NFL-goðsögn bjargaði barnabarninu sínu frá mannræningja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2020 13:01 Joe Montana og eiginkona hans Jennifer á góðri stundu en þau komu sem betur fer í veg fyrir að kona færi í burtu með níu mánaða barnabarn þeirra. Getty/Roy Rochlin Einn af frægustu leikstjórnendum í sögu NFL-deildarinnar þurfti að hafa hraðar hendur til að koma í veg fyrir að barnabarni hans væri rænt af heimilinu hans. Joe Montana er mikil goðsögn í ameríska fótboltanum og var mjög sigursæll á sínum ferli. Hann og kona hans upplifði óhuggulega hluti á heimili sínu á dögunum. Lögreglan í Los Angeles County sagði frá því að Joe Montana og eiginkona hans hafi komið í veg fyrir að barnabarni þeirra hefði verið rænt. Barnið er aðeins níu mánaða gamalt. Hall of Fame quarterback Joe Montana and his wife confronted a home intruder who attempted to kidnap their 9-month-old grandchild over the weekend, law enforcement officials said. Jennifer Montana successfully pried the child from the assailant's arms. https://t.co/yxINRl2Up5— The Associated Press (@AP) September 27, 2020 Kona hafði brotist inn á heimili þeirra og ætlaði að taka barnabarnið með sér. Hún tók það úr leikgrindinni en komst ekki langt. Koann fór inn í annað herbergi en Joe Montana og kona hans tókst að ná barninu af henni sem betur fer. „Ógnvekjandi aðstæður en sem betur fer þá líður öllum vel,“ skrifaði Joe Montana á Twitter síðu sína. Hann bað enn fremur um að fjölskyldan fengi frið til að vinna út áfallinu. Joe Montana er orðinn 64 ára gamall en hann er þekktur fyrir tíma sinn hjá liði San Francisco 49ers þar sem hann spilaði frá 1979 til 1992. This was the most important tackle Joe's ever made in his entire life. https://t.co/nFb77T3sNd— W.E. Dupree (@WayneDupreeShow) September 28, 2020 Joe Montana og kona hans báðu fyrst konunum um að fá aftur barnið en þurftu á endanum að hrifsa það af konunni sem ætlaði með það í burtu. Joe Montana tókst að stoppa konuna og eiginkona hans, Jennifer, náði barninu síðan af henni. Konan flúði af vettvangi en komst ekki mjög langt og var handtekin. Konan sem er 39 ára gömul hefur verið nafngreind sem Sodsai Dalzell og ákærð fyrir barnsrán og innbrot. Joe Montana vann fjóra NFL-titla með liði San Francisco 49ers og hefur ávallt verið talinn vera framarlega í hópi bestu leikstjórnenda sögunnar í ameríska fótboltanum. NFL Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira
Einn af frægustu leikstjórnendum í sögu NFL-deildarinnar þurfti að hafa hraðar hendur til að koma í veg fyrir að barnabarni hans væri rænt af heimilinu hans. Joe Montana er mikil goðsögn í ameríska fótboltanum og var mjög sigursæll á sínum ferli. Hann og kona hans upplifði óhuggulega hluti á heimili sínu á dögunum. Lögreglan í Los Angeles County sagði frá því að Joe Montana og eiginkona hans hafi komið í veg fyrir að barnabarni þeirra hefði verið rænt. Barnið er aðeins níu mánaða gamalt. Hall of Fame quarterback Joe Montana and his wife confronted a home intruder who attempted to kidnap their 9-month-old grandchild over the weekend, law enforcement officials said. Jennifer Montana successfully pried the child from the assailant's arms. https://t.co/yxINRl2Up5— The Associated Press (@AP) September 27, 2020 Kona hafði brotist inn á heimili þeirra og ætlaði að taka barnabarnið með sér. Hún tók það úr leikgrindinni en komst ekki langt. Koann fór inn í annað herbergi en Joe Montana og kona hans tókst að ná barninu af henni sem betur fer. „Ógnvekjandi aðstæður en sem betur fer þá líður öllum vel,“ skrifaði Joe Montana á Twitter síðu sína. Hann bað enn fremur um að fjölskyldan fengi frið til að vinna út áfallinu. Joe Montana er orðinn 64 ára gamall en hann er þekktur fyrir tíma sinn hjá liði San Francisco 49ers þar sem hann spilaði frá 1979 til 1992. This was the most important tackle Joe's ever made in his entire life. https://t.co/nFb77T3sNd— W.E. Dupree (@WayneDupreeShow) September 28, 2020 Joe Montana og kona hans báðu fyrst konunum um að fá aftur barnið en þurftu á endanum að hrifsa það af konunni sem ætlaði með það í burtu. Joe Montana tókst að stoppa konuna og eiginkona hans, Jennifer, náði barninu síðan af henni. Konan flúði af vettvangi en komst ekki mjög langt og var handtekin. Konan sem er 39 ára gömul hefur verið nafngreind sem Sodsai Dalzell og ákærð fyrir barnsrán og innbrot. Joe Montana vann fjóra NFL-titla með liði San Francisco 49ers og hefur ávallt verið talinn vera framarlega í hópi bestu leikstjórnenda sögunnar í ameríska fótboltanum.
NFL Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira