FIFA ekkert heyrt frá Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 17:15 Bartomeu er hér fyrir miðju. vísir/getty Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, segist ekki hafa heyrt frá Barcelona varðandi þátttöku þeirra í úrvalsdeild Evrópu. Fráfarandi forseti spænska stórveldisins, Josep Maria Bartomeu, staðfesti í þann mund er hann sagði af sér að Börsungar væru hlynntir stofnun deildarinnar og að félagið væri búið að samþykkja að taka þátt ef hún yrði sett á laggirnar. Í frétt BBC um málið kemur fram að FIFA hafi ekkert heyrt frá Barcelona varðandi málið. Fyrir skömmu greindi BBC einnig frá því að nokkur af stórliðum Evrópu væru að ræða þann möguleika að stofna sína eigin deild, svokallaða úrvalsdeild Evrópu. „FIFA veit ekki af neinu samkomulagi milli liðanna,“ segir í yfirlýsingu sambandsins. On Tuesday, outgoing Barcelona president Josep Maria Bartomeu said the club had begun proceedings to join a European Super League but Fifa says it is not aware of any agreement. More: https://t.co/ozBKUWiStI pic.twitter.com/7XwGzF0YGF— BBC Sport (@BBCSport) October 28, 2020 „Eins og við höfum greint frá þá kemur umræðan um hina svokölluðu „Ofurdeild Evrópu“ reglulega upp og FIFA hefur ekki áhuga á að tjá sig frekar um málið þar sem það eru vel skipulagðar stofnanir innan knattspyrnuhreyfingarinnar sem eiga að sjá um það,“ segir einnig í yfirlýsingu FIFA um málið. Fótbolti Spænski boltinn FIFA Tengdar fréttir Bartomeu henti fram „sprengju“ um leið og hann sagði af sér hjá Barcelona Josep Maria Bartomeu hefur fengið á sig mikla gagnrýni í forsetatíð sinni hjá Barcelona og hann lét loksins undan þrýstingnum í gær. Hann varð þó að fara frá með látum. 28. október 2020 07:31 Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. 27. október 2020 20:16 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, segist ekki hafa heyrt frá Barcelona varðandi þátttöku þeirra í úrvalsdeild Evrópu. Fráfarandi forseti spænska stórveldisins, Josep Maria Bartomeu, staðfesti í þann mund er hann sagði af sér að Börsungar væru hlynntir stofnun deildarinnar og að félagið væri búið að samþykkja að taka þátt ef hún yrði sett á laggirnar. Í frétt BBC um málið kemur fram að FIFA hafi ekkert heyrt frá Barcelona varðandi málið. Fyrir skömmu greindi BBC einnig frá því að nokkur af stórliðum Evrópu væru að ræða þann möguleika að stofna sína eigin deild, svokallaða úrvalsdeild Evrópu. „FIFA veit ekki af neinu samkomulagi milli liðanna,“ segir í yfirlýsingu sambandsins. On Tuesday, outgoing Barcelona president Josep Maria Bartomeu said the club had begun proceedings to join a European Super League but Fifa says it is not aware of any agreement. More: https://t.co/ozBKUWiStI pic.twitter.com/7XwGzF0YGF— BBC Sport (@BBCSport) October 28, 2020 „Eins og við höfum greint frá þá kemur umræðan um hina svokölluðu „Ofurdeild Evrópu“ reglulega upp og FIFA hefur ekki áhuga á að tjá sig frekar um málið þar sem það eru vel skipulagðar stofnanir innan knattspyrnuhreyfingarinnar sem eiga að sjá um það,“ segir einnig í yfirlýsingu FIFA um málið.
Fótbolti Spænski boltinn FIFA Tengdar fréttir Bartomeu henti fram „sprengju“ um leið og hann sagði af sér hjá Barcelona Josep Maria Bartomeu hefur fengið á sig mikla gagnrýni í forsetatíð sinni hjá Barcelona og hann lét loksins undan þrýstingnum í gær. Hann varð þó að fara frá með látum. 28. október 2020 07:31 Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. 27. október 2020 20:16 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Bartomeu henti fram „sprengju“ um leið og hann sagði af sér hjá Barcelona Josep Maria Bartomeu hefur fengið á sig mikla gagnrýni í forsetatíð sinni hjá Barcelona og hann lét loksins undan þrýstingnum í gær. Hann varð þó að fara frá með látum. 28. október 2020 07:31
Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. 27. október 2020 20:16