Gripinn með meira heróín en hefur fundist hér á landi í áratug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. nóvember 2020 13:09 Karlmaðurinn virðist ekki hafa komist út um þessar kunnuglegu dyr í flugstöðinni heldur var hann gripinn með efni í tösku sinni og innanklæða. Vísir/Vilhelm Pólskur karlmaður hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir innflutning á heróíni og lyfjum til landsins. Efnin fundust í farangri karlmannsins í flugi frá Gdansk í Póllandi í september en auk þess voru efni falin innanklæða. Dómur var kveðinn upp 18. nóvember. Í fórum karlmannsins fundust 77 grömm af heróíni, 140 grömm af dýralyfinu Ketador vet, rúmlega 1500 Oxycontin töflur, 40 stykki af Contalgin Uno töflum, 20 stykki af Fentalyn Actavis plástrum, 335 stykki af Methylphenidate Sandoz töflum, tíu Morfín töflur, 330 Rivotril töflur og 168 Stesolid töflur. Saksóknari taldi efnin ætluð til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Fram kemur að hann hafði ekki markaðsleyfi Lyfjastofnunar, lyfseðil eða lyfjaávísun fyrir lyfjunum í læknisfræðilegum tilgangi. Fram kemur í niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness að karlmaðurinn hafi játað brot sín skýlaust. Hann hefði flutt efnin inn í samvinnu við annan karlmann sem sætir ákæru sömuleiðis. Á árunum 2011-2019 lögðu lögregla og tollgæsla samanlagt hald á 38 grömm af heróíni hér á landi, helming þess sem fannst í fórum karlmannsins. Minnt er á að heróín sé ávanabindandi og mjög hættulegt fíkniefni og sömuleiðis hluti hinna lyfjanna sem karlmaðurinn reyndi að flytja inn. Of stór skammtur getur reynst banvænn. Þótti sex mánaða fangelsi hæfileg refsing en karlmaðurinn hefur verið í gæsluvarðhaldi frá 6. september. Efnin voru gerð upptæk. Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Pólskur karlmaður hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir innflutning á heróíni og lyfjum til landsins. Efnin fundust í farangri karlmannsins í flugi frá Gdansk í Póllandi í september en auk þess voru efni falin innanklæða. Dómur var kveðinn upp 18. nóvember. Í fórum karlmannsins fundust 77 grömm af heróíni, 140 grömm af dýralyfinu Ketador vet, rúmlega 1500 Oxycontin töflur, 40 stykki af Contalgin Uno töflum, 20 stykki af Fentalyn Actavis plástrum, 335 stykki af Methylphenidate Sandoz töflum, tíu Morfín töflur, 330 Rivotril töflur og 168 Stesolid töflur. Saksóknari taldi efnin ætluð til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Fram kemur að hann hafði ekki markaðsleyfi Lyfjastofnunar, lyfseðil eða lyfjaávísun fyrir lyfjunum í læknisfræðilegum tilgangi. Fram kemur í niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness að karlmaðurinn hafi játað brot sín skýlaust. Hann hefði flutt efnin inn í samvinnu við annan karlmann sem sætir ákæru sömuleiðis. Á árunum 2011-2019 lögðu lögregla og tollgæsla samanlagt hald á 38 grömm af heróíni hér á landi, helming þess sem fannst í fórum karlmannsins. Minnt er á að heróín sé ávanabindandi og mjög hættulegt fíkniefni og sömuleiðis hluti hinna lyfjanna sem karlmaðurinn reyndi að flytja inn. Of stór skammtur getur reynst banvænn. Þótti sex mánaða fangelsi hæfileg refsing en karlmaðurinn hefur verið í gæsluvarðhaldi frá 6. september. Efnin voru gerð upptæk.
Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira