Þrír NFL-þjálfarar fengu þrettán milljóna króna sekt hver fyrir að nota ekki grímu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2020 16:31 Jon Gruden, þjálfari Las Vegas Raiders í leiknum á mánudagskvöldið. AP/Isaac Brekken NFL-deildin tekur hart á því ef þjálfarar deildarinnar nota ekki grímur í leikjum á þessu tímabili og það sést vel á nýjum sektum sem þrír þeirra fengu eftir helgina. NFL ákvað að sekta þrjá þjálfara um hundrað þúsund Bandaríkjadali hver fyrir að nota ekki grímur í leikjum helgarinnar. Það gera 13,8 milljónir íslenskra króna. Þjálfararnir eru Vic Fangio hjá Denver Broncos, Pete Carroll hjá Seattle Seahawks og Kyle Shanahan hjá San Fransico 49ers. NFL fined three head coaches - - Denver s Vic Fangio, Seattle s Pete Carroll and SF s Kyle Shanahan - $100,000 each for not wearing masks Sunday, and each of their teams another $250,000, sources told ESPN.So that s $1.05 million dollars in fines for not wearing masks.— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 22, 2020 Að auki fá félög þeirra 250 þúsund dollara sekt fyrir að nota ekki grímur á hliðarlínunni. Sektirnar til eru samtals meira en milljón dollarar í sektir eða samtala 145 milljónir króna. Þetta var önnur vika tímabilsins og ástæðan fyrir þessum hörðu refsingum er sú að fyrir leiki síðustu umferðar þá fengu öll liðin skilaboð um að hart yrði tekið á brotum á grímureglunum. Það er líka von á frekari sektum. Bill Belichick, þjálfari New England Patriots og báðir þjálfararnir í mánudagsleiknum, Jon Gruden hjá Las Vegas Raiders og Sean Payton hjá New Orleans Saints, brutu líka reglurnar. Jon Gruden, sem hefur fengið kórónuveiruna, var með grímuna á hökunnu og Sean Payton var með grímuna um hálsinn. NFL Mest lesið Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Leik lokið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Handbolti Í beinni: Víkingur - Afturelding | Gera nýliðarnir þeim aftur grikk? Íslenski boltinn Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Íslenski boltinn Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Fótbolti Í beinni: KR - FH | Þurfa að svara fyrir sig eftir flenginguna Íslenski boltinn Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Handbolti Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Í beinni: Víkingur - Afturelding | Gera nýliðarnir þeim aftur grikk? Í beinni: KR - FH | Þurfa að svara fyrir sig eftir flenginguna Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga James tekur einn dans enn í það minnsta Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Leik lokið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Setti heimsmet á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM „Mér finnst þetta vera brandari“ Fyrstu peningaverðlaunin á ferlinum Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi „Erfiðasti tíminn í mínu lífi“ Stelpurnar okkar mættar í paradísina Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Bonny til Inter Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Dagskráin í dag: Besta deildin og Formúla 1 Einhenta undrið ekki í NBA Sjá meira
NFL-deildin tekur hart á því ef þjálfarar deildarinnar nota ekki grímur í leikjum á þessu tímabili og það sést vel á nýjum sektum sem þrír þeirra fengu eftir helgina. NFL ákvað að sekta þrjá þjálfara um hundrað þúsund Bandaríkjadali hver fyrir að nota ekki grímur í leikjum helgarinnar. Það gera 13,8 milljónir íslenskra króna. Þjálfararnir eru Vic Fangio hjá Denver Broncos, Pete Carroll hjá Seattle Seahawks og Kyle Shanahan hjá San Fransico 49ers. NFL fined three head coaches - - Denver s Vic Fangio, Seattle s Pete Carroll and SF s Kyle Shanahan - $100,000 each for not wearing masks Sunday, and each of their teams another $250,000, sources told ESPN.So that s $1.05 million dollars in fines for not wearing masks.— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 22, 2020 Að auki fá félög þeirra 250 þúsund dollara sekt fyrir að nota ekki grímur á hliðarlínunni. Sektirnar til eru samtals meira en milljón dollarar í sektir eða samtala 145 milljónir króna. Þetta var önnur vika tímabilsins og ástæðan fyrir þessum hörðu refsingum er sú að fyrir leiki síðustu umferðar þá fengu öll liðin skilaboð um að hart yrði tekið á brotum á grímureglunum. Það er líka von á frekari sektum. Bill Belichick, þjálfari New England Patriots og báðir þjálfararnir í mánudagsleiknum, Jon Gruden hjá Las Vegas Raiders og Sean Payton hjá New Orleans Saints, brutu líka reglurnar. Jon Gruden, sem hefur fengið kórónuveiruna, var með grímuna á hökunnu og Sean Payton var með grímuna um hálsinn.
NFL Mest lesið Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Leik lokið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Handbolti Í beinni: Víkingur - Afturelding | Gera nýliðarnir þeim aftur grikk? Íslenski boltinn Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Íslenski boltinn Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Fótbolti Í beinni: KR - FH | Þurfa að svara fyrir sig eftir flenginguna Íslenski boltinn Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Handbolti Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Í beinni: Víkingur - Afturelding | Gera nýliðarnir þeim aftur grikk? Í beinni: KR - FH | Þurfa að svara fyrir sig eftir flenginguna Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga James tekur einn dans enn í það minnsta Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Leik lokið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Setti heimsmet á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM „Mér finnst þetta vera brandari“ Fyrstu peningaverðlaunin á ferlinum Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi „Erfiðasti tíminn í mínu lífi“ Stelpurnar okkar mættar í paradísina Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Bonny til Inter Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Dagskráin í dag: Besta deildin og Formúla 1 Einhenta undrið ekki í NBA Sjá meira