Sóttvarnir veitingahúsa í ágætum málum en fjöldi tilkynninga um partýhávaða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. ágúst 2020 07:59 Lögregla að störfum í miðborg Reykjavík. Myndin er úr safni. Vísir/Kolbeinn Tumi Starfsmenn veitingahúsa og skemmtistaða sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heimsótti í miðborg Reykjavíkur í dag og í gær voru almennt meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir á stöðunum. Mikill fjöldi kvartana vegna partýhávaða barst lögreglu hins vegar í nótt. Í dagbók lögreglu segir að engar athugasemdir hafi verið gerðar á föstudaginn í heimsóknum á tíu veitingahús eða skemmtistaði í miðborginni. Í heild sinni hafi starfsmenn allra staða virst vera meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir, þ.e. að passa upp á 2 metra á milli gesta sem og buðu flestir staðir upp á spritt. Ekki voru gerðar neinar athugasemdir þetta kvöld. Í heimsóknum á fjórtán staði í gær þurfti þó að benda starfsmönnum nokkurra staða að úrbóta væri þörf þar sem of stutt bil væri á milli hópa, en alls voru fjórtán staðir heimsóttir. Í dagbók lögreglu segir þó að eins og kvöldið áður hafi starfsmennirnir sem rætt var við virst vera meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir og opnir fyrir ábendinum lögreglumanna. Eitthvað virðist þó hafa verið um að fólk skemmti sér heima við í gær því á fimm tíma millibili frá miðnætti til fimm í morgun bárust lögreglu tuttugu tilkynningar vegna samkvæmis/partýháva þar sem lögregla var send á vettvang. Eins kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum hefur lögregla farið í nærri þrefalt fleiri hávaðaútköll í sumar en fyrir þremur árum. Veitingahús og skemmtistaðir mega ekki hafa opið lengur en til ellefu og telur yfirlögregluþjónn ljóst að partý hafi í auknum mæli færst í heimahús þegar skemmtistaðir loki snemma. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Starfsmenn veitingahúsa og skemmtistaða sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heimsótti í miðborg Reykjavíkur í dag og í gær voru almennt meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir á stöðunum. Mikill fjöldi kvartana vegna partýhávaða barst lögreglu hins vegar í nótt. Í dagbók lögreglu segir að engar athugasemdir hafi verið gerðar á föstudaginn í heimsóknum á tíu veitingahús eða skemmtistaði í miðborginni. Í heild sinni hafi starfsmenn allra staða virst vera meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir, þ.e. að passa upp á 2 metra á milli gesta sem og buðu flestir staðir upp á spritt. Ekki voru gerðar neinar athugasemdir þetta kvöld. Í heimsóknum á fjórtán staði í gær þurfti þó að benda starfsmönnum nokkurra staða að úrbóta væri þörf þar sem of stutt bil væri á milli hópa, en alls voru fjórtán staðir heimsóttir. Í dagbók lögreglu segir þó að eins og kvöldið áður hafi starfsmennirnir sem rætt var við virst vera meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir og opnir fyrir ábendinum lögreglumanna. Eitthvað virðist þó hafa verið um að fólk skemmti sér heima við í gær því á fimm tíma millibili frá miðnætti til fimm í morgun bárust lögreglu tuttugu tilkynningar vegna samkvæmis/partýháva þar sem lögregla var send á vettvang. Eins kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum hefur lögregla farið í nærri þrefalt fleiri hávaðaútköll í sumar en fyrir þremur árum. Veitingahús og skemmtistaðir mega ekki hafa opið lengur en til ellefu og telur yfirlögregluþjónn ljóst að partý hafi í auknum mæli færst í heimahús þegar skemmtistaðir loki snemma.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira