Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2020 22:05 Arnar Grétarsson mun ekki vera áfram hjá KA á næstu leiktíð samkvæmt Gumma Ben. vísir/stefán Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Þetta kom fram í Pepsi Max Stúkunni en Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi þáttarins, greindi frá. Segist Guðmundur hafa heimildir fyrir því að Arnar hafi látið stjórn félagsins vita að hann yrði ekki lengur þar en út sumarið. „Ég held að menn ættu ekki að vera svakalega hissa á þessu,“ segir Gummi í þættinum. Arnar tók við KA fyrr í sumar eftir að Óli Stefán Flóventsson var látinn taka poka sinn. Arnar stýrði KA til sigurs í fyrsta leik sínum og í kjölfarið fylgdu fimm jafntefli í næstu sex leikjum. Liðið vann svo frábæran 2-0 sigur á Fylki í síðustu umferð. KA er komið með 14 stig og situr í 10. sæti eftir 13 leiki, sjö stigum frá fallsæti. Ekki eru þó allir sammála heimildum Gumma. Arnar Grétarsson hefur ekki tjáð neinum að hann muni hætta með KA eftir tímabilið. Hann hefur setið tæpa 2 mánuði og á 1,5 eftir. Mögulega í millitíðinni munu Arnar og stjórn KA ræða framtíðina og möguleika á áframhaldandi samstarfi. Báðir aðilar sáttir við samstarfið til þessa.— Rikki G (@RikkiGje) September 14, 2020 Þar sem síminn minn stoppar ekki núna þá er fínt að það komi fram að KA gerði samning við Adda út okt. Aðilar sammála um að setjast niður ef og þegar sæti okkar í pepsi deildinni væri tryggt. Fullyrðingar um annað einfaldlega bull. . @GummiBen takk fyrir rólegt kvöld :)— saevar petursson (@saevarp) September 14, 2020 Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KA Tengdar fréttir Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. 13. september 2020 19:11 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Þetta kom fram í Pepsi Max Stúkunni en Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi þáttarins, greindi frá. Segist Guðmundur hafa heimildir fyrir því að Arnar hafi látið stjórn félagsins vita að hann yrði ekki lengur þar en út sumarið. „Ég held að menn ættu ekki að vera svakalega hissa á þessu,“ segir Gummi í þættinum. Arnar tók við KA fyrr í sumar eftir að Óli Stefán Flóventsson var látinn taka poka sinn. Arnar stýrði KA til sigurs í fyrsta leik sínum og í kjölfarið fylgdu fimm jafntefli í næstu sex leikjum. Liðið vann svo frábæran 2-0 sigur á Fylki í síðustu umferð. KA er komið með 14 stig og situr í 10. sæti eftir 13 leiki, sjö stigum frá fallsæti. Ekki eru þó allir sammála heimildum Gumma. Arnar Grétarsson hefur ekki tjáð neinum að hann muni hætta með KA eftir tímabilið. Hann hefur setið tæpa 2 mánuði og á 1,5 eftir. Mögulega í millitíðinni munu Arnar og stjórn KA ræða framtíðina og möguleika á áframhaldandi samstarfi. Báðir aðilar sáttir við samstarfið til þessa.— Rikki G (@RikkiGje) September 14, 2020 Þar sem síminn minn stoppar ekki núna þá er fínt að það komi fram að KA gerði samning við Adda út okt. Aðilar sammála um að setjast niður ef og þegar sæti okkar í pepsi deildinni væri tryggt. Fullyrðingar um annað einfaldlega bull. . @GummiBen takk fyrir rólegt kvöld :)— saevar petursson (@saevarp) September 14, 2020
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KA Tengdar fréttir Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. 13. september 2020 19:11 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. 13. september 2020 19:11