Á annan tug gæti þurft á gjörgæslu Kjartan Kjartansson skrifar 15. mars 2020 13:56 Jón Magnús Kristjánsson, forstöðumaður bráðaþjónustu hjá Landspítalanum. Vísir/Egill Fyrstu niðurstöður skimunar Íslenskrar erfðagreiningar vegna kórónuveirunnar þýða að allt að 170 manns gætu þurft að leggjast inn á gjörgæslu á Íslandi, að mati yfirlæknis bráðalækninga Landspítalans. Jafnvel þó að hlutfall smitaðra sé tífalt lægra gæti á annan tug einstaklinga þurft á gjörgæslu þegar við upphaf faraldursins. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar tilkynnti í dag, að tæplega 1% þeirra sem komu til skimunar vegna kórónuveirunnar hafi greinst smitaðir samkvæmt fyrstu niðurstöðum fyrirtækisins á sýnum úr um 700 einstaklingum. Um helmingur þeirra hafi verið einkennalaus. Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðalækninga Landspítalans, leggur út af þeim tölum og setur í samhengi við faraldsfræðilegar upplýsingar um nýja afbrigði kórónuveirunnar sem veldu Covid-19-sjúkdómnum í færslu sem hann skrifar á Facebook-síðu sína í dag. Miðað við að 1% þjóðarinnar sé smitað geri það 3.400 manns. Um 15% sem smitast af veirunni veikjast alvarlega og 5% hafa þurft á gjörgæslu. Það þýði að 510 manns gætu þurft innlögn á Íslandi og 170 þurfi að leggjast inn á gjörgæslu. Hann telur þó hlutfallið líklegra hærra þar sem einkennalausir einstaklingar hafi ekki verið skimaðir áður. Álagið á heilbrigðiskerfið geti orðið gríðarlegar jafnvel þó að hlutfallið sé raunverulega mun lægra. „En þó við segjum að þetta se tífalt of hátt hlutfall (10% þeirra sem eru i sóttkví reynast smitaðir) þá eru þetta samt 51 sem þarf innlög og 17 á gjörgæsludeild og faraldurinn er rétt að byrja!! Í guðanna bænum fylgið leiðbeiningum sóttvarnarlæknis,“ skrifar Jón Magnús. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Helmingur sýktra voru einkennalausir: „Hinn helmingurinn var með venjulegt kvef“ Greint var frá fyrstu niðurstöðum úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar í dag. 15. mars 2020 12:17 Fyrstu niðurstöður benda til þess að eitt prósent landsmanna sé með veiruna Fyrstu niðurstöður úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar benda til þess að um eitt prósent landsmanna sé með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 15. mars 2020 11:22 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Fyrstu niðurstöður skimunar Íslenskrar erfðagreiningar vegna kórónuveirunnar þýða að allt að 170 manns gætu þurft að leggjast inn á gjörgæslu á Íslandi, að mati yfirlæknis bráðalækninga Landspítalans. Jafnvel þó að hlutfall smitaðra sé tífalt lægra gæti á annan tug einstaklinga þurft á gjörgæslu þegar við upphaf faraldursins. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar tilkynnti í dag, að tæplega 1% þeirra sem komu til skimunar vegna kórónuveirunnar hafi greinst smitaðir samkvæmt fyrstu niðurstöðum fyrirtækisins á sýnum úr um 700 einstaklingum. Um helmingur þeirra hafi verið einkennalaus. Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðalækninga Landspítalans, leggur út af þeim tölum og setur í samhengi við faraldsfræðilegar upplýsingar um nýja afbrigði kórónuveirunnar sem veldu Covid-19-sjúkdómnum í færslu sem hann skrifar á Facebook-síðu sína í dag. Miðað við að 1% þjóðarinnar sé smitað geri það 3.400 manns. Um 15% sem smitast af veirunni veikjast alvarlega og 5% hafa þurft á gjörgæslu. Það þýði að 510 manns gætu þurft innlögn á Íslandi og 170 þurfi að leggjast inn á gjörgæslu. Hann telur þó hlutfallið líklegra hærra þar sem einkennalausir einstaklingar hafi ekki verið skimaðir áður. Álagið á heilbrigðiskerfið geti orðið gríðarlegar jafnvel þó að hlutfallið sé raunverulega mun lægra. „En þó við segjum að þetta se tífalt of hátt hlutfall (10% þeirra sem eru i sóttkví reynast smitaðir) þá eru þetta samt 51 sem þarf innlög og 17 á gjörgæsludeild og faraldurinn er rétt að byrja!! Í guðanna bænum fylgið leiðbeiningum sóttvarnarlæknis,“ skrifar Jón Magnús.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Helmingur sýktra voru einkennalausir: „Hinn helmingurinn var með venjulegt kvef“ Greint var frá fyrstu niðurstöðum úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar í dag. 15. mars 2020 12:17 Fyrstu niðurstöður benda til þess að eitt prósent landsmanna sé með veiruna Fyrstu niðurstöður úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar benda til þess að um eitt prósent landsmanna sé með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 15. mars 2020 11:22 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Helmingur sýktra voru einkennalausir: „Hinn helmingurinn var með venjulegt kvef“ Greint var frá fyrstu niðurstöðum úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar í dag. 15. mars 2020 12:17
Fyrstu niðurstöður benda til þess að eitt prósent landsmanna sé með veiruna Fyrstu niðurstöður úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar benda til þess að um eitt prósent landsmanna sé með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 15. mars 2020 11:22