Fyrirliði Hauka ætlar ekki að spila með liðinu í vetur en er ekki hættur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2020 16:00 Haukur Óskarsson í leik með Haukaliðinu á móti Njarðvík á síðustu leiktíð. Vísir/Bára Haukur Óskarsson, fyrirliði Hauka í Domino´s deild karla í körfubolta, ætlar ekki að spila með liðinu á komandi tímabili. Skórnir eru þó ekki komnir upp á hillu. Haukur Óskarsson hefur spilað með Haukaliðinu frá árinu 2007 og hefur verið einn af máttarstólpum liðsins síðan þá. Haukur var með 8,1 stig og 2,3 fráköst að meðaltali á síðustu leiktíð en skoraði 13,0 stig í leik á tímabilinu á undan. Haukar sögðu frá ákvörðun Hauks á miðlum sínum og birtu stutt viðtal við hann á fésbókarsíðu Haukana. „Mér gafst tækifæri til stækka rekstur á fjölskyldufyrirtæki sem ég hef tekið þátt í́ síðustu fjögur árin og sá pakki er stærri og tímafrekari en mig grunaði. Ég tók því þá́ erfiðu ákvörðun í sameiningu við Hauka að vera á́ hliðarlínunni þar til reksturinn er kominn betur af stað. Ég stefni á að byrja aftur þegar ég get gefið mig 100% í boltann og hlakka mikið til,“ sagði Haukur. Haukur er fæddur árið 1991 og er því enn bara 29 ára gamall. Hann ætti því að eiga mörg ár eftir í boltanum og snýr því vonandi aftur sem fyrst. Haukur Óskarsson er fjórði leikjahæsti leikmaður Hauka í úrvalsdeild karla með 194 leiki en aðeins Jón Arnar Ingvarsson, Ívar Ásgrímsson og Pétur Ingvarsson hafa náð því að spila tvö hundruð úrvalsdeildarleiki fyrir félagið. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri þriggja stiga körfur fyrir Hauka í úrvalsdeild en Haukur. Hauki vantar 28 þrista til að taka metið af Pálmari Sigurðssyni. Haukur er einnig sjötti stigahæsti leikmaður félagsins og sá fimmti stoðsendingarhæsti auk þess að vera í sjötta sæti í fráköstum og stolnum boltum. Haukur Óskarsson dregur sig í hlé Haukur Óskarsson fyrirliði Haukaliðsins hefur ákveðið að draga sig í hlé vegna anna...Posted by Haukar körfubolti on Þriðjudagur, 1. september 2020 Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Sjá meira
Haukur Óskarsson, fyrirliði Hauka í Domino´s deild karla í körfubolta, ætlar ekki að spila með liðinu á komandi tímabili. Skórnir eru þó ekki komnir upp á hillu. Haukur Óskarsson hefur spilað með Haukaliðinu frá árinu 2007 og hefur verið einn af máttarstólpum liðsins síðan þá. Haukur var með 8,1 stig og 2,3 fráköst að meðaltali á síðustu leiktíð en skoraði 13,0 stig í leik á tímabilinu á undan. Haukar sögðu frá ákvörðun Hauks á miðlum sínum og birtu stutt viðtal við hann á fésbókarsíðu Haukana. „Mér gafst tækifæri til stækka rekstur á fjölskyldufyrirtæki sem ég hef tekið þátt í́ síðustu fjögur árin og sá pakki er stærri og tímafrekari en mig grunaði. Ég tók því þá́ erfiðu ákvörðun í sameiningu við Hauka að vera á́ hliðarlínunni þar til reksturinn er kominn betur af stað. Ég stefni á að byrja aftur þegar ég get gefið mig 100% í boltann og hlakka mikið til,“ sagði Haukur. Haukur er fæddur árið 1991 og er því enn bara 29 ára gamall. Hann ætti því að eiga mörg ár eftir í boltanum og snýr því vonandi aftur sem fyrst. Haukur Óskarsson er fjórði leikjahæsti leikmaður Hauka í úrvalsdeild karla með 194 leiki en aðeins Jón Arnar Ingvarsson, Ívar Ásgrímsson og Pétur Ingvarsson hafa náð því að spila tvö hundruð úrvalsdeildarleiki fyrir félagið. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri þriggja stiga körfur fyrir Hauka í úrvalsdeild en Haukur. Hauki vantar 28 þrista til að taka metið af Pálmari Sigurðssyni. Haukur er einnig sjötti stigahæsti leikmaður félagsins og sá fimmti stoðsendingarhæsti auk þess að vera í sjötta sæti í fráköstum og stolnum boltum. Haukur Óskarsson dregur sig í hlé Haukur Óskarsson fyrirliði Haukaliðsins hefur ákveðið að draga sig í hlé vegna anna...Posted by Haukar körfubolti on Þriðjudagur, 1. september 2020
Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Sjá meira