Hefur boðið dómsmálaráðherra aðstoð í málefnum barna þegar kemur að útlendingamálum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. nóvember 2020 12:16 Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðherra segir mál Senegölsku fjölskyldunnar sem vísa á úr landi eftir tæplega sjö ára búsetu hér sýna mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. Fjölskyldufaðirinn hefur unnið hér á landi í þrjú og hálft ár og eru dætur hans tvær, sem eru sex og þriggja ára fæddar og uppaldar á Íslandi. Félagsmálaráðherra segir atvinnuleyfi veitt á grundvelli dvalarleyfis. „Í þessu tilfelli hefur einstaklingurinn ekki áunnið sér þann rétt sem við setjum á vinnumarkaði fyrir því hversu lengu þú þarft ða vera á vinnummarkaði til að fá atvinnuréttindi. Þannig að það væri stærri umræða sem við þyrftum að taka um hvernig við sjáum það fyrir okkur,“ sagði Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Hann segir grundvallarbreytingu á atvinnuleyfiskerfinu þó ekki kraftaverkalausn. „Vegna þess að í grunninn þá þurfum við breytingar í dvalarleyfiskerfinu og það er það sem við höfum boðið aðstoð við og í samstarfi við dómstmálaráðuneytið og ég held að það sé mikilvægt að sú samvinna fari af stað,“ sagði Ásmundur Einar. Fjölskyldufaðirinn hefur unnið hér á landi í þrjú og hálft ár - greitt skatta og gjöld en á þrátt fyrir það engan rétt á atvinnuleysisbótum né öðrum félagslegum réttindum. „Það er þannig að við erum með tryggingakerfi sem er ætlað einstaklingum sem eru búsettir hér á landi. Til að öðlast rétt í því kerfi þarf viðkomandi að vera með dvalarleyfi eða vera hér ríkisborgari eða búsettur hér sem ríkisborgari landsins. Gáttin inn í það kerfi er dvalarleyfiskerfið og þess vegna er mikilvægt að öll mál vinnist hratt þar,“ sagði Ásmundur Einar. Senegal Félagsmál Hælisleitendur Tengdar fréttir Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. 3. nóvember 2020 12:45 Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal 3. nóvember 2020 17:43 Fyrrverandi yfirmaður senegalsks fjölskylduföður segir málið hrikalegt Fyrrverandi yfirmaður fjölskylduföður frá Senegal, sem á að vísa úr landi ásamt eiginkonu og börnum, segir málið hrikalegt. Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan skuli hafa beðið í sex ár eftir niðurstöðu í málinu sínu. 3. nóvember 2020 19:00 „Erum að senda Íslending úr landi“ Ekki er nóg að setja háleit markmið í löggjöf ef ekki er raunverulegur vilji hjá framkvæmdarvaldinu til að framfylgja henni af mannúð, og meta matskennd atriði í þá átt. Þetta sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 4. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Sjá meira
Dómsmálaráðherra segir mál Senegölsku fjölskyldunnar sem vísa á úr landi eftir tæplega sjö ára búsetu hér sýna mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. Fjölskyldufaðirinn hefur unnið hér á landi í þrjú og hálft ár og eru dætur hans tvær, sem eru sex og þriggja ára fæddar og uppaldar á Íslandi. Félagsmálaráðherra segir atvinnuleyfi veitt á grundvelli dvalarleyfis. „Í þessu tilfelli hefur einstaklingurinn ekki áunnið sér þann rétt sem við setjum á vinnumarkaði fyrir því hversu lengu þú þarft ða vera á vinnummarkaði til að fá atvinnuréttindi. Þannig að það væri stærri umræða sem við þyrftum að taka um hvernig við sjáum það fyrir okkur,“ sagði Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Hann segir grundvallarbreytingu á atvinnuleyfiskerfinu þó ekki kraftaverkalausn. „Vegna þess að í grunninn þá þurfum við breytingar í dvalarleyfiskerfinu og það er það sem við höfum boðið aðstoð við og í samstarfi við dómstmálaráðuneytið og ég held að það sé mikilvægt að sú samvinna fari af stað,“ sagði Ásmundur Einar. Fjölskyldufaðirinn hefur unnið hér á landi í þrjú og hálft ár - greitt skatta og gjöld en á þrátt fyrir það engan rétt á atvinnuleysisbótum né öðrum félagslegum réttindum. „Það er þannig að við erum með tryggingakerfi sem er ætlað einstaklingum sem eru búsettir hér á landi. Til að öðlast rétt í því kerfi þarf viðkomandi að vera með dvalarleyfi eða vera hér ríkisborgari eða búsettur hér sem ríkisborgari landsins. Gáttin inn í það kerfi er dvalarleyfiskerfið og þess vegna er mikilvægt að öll mál vinnist hratt þar,“ sagði Ásmundur Einar.
Senegal Félagsmál Hælisleitendur Tengdar fréttir Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. 3. nóvember 2020 12:45 Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal 3. nóvember 2020 17:43 Fyrrverandi yfirmaður senegalsks fjölskylduföður segir málið hrikalegt Fyrrverandi yfirmaður fjölskylduföður frá Senegal, sem á að vísa úr landi ásamt eiginkonu og börnum, segir málið hrikalegt. Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan skuli hafa beðið í sex ár eftir niðurstöðu í málinu sínu. 3. nóvember 2020 19:00 „Erum að senda Íslending úr landi“ Ekki er nóg að setja háleit markmið í löggjöf ef ekki er raunverulegur vilji hjá framkvæmdarvaldinu til að framfylgja henni af mannúð, og meta matskennd atriði í þá átt. Þetta sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 4. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Sjá meira
Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. 3. nóvember 2020 12:45
Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal 3. nóvember 2020 17:43
Fyrrverandi yfirmaður senegalsks fjölskylduföður segir málið hrikalegt Fyrrverandi yfirmaður fjölskylduföður frá Senegal, sem á að vísa úr landi ásamt eiginkonu og börnum, segir málið hrikalegt. Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan skuli hafa beðið í sex ár eftir niðurstöðu í málinu sínu. 3. nóvember 2020 19:00
„Erum að senda Íslending úr landi“ Ekki er nóg að setja háleit markmið í löggjöf ef ekki er raunverulegur vilji hjá framkvæmdarvaldinu til að framfylgja henni af mannúð, og meta matskennd atriði í þá átt. Þetta sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 4. nóvember 2020 16:50