Kaupfélag Skagfirðinga gefur fjörutíu þúsund máltíðir fyrir jólin Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 30. október 2020 07:49 Þórólfur kaupfélagsstjóri segir mikilvægt að landsmenn standi saman á tímum sem þessum. Kaupfélag Skagfirðinga Kaupfélag Skagfirðinga og dótturfélög þess í matvælaframleiðslu hafa ákveðið að gefa fólki í neyð hér á landi matvöru fram til jóla sem samsvarar 40 þúsund máltíðum. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag þar sem rætt er við Þórólf Gíslason kaupfélagsstjóra. Hann segir að víða kreppi nú að í þjóðfélaginu og að kaupfélagið hafi því ákveðið að gefa matvælin í viðleitni sinni til að aðstoða fólk sem eigi í tímabundnum erfiðleikum vegna kórónuveirunnar og afleiðinga hennar. Mikilvægt sé að landsmenn standi saman í þeirri baráttu. Þórólfur segist ekki vilja slá á verðmæti matvörunnar en undirstrika að um hágæða matvöru sé að ræða, en ekki mat sem sé kominn á síðasta söludag. Í blaðinu segir einnig að á næstu dögum verði unnið að því að skipuleggja dreifingu matvörunnar en hjálparstofnunum verður falið að koma matnum til þeirra sem á þurfi að halda. Himnasending Þá er einnig rætt við Ásgerði Jónu Flosadóttur formann Fjölskylduhjálparinnar sem segir gjöf kaupfélagsins algjöra himnasendingu, enda sé um stærstu matargjöf allra tíma að ræða hér á landi. Þörfin sé gríðarleg og að hún aukist dag frá degi. Ásgerður segist einnig vona að gjöf kaupfélagsins verði öðrum fyrirtækjum hvatning til að gefa til bágstaddra. Skagafjörður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Kaupfélag Skagfirðinga og dótturfélög þess í matvælaframleiðslu hafa ákveðið að gefa fólki í neyð hér á landi matvöru fram til jóla sem samsvarar 40 þúsund máltíðum. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag þar sem rætt er við Þórólf Gíslason kaupfélagsstjóra. Hann segir að víða kreppi nú að í þjóðfélaginu og að kaupfélagið hafi því ákveðið að gefa matvælin í viðleitni sinni til að aðstoða fólk sem eigi í tímabundnum erfiðleikum vegna kórónuveirunnar og afleiðinga hennar. Mikilvægt sé að landsmenn standi saman í þeirri baráttu. Þórólfur segist ekki vilja slá á verðmæti matvörunnar en undirstrika að um hágæða matvöru sé að ræða, en ekki mat sem sé kominn á síðasta söludag. Í blaðinu segir einnig að á næstu dögum verði unnið að því að skipuleggja dreifingu matvörunnar en hjálparstofnunum verður falið að koma matnum til þeirra sem á þurfi að halda. Himnasending Þá er einnig rætt við Ásgerði Jónu Flosadóttur formann Fjölskylduhjálparinnar sem segir gjöf kaupfélagsins algjöra himnasendingu, enda sé um stærstu matargjöf allra tíma að ræða hér á landi. Þörfin sé gríðarleg og að hún aukist dag frá degi. Ásgerður segist einnig vona að gjöf kaupfélagsins verði öðrum fyrirtækjum hvatning til að gefa til bágstaddra.
Skagafjörður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira