„Stígum varlega til jarðar en okkur er mikið í mun að halda úti starfinu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2020 19:30 Orri Hlöðversson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í viðtali. vísir/skjáskot Orri Hlöðversson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að mikið mæði á félaginu næstu vikur að reyna halda úti sem bestu starfi. Íþróttafélögin hafa mörg hver fellt niður æfingar vegna kórónuveirunnar en Orri segir að Blikarnir munu taka stöðuna á morgun vegna veirunnar. „Við þurfum eins og aðrir rekstaraðilar að huga að okkar starfsemi. Við gerum það frá degi til dags eins og allir aðrir. Við þurfum klárlega að gera ráðstafanir með okkar ungmenni,“ sagði Orri við Guðjón Guðmundsson í Fífunni í dag. „Við byrjum morgundaginn á því að slá allar æfingar af og það verður starfsdagur í félaginu þar sem farið verður yfir það hvernig hægt verði að halda þjónustunni uppi í framhaldinu. Síðan verður ástandið metið frá degi til dags eftir því sem líður á vikuna.“ Orri segir að það sé mikilvægt að börnin hafi í eitthvað að leita, sér í lagi ef skólarnir verði með skertu sniði. „Það er okkur mjög mikilvægt að halda sambandinu við krakkana og það er ekki á það bætandi ef skólahald skerðist að íþróttirnar detti niður líka. Við erum meðvituð um okkar ábyrgð og áhættuna sem því fylgir að gera hlutina ekki rétt.“ „Við erum í einu og öllu að reiða okkur á það sem stjórnvöld eru að segja okkur að gera. Íþróttahreyfingin í Kópavogi er líka í sambandi og við stígum varlega til jarðar en okkur er mikið í mun að halda úti starfinu.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Formaður Breiðabliks ræðir um veiruna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Orri Hlöðversson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að mikið mæði á félaginu næstu vikur að reyna halda úti sem bestu starfi. Íþróttafélögin hafa mörg hver fellt niður æfingar vegna kórónuveirunnar en Orri segir að Blikarnir munu taka stöðuna á morgun vegna veirunnar. „Við þurfum eins og aðrir rekstaraðilar að huga að okkar starfsemi. Við gerum það frá degi til dags eins og allir aðrir. Við þurfum klárlega að gera ráðstafanir með okkar ungmenni,“ sagði Orri við Guðjón Guðmundsson í Fífunni í dag. „Við byrjum morgundaginn á því að slá allar æfingar af og það verður starfsdagur í félaginu þar sem farið verður yfir það hvernig hægt verði að halda þjónustunni uppi í framhaldinu. Síðan verður ástandið metið frá degi til dags eftir því sem líður á vikuna.“ Orri segir að það sé mikilvægt að börnin hafi í eitthvað að leita, sér í lagi ef skólarnir verði með skertu sniði. „Það er okkur mjög mikilvægt að halda sambandinu við krakkana og það er ekki á það bætandi ef skólahald skerðist að íþróttirnar detti niður líka. Við erum meðvituð um okkar ábyrgð og áhættuna sem því fylgir að gera hlutina ekki rétt.“ „Við erum í einu og öllu að reiða okkur á það sem stjórnvöld eru að segja okkur að gera. Íþróttahreyfingin í Kópavogi er líka í sambandi og við stígum varlega til jarðar en okkur er mikið í mun að halda úti starfinu.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Formaður Breiðabliks ræðir um veiruna
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira