Ljótar lýsingar í nauðgunarmáli á skemmtistað í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. nóvember 2020 11:00 Frá eftirliti lögreglu í miðbæ Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Karlmaður er sakaður um að hafa á kvennasalerni skemmtistaðar í Reykjavík í febrúar í fyrra nauðgað konu. Lýsingar í ákæru málsins eru grófar og ástæða til að vara lesendur við lýsingum að neðan. Hlaut konan töluverða áverka við árásina eftir því sem fram kemur í ákæru. Karlmaðurinn er sakaður um að hafa haft samræði og önnur kynferðismök við konuna án hennar samþykkis. Aðalmeðferð í málinu hófst á mánudag en karlmaðurinn neitar sök. Í ákærunni segir að karlmaðurinn hafi komið að konunni þar sem hún stóð fyrir framan kvennasalerni staðarins. Kyssti hann hana, leiddi inn á salernið og inn á salernisbás. Þar á hann að hafa lagt hönd hennar á ber kynfæri sín, dregið niður um hana buxurnar og stungið fingum í leggöng hennar. Sneri hann konunni síðan við og þvingaði eða reyndi að þvinga lim sínum inn í leggöng hennar. Reyndi hann í framhaldinu að láta konuna hafa við sig munnmök en þá komst konan undan. Á meðan á þessu stóð hafi karlmaðurinn gripið um hár konunnar. Hún hafi ítrekað með orðum og athöfnum reynt að fá karlmanninn til að láta af háttseminni. Hlaut hún hálfs sentímetra sprungu ofan sníps auk roða, sárs og mars á meyjarhafti og tveggja millimetra sprungu á spöng. Í ákærunni segir að karlmaðurinn hafi beitt konuna og ólögmætri nauðung auk þess að nýta sér yfirburði vegna aðstöðu- og aflsmunar Farið er fram á fimm milljóna króna miskabætur fyrir hönd konunnar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er aðalmeðferð í málinu ekki lokið. Þegar henni lýkur má reikna með um fjórum vikum þar til dómur verður kveðinn upp. Fréttin hefur verið uppfærð. Dómsmál Reykjavík Næturlíf Kynferðisofbeldi Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Karlmaður er sakaður um að hafa á kvennasalerni skemmtistaðar í Reykjavík í febrúar í fyrra nauðgað konu. Lýsingar í ákæru málsins eru grófar og ástæða til að vara lesendur við lýsingum að neðan. Hlaut konan töluverða áverka við árásina eftir því sem fram kemur í ákæru. Karlmaðurinn er sakaður um að hafa haft samræði og önnur kynferðismök við konuna án hennar samþykkis. Aðalmeðferð í málinu hófst á mánudag en karlmaðurinn neitar sök. Í ákærunni segir að karlmaðurinn hafi komið að konunni þar sem hún stóð fyrir framan kvennasalerni staðarins. Kyssti hann hana, leiddi inn á salernið og inn á salernisbás. Þar á hann að hafa lagt hönd hennar á ber kynfæri sín, dregið niður um hana buxurnar og stungið fingum í leggöng hennar. Sneri hann konunni síðan við og þvingaði eða reyndi að þvinga lim sínum inn í leggöng hennar. Reyndi hann í framhaldinu að láta konuna hafa við sig munnmök en þá komst konan undan. Á meðan á þessu stóð hafi karlmaðurinn gripið um hár konunnar. Hún hafi ítrekað með orðum og athöfnum reynt að fá karlmanninn til að láta af háttseminni. Hlaut hún hálfs sentímetra sprungu ofan sníps auk roða, sárs og mars á meyjarhafti og tveggja millimetra sprungu á spöng. Í ákærunni segir að karlmaðurinn hafi beitt konuna og ólögmætri nauðung auk þess að nýta sér yfirburði vegna aðstöðu- og aflsmunar Farið er fram á fimm milljóna króna miskabætur fyrir hönd konunnar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er aðalmeðferð í málinu ekki lokið. Þegar henni lýkur má reikna með um fjórum vikum þar til dómur verður kveðinn upp. Fréttin hefur verið uppfærð.
Dómsmál Reykjavík Næturlíf Kynferðisofbeldi Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent