Líkamsárás í austurbænum og trampólín braut stofuglugga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. október 2020 06:30 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af unglingunum í ökuferð í nótt. Vísir/Vilhelm Skömmu eftir klukkan átta í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í hverfi 108 í Reykjavík. Að því er segir í dagbók lögreglu var maður að aka öðrum manni sem hann þekkti lítið þegar farþeginn kýldi hann í andlitið, krafði hann um peninga, hótaði honum lífláti og stal síðan rafmagnshlaupahjóli sem var í aftursæti bílsins. Sá sem fyrir árásinni varð leitaði aðstoðar á slysadeild þar sem lögregla kom og ræddi við hann en ekki kemur fram í dagbók lögreglu hvort vitað sé hver hinn grunaði er og hvort hann hafi verið handtekinn. Þá var tilkynnt um tjón á húsnæði í Grafarholti laust eftir klukkan ellefu í gærkvöldi. Þar hafði trampólín fokið á stofuglugga og brotið gluggann. Skömmu eftir miðnætti stöðvaði lögreglan síðan bíl úti á Seltjarnarnesi þar sem ökumaðurinn ók upp á kantstein, gaf ekki stefnuljós og var ekki með kveikt á ökuljósunum. Að því er fram kemur í dagbók lögreglu reyndist ökumaðurinn vera fimmtán ára og hefur því aldrei öðlast ökuréttindi. Tveir farþegar voru í bílnum, fjórtán og sextán ára. Málið var afgreitt með aðkomu forráðamanna og tilkynnt til barnaverndar. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu síðdegis í gær á veitingahúsi í hverfi 103 í Reykjavík. Þar var ölvuð kona sem neitaði að greiða reikninginn. Konan hafði enga peninga meðferðis og verður skýrsla rituð um málið að því er segir í dagbók lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Seltjarnarnes Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Skömmu eftir klukkan átta í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í hverfi 108 í Reykjavík. Að því er segir í dagbók lögreglu var maður að aka öðrum manni sem hann þekkti lítið þegar farþeginn kýldi hann í andlitið, krafði hann um peninga, hótaði honum lífláti og stal síðan rafmagnshlaupahjóli sem var í aftursæti bílsins. Sá sem fyrir árásinni varð leitaði aðstoðar á slysadeild þar sem lögregla kom og ræddi við hann en ekki kemur fram í dagbók lögreglu hvort vitað sé hver hinn grunaði er og hvort hann hafi verið handtekinn. Þá var tilkynnt um tjón á húsnæði í Grafarholti laust eftir klukkan ellefu í gærkvöldi. Þar hafði trampólín fokið á stofuglugga og brotið gluggann. Skömmu eftir miðnætti stöðvaði lögreglan síðan bíl úti á Seltjarnarnesi þar sem ökumaðurinn ók upp á kantstein, gaf ekki stefnuljós og var ekki með kveikt á ökuljósunum. Að því er fram kemur í dagbók lögreglu reyndist ökumaðurinn vera fimmtán ára og hefur því aldrei öðlast ökuréttindi. Tveir farþegar voru í bílnum, fjórtán og sextán ára. Málið var afgreitt með aðkomu forráðamanna og tilkynnt til barnaverndar. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu síðdegis í gær á veitingahúsi í hverfi 103 í Reykjavík. Þar var ölvuð kona sem neitaði að greiða reikninginn. Konan hafði enga peninga meðferðis og verður skýrsla rituð um málið að því er segir í dagbók lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Seltjarnarnes Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira