Með hlaupabretti og upphífingarstöng í skólastofunni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. desember 2020 19:00 Gunnar Jarl Jónsson, kennari. Hreyfing gegnir veigamiklu hlutverki í almennu skólastarfi í Langholtsskóla þar sem nemendur geta tekið sér hvíld frá lærdómnum og notað æfingatæki sem hafa verið sett upp í skólastofunni. Í kennslustofu sjöttu bekkinga við Langholtsskóla eru að finna hlaupabretti, hjól, hringi, rimla og margt fleira. Um er að ræða tilraunaverkefni sem að stuðla að fjölbreyttari umhverfi og bættum námsárangri, með betri andlegri og líkamlegri heilsu. „Við fáum krakkana til að hreyfa sig, fara út, fá ferskt loft og hreyfa sig í tímum í stuttum lotum til að efla aðeins líkama og heilsu,” segir Gunnar Jarl Jónsson, kennari við Langholtsskóla. Gunnar segir krakkana fara í tækin þegar þeir þurfa á hvíld á lærdómnum að halda. Sumir slái jafnvel tvær flugur í einu höggi og lesi á meðan þeir hreyfa sig. „Þegar við erum í ákveðinni vinnu, erum búin að leggja inn einhverja hluti og þau eru að vinna þá geta þau bara staðið upp þegar þeim hentar.” Sverrir Már og Eva Karítas eru vonum sátt við að geta hreyft sig í tímum. Bæði æfa þau fótbolta, eru í íþróttum í skólanum, og hreyfa sig að minnsta kosti þrisvar á dag í tímum. Þau segjast ekkert verða þreytt á hreyfingunni. Hann segir kyrrsetuna henta fæstum og því hafi verkefnið gengið vonum framar. „Þau eru mjög dugleg að hreyfa sig og taka bæði vel í tækin og að fara út að hlaupa í hvernig veðri sem er, þannig að ég myndi segja að viðhorf þeirra sé til algjörrar fyrirmyndar.” Stefnt er að því að gera úttekt á hvaða áhrif aukin hreyfing hefur haft á virkni, líðan og einbeitingu nemenda. „Vonandi eftir veturinn sjáum við árangurinn. Og það verður gaman að sjá hvort tækin fari í fleiri skóla.” Skóla - og menntamál Reykjavík Íþróttir barna Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Í kennslustofu sjöttu bekkinga við Langholtsskóla eru að finna hlaupabretti, hjól, hringi, rimla og margt fleira. Um er að ræða tilraunaverkefni sem að stuðla að fjölbreyttari umhverfi og bættum námsárangri, með betri andlegri og líkamlegri heilsu. „Við fáum krakkana til að hreyfa sig, fara út, fá ferskt loft og hreyfa sig í tímum í stuttum lotum til að efla aðeins líkama og heilsu,” segir Gunnar Jarl Jónsson, kennari við Langholtsskóla. Gunnar segir krakkana fara í tækin þegar þeir þurfa á hvíld á lærdómnum að halda. Sumir slái jafnvel tvær flugur í einu höggi og lesi á meðan þeir hreyfa sig. „Þegar við erum í ákveðinni vinnu, erum búin að leggja inn einhverja hluti og þau eru að vinna þá geta þau bara staðið upp þegar þeim hentar.” Sverrir Már og Eva Karítas eru vonum sátt við að geta hreyft sig í tímum. Bæði æfa þau fótbolta, eru í íþróttum í skólanum, og hreyfa sig að minnsta kosti þrisvar á dag í tímum. Þau segjast ekkert verða þreytt á hreyfingunni. Hann segir kyrrsetuna henta fæstum og því hafi verkefnið gengið vonum framar. „Þau eru mjög dugleg að hreyfa sig og taka bæði vel í tækin og að fara út að hlaupa í hvernig veðri sem er, þannig að ég myndi segja að viðhorf þeirra sé til algjörrar fyrirmyndar.” Stefnt er að því að gera úttekt á hvaða áhrif aukin hreyfing hefur haft á virkni, líðan og einbeitingu nemenda. „Vonandi eftir veturinn sjáum við árangurinn. Og það verður gaman að sjá hvort tækin fari í fleiri skóla.”
Skóla - og menntamál Reykjavík Íþróttir barna Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira