Trufluð af karli þegar hún var spurð út í upplifun sína sem kona á þingi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. nóvember 2020 20:51 Anne Ruston og Scott Morrison. Rohan Thomson/Getty Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur verið gagnrýndur eftir að hann greip fram í fyrir Anne Ruston, fjölskyldu- og félagsmálaráðherra landsins, þegar hún ætlaði að svara spurningu fréttamanns um upplifun hennar af þingstörfum sem kona, á fréttamannafundi í dag. Spurningin sneri að því að hvort Ruston teldi að þingmenning hefði batnað þegar kæmi að viðhorfum og viðmóti gagnvart konum, eftir að þáverandi forsætisráðherra Ástralíu, Malcolm Turnbull, á banni við kynferðislegum samböndum milli ráðherra og starfsmanna þingsins árið 2018. Hún komst þó ekki langt með að svara þar sem Morrison greip orðið þegar hún var rétt byrjuð að svara. Morrison gagnrýndi orðnotkun fjölmiðla í tengslum við bannið, en það að hann hafi gripið fram í fyrir Ruston á þessari stundu hefur vakið langt um meiri athygli heldur en það sem hann sagði. Atvikið má sjá hér að neðan. Senior minister Anne Ruston asked if culture for women in parliament has improved... @7NewsAustralia pic.twitter.com/LVIV2pgO0R— Olivia Leeming (@olivialeeming) November 10, 2020 Eftir að Morrison hafði lokið máli sínu fékk Ruston að svara spurningunni, og sagðist hún hafa fundið fyrir miklum stuðningi allan sinn tíma á þingi. Fréttir af kynferðislegu ofbeldi þingmanna Frjálslynda flokksins skóku á dögunum ástralskan þingheim. Meðal þeirra sem hafa verið sakaðir um að áreita konur er Christian Porter, dómsmálaráðherra. Hann hefur neitað ásökununum. Ástralía Jafnréttismál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur verið gagnrýndur eftir að hann greip fram í fyrir Anne Ruston, fjölskyldu- og félagsmálaráðherra landsins, þegar hún ætlaði að svara spurningu fréttamanns um upplifun hennar af þingstörfum sem kona, á fréttamannafundi í dag. Spurningin sneri að því að hvort Ruston teldi að þingmenning hefði batnað þegar kæmi að viðhorfum og viðmóti gagnvart konum, eftir að þáverandi forsætisráðherra Ástralíu, Malcolm Turnbull, á banni við kynferðislegum samböndum milli ráðherra og starfsmanna þingsins árið 2018. Hún komst þó ekki langt með að svara þar sem Morrison greip orðið þegar hún var rétt byrjuð að svara. Morrison gagnrýndi orðnotkun fjölmiðla í tengslum við bannið, en það að hann hafi gripið fram í fyrir Ruston á þessari stundu hefur vakið langt um meiri athygli heldur en það sem hann sagði. Atvikið má sjá hér að neðan. Senior minister Anne Ruston asked if culture for women in parliament has improved... @7NewsAustralia pic.twitter.com/LVIV2pgO0R— Olivia Leeming (@olivialeeming) November 10, 2020 Eftir að Morrison hafði lokið máli sínu fékk Ruston að svara spurningunni, og sagðist hún hafa fundið fyrir miklum stuðningi allan sinn tíma á þingi. Fréttir af kynferðislegu ofbeldi þingmanna Frjálslynda flokksins skóku á dögunum ástralskan þingheim. Meðal þeirra sem hafa verið sakaðir um að áreita konur er Christian Porter, dómsmálaráðherra. Hann hefur neitað ásökununum.
Ástralía Jafnréttismál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira