Segir von á frekari aðgerðum fyrir atvinnulausa Sunna Sæmundsdóttir skrifar 17. nóvember 2020 14:14 Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Til stendur að kynna frekari aðgerðir sem eiga að koma til móts við atvinnulausa á allra næstu dögum að sögn Ásmundar Einars Daðasonar, félagsmálaráðherra. Þetta kom fram í svari ráðherra við fyrirspurn Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingar, á Alþingi í dag. Hann tilgreindi ekki nánar inntak komandi aðgerða en sagði að á yfirstandandi ári muni úrgreiddar atvinnuleysisbætur líklega slaga í áttatíu milljarða króna. „Ég held að aldrei í Íslandssögunni hafi ríkið stigið jafn myndarlega inn þegar kemur að greiðslum í gegnum Atvinnuleysistryggingasjóð.“ Oddný gagnrýndi að framlenging á tekjutengdu tímabili atvinnuleysisbóta úr þremur mánuðum í sex nái ekki til þeirra sem voru atvinnulausir í febrúar. Í þessu felist mismunun. „Er ekki alveg öruggt að allir í hæstvirtri ríkisstjórn átti sig á að fólkið sem var atvinnulaust í febrúar fær enga vinnu vegna þess að það er enga vinnu að fá? Þau eru ekki betur sett en hinir, þau eru verr sett. Það er nefnilega atvinnukreppa vegna heimsfaraldurs. Og atvinnuleysi á landinu öllu komið í 11,1% og í 21,1% á Suðurnesjum,“ sagði Oddný. Alþingi Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Til stendur að kynna frekari aðgerðir sem eiga að koma til móts við atvinnulausa á allra næstu dögum að sögn Ásmundar Einars Daðasonar, félagsmálaráðherra. Þetta kom fram í svari ráðherra við fyrirspurn Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingar, á Alþingi í dag. Hann tilgreindi ekki nánar inntak komandi aðgerða en sagði að á yfirstandandi ári muni úrgreiddar atvinnuleysisbætur líklega slaga í áttatíu milljarða króna. „Ég held að aldrei í Íslandssögunni hafi ríkið stigið jafn myndarlega inn þegar kemur að greiðslum í gegnum Atvinnuleysistryggingasjóð.“ Oddný gagnrýndi að framlenging á tekjutengdu tímabili atvinnuleysisbóta úr þremur mánuðum í sex nái ekki til þeirra sem voru atvinnulausir í febrúar. Í þessu felist mismunun. „Er ekki alveg öruggt að allir í hæstvirtri ríkisstjórn átti sig á að fólkið sem var atvinnulaust í febrúar fær enga vinnu vegna þess að það er enga vinnu að fá? Þau eru ekki betur sett en hinir, þau eru verr sett. Það er nefnilega atvinnukreppa vegna heimsfaraldurs. Og atvinnuleysi á landinu öllu komið í 11,1% og í 21,1% á Suðurnesjum,“ sagði Oddný.
Alþingi Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira