Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og eldhúsdagsumræður Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2020 19:07 Eldhúsdagsumræðurnar hefjast klukkan 19:30. Vísir/Vilhelm Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra fer fram í kvöld klukkan 19:30. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hver þingflokkur hefur 6 mínútur í fyrstu umferð, 5 mínútur í annarri umferð og 4 mínútur í þriðju umferð en forsætisráðherra hefur 12 mínútur til framsögu. Horfa má á beina útsendingu frá umræðunum hér að neðan. Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi: Vinstrihreyfingin – grænt framboð Miðflokkurinn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkur Píratar Framsóknarflokkur Viðreisn Flokkur fólksins Þingmenn utan flokka, þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, tala 4 mínútur hvort við lok 1. umferðar. Ræðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrstu umferð, Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra í annarri umferð og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Miðflokkinn verða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrstu umferð, í annarri Bergþór Ólason, 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis, og í þriðju umferð Ólafur Ísleifsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Samfylkinguna tala Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrstu umferð, Guðmundur Andri Thorsson, 4. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri umferð og Helga Vala Helgadóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í þriðju. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn tala Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, í annarri Bryndís Haraldsdóttir, 2. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og í þriðju umferð Páll Magnússon, 1. þingmaður Suðurkjördæmis. Ræðumenn Pírata verða í fyrstu umferð Halldóra Mogensen, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og í þriðju umferð Björn Leví Gunnarsson, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður. Fyrir Framsóknarflokkinn tala í fyrstu umferð Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í annarri Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, Hanna Katrín Friðriksson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og Jón Steindór Valdimarsson, 13. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Flokk fólksins tala í fyrstu og þriðju umferð Inga Sæland, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, og Guðmundur Ingi Kristinsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis í annarri umferð. Þingmenn utan flokka, þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, tala 4 mínútur hvort við lok 1. umferðar, líkt og fyrr segir. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra fer fram í kvöld klukkan 19:30. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hver þingflokkur hefur 6 mínútur í fyrstu umferð, 5 mínútur í annarri umferð og 4 mínútur í þriðju umferð en forsætisráðherra hefur 12 mínútur til framsögu. Horfa má á beina útsendingu frá umræðunum hér að neðan. Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi: Vinstrihreyfingin – grænt framboð Miðflokkurinn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkur Píratar Framsóknarflokkur Viðreisn Flokkur fólksins Þingmenn utan flokka, þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, tala 4 mínútur hvort við lok 1. umferðar. Ræðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrstu umferð, Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra í annarri umferð og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Miðflokkinn verða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrstu umferð, í annarri Bergþór Ólason, 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis, og í þriðju umferð Ólafur Ísleifsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Samfylkinguna tala Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrstu umferð, Guðmundur Andri Thorsson, 4. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri umferð og Helga Vala Helgadóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í þriðju. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn tala Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, í annarri Bryndís Haraldsdóttir, 2. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og í þriðju umferð Páll Magnússon, 1. þingmaður Suðurkjördæmis. Ræðumenn Pírata verða í fyrstu umferð Halldóra Mogensen, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og í þriðju umferð Björn Leví Gunnarsson, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður. Fyrir Framsóknarflokkinn tala í fyrstu umferð Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í annarri Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, Hanna Katrín Friðriksson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og Jón Steindór Valdimarsson, 13. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Flokk fólksins tala í fyrstu og þriðju umferð Inga Sæland, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, og Guðmundur Ingi Kristinsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis í annarri umferð. Þingmenn utan flokka, þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, tala 4 mínútur hvort við lok 1. umferðar, líkt og fyrr segir.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira