Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Andri Már Eggertsson skrifar 24. september 2020 21:54 Sebastian Alexandersson er þjálfari Fram. vísir/vilhelm FH vann góðan sex marka sigur á Fram 28-22. Leikurinn fór rólega af stað og var staðan 15-10 FH í vil í hálfleik. Fram náði aldrei að koma sér inn í leikinn þegar þeir fengu færi til þess og endaði leikurinn með 28-22 sigri FH. „Fyrri hálfleikur fór með leikinn, við byrjuðum ekki að spila fyrr en í seinni hálfleik, við vorum mjög sérstakir og varla ræna í nokkrum manni fyrr en í hálfleik þetta er áhyggjuefni því við byrjuðum líka illa á móti KA og Aftureldingu,” sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, svekktur með sína menn. „Ég vill að við mætum í leikinn til að njóta þess að spila og taka á því ekki vera með kolrangt spennustig sama hvort það sé of mikið eða of lítið, það var varla lífsmark í nokkrum manni fyrr en í seinni hálfleik.” Fram fékk talsvert af færum til þess að koma sér aftur inn í leikinn en alltaf tókst þeim að klikka þeim með oft skrautlegum tilburðum. „Fyrstu þrír leikirnir hafa það sameiginlegt að við klikkum á góðum augnablikum, við klikkum á þremur vítum og annað eins af dauðafærum ég var ánægður með vörnina í seinni hálfleik FH fékk oft hendina upp því þeir fundu engar leiðir en alltaf endaði boltinn í markinu því við vorum ekki vakandi fyrir frákasti eða skítaskot fór inn.” Vilhelm Poulsen var langbesti leikmaður Fram í dag hann skoraði sjö mörk úr átta skotum. „Þessir strákar eru nýbyrjaðir að æfa og spila saman, við eigum eftir að læra inná hvor annan því sjáum við oft tæknifeila sem leikmenn sem hafa spilað mikið saman eru ekki vanir að gera sem mun koma, þetta var langslakasti leikurinn okkar tilþessa og verðum við að kyngja því,” sagði Basti. Basti var óánægður með meðferðina á línumanni sínum Rógvi Dal Christiansen sem hefur fengið að finna mikið fyrir því að hans mati frá andstæðing sínum. „Nú verð ég að fara spyrja annað fólk hvað þeim finnst um meðferðina á línumanninum því annað hvort er ég svona veruleikafirrtur eða annað. Henry Birgir og félagar í Seinni bylgjunni geta skoðað muninn á meðferðinni á línumanni okkar og FH,” sagði Basti og hélt áfram. „Ég held að það sé best að ég hætti að tala bara yfirhöfuð því það er annað hvort rangtúlkað eða notað gegn mér og er þá best að þegja, hér eftir svara ég bara því sem snýst um mitt lið og handbolta en ef þið viljið ræða um dómgæslu þá skulu þið fá dómarann eða eftirlitsmanninn í viðtal því ég ætla ekki að svara fleiri spurningum um þetta. Þorgrímur Smári Ólafsson var ekki með Fram í kvöld vegna þess að hann er að eignast sitt fyrsta barn. Olís-deild karla Fram Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
FH vann góðan sex marka sigur á Fram 28-22. Leikurinn fór rólega af stað og var staðan 15-10 FH í vil í hálfleik. Fram náði aldrei að koma sér inn í leikinn þegar þeir fengu færi til þess og endaði leikurinn með 28-22 sigri FH. „Fyrri hálfleikur fór með leikinn, við byrjuðum ekki að spila fyrr en í seinni hálfleik, við vorum mjög sérstakir og varla ræna í nokkrum manni fyrr en í hálfleik þetta er áhyggjuefni því við byrjuðum líka illa á móti KA og Aftureldingu,” sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, svekktur með sína menn. „Ég vill að við mætum í leikinn til að njóta þess að spila og taka á því ekki vera með kolrangt spennustig sama hvort það sé of mikið eða of lítið, það var varla lífsmark í nokkrum manni fyrr en í seinni hálfleik.” Fram fékk talsvert af færum til þess að koma sér aftur inn í leikinn en alltaf tókst þeim að klikka þeim með oft skrautlegum tilburðum. „Fyrstu þrír leikirnir hafa það sameiginlegt að við klikkum á góðum augnablikum, við klikkum á þremur vítum og annað eins af dauðafærum ég var ánægður með vörnina í seinni hálfleik FH fékk oft hendina upp því þeir fundu engar leiðir en alltaf endaði boltinn í markinu því við vorum ekki vakandi fyrir frákasti eða skítaskot fór inn.” Vilhelm Poulsen var langbesti leikmaður Fram í dag hann skoraði sjö mörk úr átta skotum. „Þessir strákar eru nýbyrjaðir að æfa og spila saman, við eigum eftir að læra inná hvor annan því sjáum við oft tæknifeila sem leikmenn sem hafa spilað mikið saman eru ekki vanir að gera sem mun koma, þetta var langslakasti leikurinn okkar tilþessa og verðum við að kyngja því,” sagði Basti. Basti var óánægður með meðferðina á línumanni sínum Rógvi Dal Christiansen sem hefur fengið að finna mikið fyrir því að hans mati frá andstæðing sínum. „Nú verð ég að fara spyrja annað fólk hvað þeim finnst um meðferðina á línumanninum því annað hvort er ég svona veruleikafirrtur eða annað. Henry Birgir og félagar í Seinni bylgjunni geta skoðað muninn á meðferðinni á línumanni okkar og FH,” sagði Basti og hélt áfram. „Ég held að það sé best að ég hætti að tala bara yfirhöfuð því það er annað hvort rangtúlkað eða notað gegn mér og er þá best að þegja, hér eftir svara ég bara því sem snýst um mitt lið og handbolta en ef þið viljið ræða um dómgæslu þá skulu þið fá dómarann eða eftirlitsmanninn í viðtal því ég ætla ekki að svara fleiri spurningum um þetta. Þorgrímur Smári Ólafsson var ekki með Fram í kvöld vegna þess að hann er að eignast sitt fyrsta barn.
Olís-deild karla Fram Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti