Hafði ekki hugmynd um veikindi Boseman Sylvía Hall skrifar 30. ágúst 2020 19:10 Chadwick Boseman og Spike Lee á síðasta ári. Vísir/Getty Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. Lee vann með Boseman á síðasta ári þegar hann leikstýrði myndinni Da 5 Bloods þar sem Boseman fór með hlutverk. Boseman lést í fyrradag eftir fjögurra ára baráttu við ristilkrabbamein, aðeins 43 ára gamall. Hann hafði haldið krabbameininu leyndu og ræddi baráttuna aldrei opinberleg, og segir Lee að hann hafði ekki hugmynd um að Boseman væri að berjast við lífshættulegt krabbamein. „Mig grunaði aldrei að það væri eitthvað að. Enginn vissi að hann væri í krabbameinslyfjameðferð,“ segir Lee. „Hann kvartaði aldrei. Hann var til staðar hverja einustu stund.“ Boseman skaust upp á stjörnuhimininn á árunum 2013 og 2014 þegar hann lék Jackie Robinson í myndinni 42 og James Brown í myndinni Get on Up. Hann varð hins vegar heimsfrægur eftir að hann lék King T’Challa í ofurhetjumyndinni Black Panther á vegum Marvel, sem vakti mikla athygli. Varð myndin til að mynda sú fyrsta af hinum svokölluðu ofurhetjumyndum sem tilnefnd hefur verið til Óskarsverðlauna sem besta myndin. Myndin var tilnefnd til sex Óskarsverðlauna á síðasta ári og hreppti þrjú. Hér að neðan má sjá stiklu úr Da 5 Bloods sem kom út fyrr í sumar. Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Black Panther-stjarnan látin Chadwick Boseman, leikarinn sem lék aðalhlutverkið í Marvel-myndinni Black Panther, er látinn. Boseman var aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 07:33 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. Lee vann með Boseman á síðasta ári þegar hann leikstýrði myndinni Da 5 Bloods þar sem Boseman fór með hlutverk. Boseman lést í fyrradag eftir fjögurra ára baráttu við ristilkrabbamein, aðeins 43 ára gamall. Hann hafði haldið krabbameininu leyndu og ræddi baráttuna aldrei opinberleg, og segir Lee að hann hafði ekki hugmynd um að Boseman væri að berjast við lífshættulegt krabbamein. „Mig grunaði aldrei að það væri eitthvað að. Enginn vissi að hann væri í krabbameinslyfjameðferð,“ segir Lee. „Hann kvartaði aldrei. Hann var til staðar hverja einustu stund.“ Boseman skaust upp á stjörnuhimininn á árunum 2013 og 2014 þegar hann lék Jackie Robinson í myndinni 42 og James Brown í myndinni Get on Up. Hann varð hins vegar heimsfrægur eftir að hann lék King T’Challa í ofurhetjumyndinni Black Panther á vegum Marvel, sem vakti mikla athygli. Varð myndin til að mynda sú fyrsta af hinum svokölluðu ofurhetjumyndum sem tilnefnd hefur verið til Óskarsverðlauna sem besta myndin. Myndin var tilnefnd til sex Óskarsverðlauna á síðasta ári og hreppti þrjú. Hér að neðan má sjá stiklu úr Da 5 Bloods sem kom út fyrr í sumar.
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Black Panther-stjarnan látin Chadwick Boseman, leikarinn sem lék aðalhlutverkið í Marvel-myndinni Black Panther, er látinn. Boseman var aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 07:33 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Black Panther-stjarnan látin Chadwick Boseman, leikarinn sem lék aðalhlutverkið í Marvel-myndinni Black Panther, er látinn. Boseman var aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 07:33