Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2020 12:20 Stjarnan hefur unnið bikarinn síðustu tímabil en er enn að bíða eftir Íslandsbikarnum. Hlynur Bæringsson og Ágúst Angantýsson eru hér með bikarinn í febrúar. Vísir/Daníel Þór Það stefnir í æsispennandi baráttu á milli Stjörnunnar og Tindastóls í Domino´s deild karla í körfubolta ef marka má niðurstöðu spánna sem voru kynntar í dag. Körfuknattleikssamband Íslands hélt í dag kynningarfund fyrir Domino´s deild karla og þar var opinberuð árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í deildinni. Stjörnunni var spáð Íslandsmeistaratitlinum en fékk þó aðeins þremur stigum meira en Tindastóll í spánni. Það stefnir því í spennandi keppni milli þeirra um deildarmeistaratitilinn. Það sést líka á því að fjölmiðlar spá Tindastól Íslandsmeistaratitlinum og þar fengu Stólarnir aðeins einu stigi meira en Stjarnan. Valsmenn hafa bætt miklu við sig í sumar og þeim er spáð þriðja sætinu á sama tíma og KR-ingum var aðeins spáð fimmta sætinu. Keflavík er spáð þriðja sætinu hjá fjölmiðlum en fjórða sætinu hjá félögunum. Nýliðum Hattar og Þór frá Akureyri er spáð falli úr deildinni en Breiðablik og Hamar eiga að koma upp í deildina í þeirra stað. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðu úr öllum þessum spám sem voru kynntar í dag. Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í Domino´s deild karla: 1. Stjarnan 375 stig 2. Tindastóll 372 stig 3. Valur 359 stig 4. Keflavík 317 stig 5. KR 264 stig 6. Grindavík 244 stig 7. Njarðvík 236 stig 8. ÍR 197 stig 9. Haukar 170 stig 10. Þór Þorlákshöfn 118 stig 11. Höttur 93 stig 12. Þór Akureyri 63 stig (Mest var hægt að fá 432 stig - Minnst var hægt að fá 36 stig) Spá fjölmiðla í Domino´s deild karla: 1. Tindastóll 112 stig 2. Stjarnan 111 stig 3. Keflavík 99 stig 4. Valur 88 stig 5. KR 69 stig 6. Njarðvík 68 stig 7. ÍR 64 stig 8. Grindavík 62 stig 9. Haukar 39 stig 10. Þór Þorlákshöfn 30 stig 11. Höttur 25 stig 12. Þór Akureyri 13 stig (Mest var hægt að fá 120 stig - Minnst var hægt að fá 10 stig) Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í 1. deild karla: 1. Breiðablik 267 stig 2. Hamar 259 stig 3. Álftanes 197 stig 4. Vestri 185 stig 5. Fjölnir 151 stig 6. Sindri 150 stig 7. Skallagrímur 129 stig 8. Selfoss 107 stig 9. Hrunamenn 103 stig 10. Snæfell 47 stig Spá fjölmiðla í 1. deild karla: 1. Breiðablik 72 stig 2. Hamar 72 stig 3. Álftanes 59 stig 4. Skallagrímur 55 stig 5. Fjölnir 54 stig 6. Selfoss 36 stig 7. Vestri 34 stig 8. Sindri 25 stig 9. Hrunamenn 22 stig 10. Snæfell 14 stig Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Sjá meira
Það stefnir í æsispennandi baráttu á milli Stjörnunnar og Tindastóls í Domino´s deild karla í körfubolta ef marka má niðurstöðu spánna sem voru kynntar í dag. Körfuknattleikssamband Íslands hélt í dag kynningarfund fyrir Domino´s deild karla og þar var opinberuð árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í deildinni. Stjörnunni var spáð Íslandsmeistaratitlinum en fékk þó aðeins þremur stigum meira en Tindastóll í spánni. Það stefnir því í spennandi keppni milli þeirra um deildarmeistaratitilinn. Það sést líka á því að fjölmiðlar spá Tindastól Íslandsmeistaratitlinum og þar fengu Stólarnir aðeins einu stigi meira en Stjarnan. Valsmenn hafa bætt miklu við sig í sumar og þeim er spáð þriðja sætinu á sama tíma og KR-ingum var aðeins spáð fimmta sætinu. Keflavík er spáð þriðja sætinu hjá fjölmiðlum en fjórða sætinu hjá félögunum. Nýliðum Hattar og Þór frá Akureyri er spáð falli úr deildinni en Breiðablik og Hamar eiga að koma upp í deildina í þeirra stað. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðu úr öllum þessum spám sem voru kynntar í dag. Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í Domino´s deild karla: 1. Stjarnan 375 stig 2. Tindastóll 372 stig 3. Valur 359 stig 4. Keflavík 317 stig 5. KR 264 stig 6. Grindavík 244 stig 7. Njarðvík 236 stig 8. ÍR 197 stig 9. Haukar 170 stig 10. Þór Þorlákshöfn 118 stig 11. Höttur 93 stig 12. Þór Akureyri 63 stig (Mest var hægt að fá 432 stig - Minnst var hægt að fá 36 stig) Spá fjölmiðla í Domino´s deild karla: 1. Tindastóll 112 stig 2. Stjarnan 111 stig 3. Keflavík 99 stig 4. Valur 88 stig 5. KR 69 stig 6. Njarðvík 68 stig 7. ÍR 64 stig 8. Grindavík 62 stig 9. Haukar 39 stig 10. Þór Þorlákshöfn 30 stig 11. Höttur 25 stig 12. Þór Akureyri 13 stig (Mest var hægt að fá 120 stig - Minnst var hægt að fá 10 stig) Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í 1. deild karla: 1. Breiðablik 267 stig 2. Hamar 259 stig 3. Álftanes 197 stig 4. Vestri 185 stig 5. Fjölnir 151 stig 6. Sindri 150 stig 7. Skallagrímur 129 stig 8. Selfoss 107 stig 9. Hrunamenn 103 stig 10. Snæfell 47 stig Spá fjölmiðla í 1. deild karla: 1. Breiðablik 72 stig 2. Hamar 72 stig 3. Álftanes 59 stig 4. Skallagrímur 55 stig 5. Fjölnir 54 stig 6. Selfoss 36 stig 7. Vestri 34 stig 8. Sindri 25 stig 9. Hrunamenn 22 stig 10. Snæfell 14 stig
Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í Domino´s deild karla: 1. Stjarnan 375 stig 2. Tindastóll 372 stig 3. Valur 359 stig 4. Keflavík 317 stig 5. KR 264 stig 6. Grindavík 244 stig 7. Njarðvík 236 stig 8. ÍR 197 stig 9. Haukar 170 stig 10. Þór Þorlákshöfn 118 stig 11. Höttur 93 stig 12. Þór Akureyri 63 stig (Mest var hægt að fá 432 stig - Minnst var hægt að fá 36 stig) Spá fjölmiðla í Domino´s deild karla: 1. Tindastóll 112 stig 2. Stjarnan 111 stig 3. Keflavík 99 stig 4. Valur 88 stig 5. KR 69 stig 6. Njarðvík 68 stig 7. ÍR 64 stig 8. Grindavík 62 stig 9. Haukar 39 stig 10. Þór Þorlákshöfn 30 stig 11. Höttur 25 stig 12. Þór Akureyri 13 stig (Mest var hægt að fá 120 stig - Minnst var hægt að fá 10 stig) Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í 1. deild karla: 1. Breiðablik 267 stig 2. Hamar 259 stig 3. Álftanes 197 stig 4. Vestri 185 stig 5. Fjölnir 151 stig 6. Sindri 150 stig 7. Skallagrímur 129 stig 8. Selfoss 107 stig 9. Hrunamenn 103 stig 10. Snæfell 47 stig Spá fjölmiðla í 1. deild karla: 1. Breiðablik 72 stig 2. Hamar 72 stig 3. Álftanes 59 stig 4. Skallagrímur 55 stig 5. Fjölnir 54 stig 6. Selfoss 36 stig 7. Vestri 34 stig 8. Sindri 25 stig 9. Hrunamenn 22 stig 10. Snæfell 14 stig
Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti