Þjálfari ÍR-inga léttklæddur í dagatali Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2020 23:01 Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR. Seinni bylgjan ÍR fór nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Verður meira af þeim upp á teningnum á næstunni og segja má að Kristinn Björgúlfsson, þjálfari liðsins, hafi einfaldlega toppað sig. Þetta ásamt þeim rosalegu breytingum hafa verið gerðar á heimavelli ÍR-inga var til umræðu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. „Þeir Kiddi Björgúlfs og félagar eru ekki vanir að sitja og bíða eftir að einhver geri hlutina fyrir þá. Þeir eru búnir að vera á lofti með pensla og annað slíkt ásamt því að vera á leiðinni í fleiri fjáraflanir. Engar fjáraflanir hafa vakið eins mikla athygli eins og síðustu fjáraflanir hjá Kidda og félögum,“ sagði Henry Birgir áður en hann kynnti innslagið sem sjá má hér að neðan. Henry fór og kíkti á félagsaðstöðu ÍR sem hefur verið tekin rækilega í gegn. Aðstöðuna er hægt að nýta í margt og mikið, til að mynda þegar það má þá geta stuðningsmenn ÍR komið þar saman fyrir leiki, í hálfleik og eftir leik. „Þegar ég tók við liðinu vildi ég fara yfir þetta rými og endurbæta það,“ sagði Kristinn. Síðar berst svo talið að nýjustu fjáröflun félagsins þar sem Kristinn sjálfur situr fyrir léttklæddur. Hann er „herra desember.“ Sjón er sögu ríkari en innslagið er í heild sinni hér að neðan. Klippa: ÍR-ingar halda áfram að taka heimavöll sinn í gegn Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍR Tengdar fréttir Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið yfir varnarleik Íslands gegn Litáen meðal annars. Voru sérstaklega tveir ungir menn nefndir sem hægt er að binda miklar vonir við. 10. nóvember 2020 18:31 „Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00 „Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
ÍR fór nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Verður meira af þeim upp á teningnum á næstunni og segja má að Kristinn Björgúlfsson, þjálfari liðsins, hafi einfaldlega toppað sig. Þetta ásamt þeim rosalegu breytingum hafa verið gerðar á heimavelli ÍR-inga var til umræðu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. „Þeir Kiddi Björgúlfs og félagar eru ekki vanir að sitja og bíða eftir að einhver geri hlutina fyrir þá. Þeir eru búnir að vera á lofti með pensla og annað slíkt ásamt því að vera á leiðinni í fleiri fjáraflanir. Engar fjáraflanir hafa vakið eins mikla athygli eins og síðustu fjáraflanir hjá Kidda og félögum,“ sagði Henry Birgir áður en hann kynnti innslagið sem sjá má hér að neðan. Henry fór og kíkti á félagsaðstöðu ÍR sem hefur verið tekin rækilega í gegn. Aðstöðuna er hægt að nýta í margt og mikið, til að mynda þegar það má þá geta stuðningsmenn ÍR komið þar saman fyrir leiki, í hálfleik og eftir leik. „Þegar ég tók við liðinu vildi ég fara yfir þetta rými og endurbæta það,“ sagði Kristinn. Síðar berst svo talið að nýjustu fjáröflun félagsins þar sem Kristinn sjálfur situr fyrir léttklæddur. Hann er „herra desember.“ Sjón er sögu ríkari en innslagið er í heild sinni hér að neðan. Klippa: ÍR-ingar halda áfram að taka heimavöll sinn í gegn
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍR Tengdar fréttir Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið yfir varnarleik Íslands gegn Litáen meðal annars. Voru sérstaklega tveir ungir menn nefndir sem hægt er að binda miklar vonir við. 10. nóvember 2020 18:31 „Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00 „Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið yfir varnarleik Íslands gegn Litáen meðal annars. Voru sérstaklega tveir ungir menn nefndir sem hægt er að binda miklar vonir við. 10. nóvember 2020 18:31
„Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00
„Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita