Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna, fjórir leikir í Pepsi Max og nóg af golfi Ísak Hallmundarson skrifar 30. ágúst 2020 06:05 Sara Björk í undanúrslitaleiknum á móti PSG. getty/ Alvaro Barrientos Það er sannkölluð veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Wolfsburg og Lyon mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Sara Björk Gunnarsdóttir gekk einmitt til liðs við Lyon frá Wolfsburg í sumar og mun því mæta sínu gamla liði í kvöld, þegar hún á möguleika á að vinna sinn fyrsta Meistaradeildartitil. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 17:55 á Stöð 2 Sport 2 en upphitun hefst kl. 17:30. Meistaradeildarmörkin hefjast beint eftir leikinn á slaginu 20:00. Fjórir leikir eru á dagskrá í Pepsi Max deild karla. KA og Stjarnan mætast á Greifavellinum á Akureyri og hefst bein útsending frá leiknum kl. 13:50. Klukkan 16:30 hefst síðan bein útsending frá leik KR og ÍA og síðan kl. 19:00 byrjar bein útsending frá leik Vals og HK. Allir þessir leikir eru sýndir á Stöð 2 Sport. Grótta og Fylkir mætast svo í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 kl. 19:05. Pepsi Max Tilþrifin með Kjartani Atla Kjartanssyni eru á sínum stað á Stöð 2 Sport kl. 21:15 þar sem allir leikir dagsins eru gerðir upp af Kjartani og sérfræðingi Stöðvar 2 Sports. Fyrir golfáhugafólk er nóg á boðstólnum á Stöð 2 Golf. Lokahringur BMW Championship á PGA mótaröðinni hefst kl. 17:00, auk þess sem sýnt er frá Evrópumótaröðinni frá kl. 11:30 og þá er LPGA mótaröðin sýnd á Stöð 2 Esport kl. 20:00. Allar beinar útsendingar dagsins má skoða nánar hér. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Golf Meistaradeildin Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifað í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Sjá meira
Það er sannkölluð veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Wolfsburg og Lyon mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Sara Björk Gunnarsdóttir gekk einmitt til liðs við Lyon frá Wolfsburg í sumar og mun því mæta sínu gamla liði í kvöld, þegar hún á möguleika á að vinna sinn fyrsta Meistaradeildartitil. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 17:55 á Stöð 2 Sport 2 en upphitun hefst kl. 17:30. Meistaradeildarmörkin hefjast beint eftir leikinn á slaginu 20:00. Fjórir leikir eru á dagskrá í Pepsi Max deild karla. KA og Stjarnan mætast á Greifavellinum á Akureyri og hefst bein útsending frá leiknum kl. 13:50. Klukkan 16:30 hefst síðan bein útsending frá leik KR og ÍA og síðan kl. 19:00 byrjar bein útsending frá leik Vals og HK. Allir þessir leikir eru sýndir á Stöð 2 Sport. Grótta og Fylkir mætast svo í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 kl. 19:05. Pepsi Max Tilþrifin með Kjartani Atla Kjartanssyni eru á sínum stað á Stöð 2 Sport kl. 21:15 þar sem allir leikir dagsins eru gerðir upp af Kjartani og sérfræðingi Stöðvar 2 Sports. Fyrir golfáhugafólk er nóg á boðstólnum á Stöð 2 Golf. Lokahringur BMW Championship á PGA mótaröðinni hefst kl. 17:00, auk þess sem sýnt er frá Evrópumótaröðinni frá kl. 11:30 og þá er LPGA mótaröðin sýnd á Stöð 2 Esport kl. 20:00. Allar beinar útsendingar dagsins má skoða nánar hér.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Golf Meistaradeildin Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifað í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Sjá meira