Britney Spears varð ekki að ósk sinni Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 11. nóvember 2020 07:16 Aðdáendur Britney Spears hafa komið saman fyrir utan dómshúsið í Los Angeles til að lýsa yfir stuðningi við stjörnuna í baráttu hennar við föður sinn. Matt Winkelmeyer/Getty Images Dómstóll í Bandaríkjunum vísaði í nótt frá kröfu frá söngkonunni Britney Spears þess efnis að faðir hennar, Jamie Spears, verði ekki lengur fjárhaldsmaður hennar. Britney, sem var ein vinsælasta söngkona heims um tíma, hefur ekki haft stjórn á eignum sínum eða fjármálum frá árinu 2008 þegar faðir hennar og lögmaður voru settir fjárhaldsmenn yfir henni. Slíkt er yfirleitt aðeins gert við fólk sem ekki getur tekið sjálfstæðar ákvarðanir, til að mynda þá sem glíma við elliglöp eða alvarlega geðsjúkdóma. Britney glímdi við geðræn vandamál um tíma, en síðustu ár virðist hún hafa náð sér á strik og hefur meðal annars gefið út þrjár hljómplötur, haldið tónleikaraðir í Las Vegas og verið dómari í sjónvarpsþættinum X Factor. Britney og faðir hennar hafa ekki talast við í lengri tíma og sögðu lögmenn hennar fyrir rétti að hún væri hrædd við hann. Dómari taldi þó ekki tilefni til að fjarlægja hann sem fjárhaldsmann, en gerði þó fjársýslufyrirtækið Bessemer að með-fjárhaldsmanni, að kröfu lögfræðinga Britney. Bandaríkin Hollywood Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Barátta Spears og föður hennar fyrir dómara í dag Söngkonan víðfræga, Britney Spears, hefur höfðað mál með því markmiði að öðlast aukið sjálfræði og losna undan stjórn föður síns, James Spears. 10. nóvember 2020 09:08 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Dómstóll í Bandaríkjunum vísaði í nótt frá kröfu frá söngkonunni Britney Spears þess efnis að faðir hennar, Jamie Spears, verði ekki lengur fjárhaldsmaður hennar. Britney, sem var ein vinsælasta söngkona heims um tíma, hefur ekki haft stjórn á eignum sínum eða fjármálum frá árinu 2008 þegar faðir hennar og lögmaður voru settir fjárhaldsmenn yfir henni. Slíkt er yfirleitt aðeins gert við fólk sem ekki getur tekið sjálfstæðar ákvarðanir, til að mynda þá sem glíma við elliglöp eða alvarlega geðsjúkdóma. Britney glímdi við geðræn vandamál um tíma, en síðustu ár virðist hún hafa náð sér á strik og hefur meðal annars gefið út þrjár hljómplötur, haldið tónleikaraðir í Las Vegas og verið dómari í sjónvarpsþættinum X Factor. Britney og faðir hennar hafa ekki talast við í lengri tíma og sögðu lögmenn hennar fyrir rétti að hún væri hrædd við hann. Dómari taldi þó ekki tilefni til að fjarlægja hann sem fjárhaldsmann, en gerði þó fjársýslufyrirtækið Bessemer að með-fjárhaldsmanni, að kröfu lögfræðinga Britney.
Bandaríkin Hollywood Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Barátta Spears og föður hennar fyrir dómara í dag Söngkonan víðfræga, Britney Spears, hefur höfðað mál með því markmiði að öðlast aukið sjálfræði og losna undan stjórn föður síns, James Spears. 10. nóvember 2020 09:08 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Barátta Spears og föður hennar fyrir dómara í dag Söngkonan víðfræga, Britney Spears, hefur höfðað mál með því markmiði að öðlast aukið sjálfræði og losna undan stjórn föður síns, James Spears. 10. nóvember 2020 09:08