Hefur boðið dómsmálaráðherra aðstoð í málefnum barna þegar kemur að útlendingamálum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. nóvember 2020 12:16 Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðherra segir mál Senegölsku fjölskyldunnar sem vísa á úr landi eftir tæplega sjö ára búsetu hér sýna mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. Fjölskyldufaðirinn hefur unnið hér á landi í þrjú og hálft ár og eru dætur hans tvær, sem eru sex og þriggja ára fæddar og uppaldar á Íslandi. Félagsmálaráðherra segir atvinnuleyfi veitt á grundvelli dvalarleyfis. „Í þessu tilfelli hefur einstaklingurinn ekki áunnið sér þann rétt sem við setjum á vinnumarkaði fyrir því hversu lengu þú þarft ða vera á vinnummarkaði til að fá atvinnuréttindi. Þannig að það væri stærri umræða sem við þyrftum að taka um hvernig við sjáum það fyrir okkur,“ sagði Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Hann segir grundvallarbreytingu á atvinnuleyfiskerfinu þó ekki kraftaverkalausn. „Vegna þess að í grunninn þá þurfum við breytingar í dvalarleyfiskerfinu og það er það sem við höfum boðið aðstoð við og í samstarfi við dómstmálaráðuneytið og ég held að það sé mikilvægt að sú samvinna fari af stað,“ sagði Ásmundur Einar. Fjölskyldufaðirinn hefur unnið hér á landi í þrjú og hálft ár - greitt skatta og gjöld en á þrátt fyrir það engan rétt á atvinnuleysisbótum né öðrum félagslegum réttindum. „Það er þannig að við erum með tryggingakerfi sem er ætlað einstaklingum sem eru búsettir hér á landi. Til að öðlast rétt í því kerfi þarf viðkomandi að vera með dvalarleyfi eða vera hér ríkisborgari eða búsettur hér sem ríkisborgari landsins. Gáttin inn í það kerfi er dvalarleyfiskerfið og þess vegna er mikilvægt að öll mál vinnist hratt þar,“ sagði Ásmundur Einar. Senegal Félagsmál Hælisleitendur Tengdar fréttir Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. 3. nóvember 2020 12:45 Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal 3. nóvember 2020 17:43 Fyrrverandi yfirmaður senegalsks fjölskylduföður segir málið hrikalegt Fyrrverandi yfirmaður fjölskylduföður frá Senegal, sem á að vísa úr landi ásamt eiginkonu og börnum, segir málið hrikalegt. Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan skuli hafa beðið í sex ár eftir niðurstöðu í málinu sínu. 3. nóvember 2020 19:00 „Erum að senda Íslending úr landi“ Ekki er nóg að setja háleit markmið í löggjöf ef ekki er raunverulegur vilji hjá framkvæmdarvaldinu til að framfylgja henni af mannúð, og meta matskennd atriði í þá átt. Þetta sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 4. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Sjá meira
Dómsmálaráðherra segir mál Senegölsku fjölskyldunnar sem vísa á úr landi eftir tæplega sjö ára búsetu hér sýna mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. Fjölskyldufaðirinn hefur unnið hér á landi í þrjú og hálft ár og eru dætur hans tvær, sem eru sex og þriggja ára fæddar og uppaldar á Íslandi. Félagsmálaráðherra segir atvinnuleyfi veitt á grundvelli dvalarleyfis. „Í þessu tilfelli hefur einstaklingurinn ekki áunnið sér þann rétt sem við setjum á vinnumarkaði fyrir því hversu lengu þú þarft ða vera á vinnummarkaði til að fá atvinnuréttindi. Þannig að það væri stærri umræða sem við þyrftum að taka um hvernig við sjáum það fyrir okkur,“ sagði Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Hann segir grundvallarbreytingu á atvinnuleyfiskerfinu þó ekki kraftaverkalausn. „Vegna þess að í grunninn þá þurfum við breytingar í dvalarleyfiskerfinu og það er það sem við höfum boðið aðstoð við og í samstarfi við dómstmálaráðuneytið og ég held að það sé mikilvægt að sú samvinna fari af stað,“ sagði Ásmundur Einar. Fjölskyldufaðirinn hefur unnið hér á landi í þrjú og hálft ár - greitt skatta og gjöld en á þrátt fyrir það engan rétt á atvinnuleysisbótum né öðrum félagslegum réttindum. „Það er þannig að við erum með tryggingakerfi sem er ætlað einstaklingum sem eru búsettir hér á landi. Til að öðlast rétt í því kerfi þarf viðkomandi að vera með dvalarleyfi eða vera hér ríkisborgari eða búsettur hér sem ríkisborgari landsins. Gáttin inn í það kerfi er dvalarleyfiskerfið og þess vegna er mikilvægt að öll mál vinnist hratt þar,“ sagði Ásmundur Einar.
Senegal Félagsmál Hælisleitendur Tengdar fréttir Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. 3. nóvember 2020 12:45 Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal 3. nóvember 2020 17:43 Fyrrverandi yfirmaður senegalsks fjölskylduföður segir málið hrikalegt Fyrrverandi yfirmaður fjölskylduföður frá Senegal, sem á að vísa úr landi ásamt eiginkonu og börnum, segir málið hrikalegt. Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan skuli hafa beðið í sex ár eftir niðurstöðu í málinu sínu. 3. nóvember 2020 19:00 „Erum að senda Íslending úr landi“ Ekki er nóg að setja háleit markmið í löggjöf ef ekki er raunverulegur vilji hjá framkvæmdarvaldinu til að framfylgja henni af mannúð, og meta matskennd atriði í þá átt. Þetta sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 4. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Sjá meira
Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. 3. nóvember 2020 12:45
Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal 3. nóvember 2020 17:43
Fyrrverandi yfirmaður senegalsks fjölskylduföður segir málið hrikalegt Fyrrverandi yfirmaður fjölskylduföður frá Senegal, sem á að vísa úr landi ásamt eiginkonu og börnum, segir málið hrikalegt. Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan skuli hafa beðið í sex ár eftir niðurstöðu í málinu sínu. 3. nóvember 2020 19:00
„Erum að senda Íslending úr landi“ Ekki er nóg að setja háleit markmið í löggjöf ef ekki er raunverulegur vilji hjá framkvæmdarvaldinu til að framfylgja henni af mannúð, og meta matskennd atriði í þá átt. Þetta sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 4. nóvember 2020 16:50