Beittu lögreglutökum á fimmtán ára stúlku Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 06:15 Lögreglan segir stúlkuna hafa látið ófriðlega í Breiðholti í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Lögreglan segist hafa beitt 15 ára stúlku valdi í Breiðholti í gærkvöld, sem hafi verið ölvuð og látið ófriðlega. Dagbók lögreglunnar ber með sér að þegar lögreglumenn höfðu afskipti af stúlkunni við verslunarmiðstöð á ellefta tímanum hafi hún neitað að segja til nafns eða gefa upp kennitölu. Hún hafi því næst kastað stól að lögreglumönnunum, reynt að slá þá og neitað að fara að fyrirmælum þeirra. Af þeim sökum segist lögreglan hafa fært stúlkuna „í lögreglutök“ án þess að það sé útskýrt nánar. Henni hafi hins vegar að endingu verið sleppt í hendur móður sinnar. Ekki fylgir sögunni hvort hún hafi sótt hana í verslunarmiðstöðina eða á lögreglustöð eða hvort af þessu verði einhver eftirmál. Tvö innbrot komu jafnframt inn á borð lögreglu ef marka má dagbók hennar. Þannig á að hafa verið brotist inn í veitingahús á Laugavegi á þriðja tímanum. Ekki er þó vitað hverju var stolið, „mögulega áfengi“ giskar lögreglan. Skömmu síðar segir lögreglan að brotist hafi verið inn í verslun í Hamraborg í Kópavogi. Þar á innbrotsþjófur að hafa brotið rúðu, farið inn og látið greipar sópa. Er hann t.d. sagður hafa stolið peningum úr versluninni og ætla má að málið sé til rannsóknar. Karlmaður var aukinheldur handtekinn í Vesturbænum síðdegis í gær, lögreglan segir hann bæði hafa ræktað fíkniefni og bruggað sitt eigið áfengi. Hann var fluttur í fangaklefa þar sem hann hefur hírst síðustu tólf tímana. Jafnframt er eitthvað um vímuefnaakstur í dagbók lögreglu auk þess sem minnst er á farþega sem neitaði að greiða leigubílareikninginn sinn. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira
Lögreglan segist hafa beitt 15 ára stúlku valdi í Breiðholti í gærkvöld, sem hafi verið ölvuð og látið ófriðlega. Dagbók lögreglunnar ber með sér að þegar lögreglumenn höfðu afskipti af stúlkunni við verslunarmiðstöð á ellefta tímanum hafi hún neitað að segja til nafns eða gefa upp kennitölu. Hún hafi því næst kastað stól að lögreglumönnunum, reynt að slá þá og neitað að fara að fyrirmælum þeirra. Af þeim sökum segist lögreglan hafa fært stúlkuna „í lögreglutök“ án þess að það sé útskýrt nánar. Henni hafi hins vegar að endingu verið sleppt í hendur móður sinnar. Ekki fylgir sögunni hvort hún hafi sótt hana í verslunarmiðstöðina eða á lögreglustöð eða hvort af þessu verði einhver eftirmál. Tvö innbrot komu jafnframt inn á borð lögreglu ef marka má dagbók hennar. Þannig á að hafa verið brotist inn í veitingahús á Laugavegi á þriðja tímanum. Ekki er þó vitað hverju var stolið, „mögulega áfengi“ giskar lögreglan. Skömmu síðar segir lögreglan að brotist hafi verið inn í verslun í Hamraborg í Kópavogi. Þar á innbrotsþjófur að hafa brotið rúðu, farið inn og látið greipar sópa. Er hann t.d. sagður hafa stolið peningum úr versluninni og ætla má að málið sé til rannsóknar. Karlmaður var aukinheldur handtekinn í Vesturbænum síðdegis í gær, lögreglan segir hann bæði hafa ræktað fíkniefni og bruggað sitt eigið áfengi. Hann var fluttur í fangaklefa þar sem hann hefur hírst síðustu tólf tímana. Jafnframt er eitthvað um vímuefnaakstur í dagbók lögreglu auk þess sem minnst er á farþega sem neitaði að greiða leigubílareikninginn sinn.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira