Dagskráin í dag: Þjóðadeildin, Mjólkurbikarinn, Pepsi Max Mörkin og Evrópumótaröðin í golfi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 06:00 Selfoss og Valur mætast í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. Vísir/HAG Það er nóg um að vera í dag. Þjóðadeildin fer af stað, 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu, Evrópumótaröðin í golfi og Pepsi Max Mörkin. Allt í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við hefjum leik snemma í dag en Íslandsmeistarar Vals heimsækja bikarmeistara Selfoss í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 17:00 en útsending tíu mínútum fyrr. Reikna má með hörkuleik, Valur trónir á toppi deildarinnar á meðan Selfyssingar eiga titil að verja. Klukkan 20:00 eru svo Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttur á dagskrá. Seint um kvöldið eða klukkan 22:40 er svo uppgjörsþáttur ítalska boltans en Juventus varð Ítalíumeistari níunda árið í röð eftir harða baráttu við Inter Milan, Lazio og Atalanta. Stöð 2 Sport 2 Þjóðadeildin hefst í dag og sýnum við stórleik Þýskalands og Spánar í beinni útsendingu klukkan 18:45. Útsending hefst tíu mínútum áður. Að leik loknum verða svo Þjóðadeildarmörkin á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 FH og KR mætast einnig í Mjólkurbikar kvenna í dag. Liðin tvö sitja í fallsætum Pepsi Max deildarinnar og mögulega gæti gott gengi í bikarnum leitt til betra gengis í deildinni. Þá eru KR-stúlkur að koma beint úr sóttkví og verður forvitnilegt að sjá hvernig þeim gengur í dag. Golfstöðin Við sýnum beint frá Andalucia Masters-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Fyrri útsending dagsins nær frá 10:00 til hádegis og sú síðari frá 13:00 til 16:00. Beinar útsendingar í dag 10:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 13:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 16:50 Selfoss-Valur, Mjólkurbikar kvenna (Stöð 2 Sport) 16:50 FH-KR, Mjólkurbikar kvenna (Stöð 2 Sport 3) 18:35 Þýskaland-Spánn, Þjóðadeildin (Stöð 2 Sport 2) 19:00 Pepsi Max Mörkin (Stöð 2 Sport) 20:45 Þjóðadeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Sjá meira
Það er nóg um að vera í dag. Þjóðadeildin fer af stað, 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu, Evrópumótaröðin í golfi og Pepsi Max Mörkin. Allt í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við hefjum leik snemma í dag en Íslandsmeistarar Vals heimsækja bikarmeistara Selfoss í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 17:00 en útsending tíu mínútum fyrr. Reikna má með hörkuleik, Valur trónir á toppi deildarinnar á meðan Selfyssingar eiga titil að verja. Klukkan 20:00 eru svo Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttur á dagskrá. Seint um kvöldið eða klukkan 22:40 er svo uppgjörsþáttur ítalska boltans en Juventus varð Ítalíumeistari níunda árið í röð eftir harða baráttu við Inter Milan, Lazio og Atalanta. Stöð 2 Sport 2 Þjóðadeildin hefst í dag og sýnum við stórleik Þýskalands og Spánar í beinni útsendingu klukkan 18:45. Útsending hefst tíu mínútum áður. Að leik loknum verða svo Þjóðadeildarmörkin á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 FH og KR mætast einnig í Mjólkurbikar kvenna í dag. Liðin tvö sitja í fallsætum Pepsi Max deildarinnar og mögulega gæti gott gengi í bikarnum leitt til betra gengis í deildinni. Þá eru KR-stúlkur að koma beint úr sóttkví og verður forvitnilegt að sjá hvernig þeim gengur í dag. Golfstöðin Við sýnum beint frá Andalucia Masters-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Fyrri útsending dagsins nær frá 10:00 til hádegis og sú síðari frá 13:00 til 16:00. Beinar útsendingar í dag 10:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 13:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 16:50 Selfoss-Valur, Mjólkurbikar kvenna (Stöð 2 Sport) 16:50 FH-KR, Mjólkurbikar kvenna (Stöð 2 Sport 3) 18:35 Þýskaland-Spánn, Þjóðadeildin (Stöð 2 Sport 2) 19:00 Pepsi Max Mörkin (Stöð 2 Sport) 20:45 Þjóðadeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Sjá meira