 Conway er á meðal ræðumanna á landsþingi Repúblíkana sem fer fram síðar í vikunni en samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins er óvíst hvort af því verði eftir uppsögn hennar. Dóttir hennar hafði gagnrýnt það á samfélagsmiðlum í vikunni og sagðist vera miður sín vegna þess, en hún hefur verið afar gagnrýnin á forsetann og hans störf. i’m devasted that my mother is actually speaking at the RNC. like DEVASTATED beyond compare— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 23, 2020 there is no one who hates @realDonaldTrump more than me 😍— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 16, 2020
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Sjá meira